Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 17

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 17
f. 1 11 . • - - ■ • - - . • - ........... . - ---”1 P npp-R-okk--------- ___E^i.^^riíz^-f/gzárÆ^T 17EE ....................................;_;........ ......... ....... - Popp Ricky Martin Sound Loaded Síðasta plata Ricky Martins sló rækilega í gegn með lögum á borð við Livin la vida loca, Shake Your Bon-Bon og Private Emotions. Fyrsta smá- skífulag nýju plötunnar er stuðsmellurínn She Bangs en platan er uppfull af dansvænum, suður- amerískum poppsveiflum sem svínvlrka á dans- gólfinu í bland vlð undursamlegar ballöður. fifflsfepíaöZÍSe.- Sony/Skifan Popp Robbie Williams Sing When You're Winning Robble Willlams hélt eftirminnilega tónleika f Laugardalshöll fyrir um það bil árí síðan. Nýveríð kom út þríðja plata Robbies sem er hans besta plata til þessa. Fyrsta smáskífan, Rock DJ, naut mikilla vinsælda hár á landi og þá hefur nýja lagið, Kids, fengið mikla athygli, en þar nýtur hann aðstoðar Kylie Minogue. Gfflsfep/áísZm- EMI/Skffan Popp Sade Lover's Rock Fyrsta sólóplata hinnar seiðandi bresk/níger- ísku söngkonu Sade í heil 8 ár ber nafnið Lover's Rock. Platan er sú fimmta í röðinni og inniheldur hið undurljúfa smáskífulag By Your Side og 10 aðrar poppperlur. Þess má geta að Sade sá sjálf um lagasmíðar, útsetningar og upptökustjórn á breiðskífunni. Geisíaetata 2.10%- Sony/Skífan Popp Supernatural Plata ársins í Bandaríkjunum og víðar um heiminn. Fékk hvorki meira né minna en 9 Grammy-verðlaun fyrr á þessu ári. Frábær plata með lögum eins og Smooth, Maria, Maria, Put Your Lights On og Corazon espinado. Er kominn í gullsölu hér heima. Geáöpö6r2ÍIS8,,- BMG/Jap/s Popp Simply Red It's Only Love Ballöðusafnplata frá rauðhærða íslandsvininum Mick Hucknall og félögum hans í Simply Red. Platan inniheldur 19 ógleymanlega ástarsöngva sem flestir ættu að þekkja, s.s. If You Don't Know Me By Now, Holding Back The Years, Heaven, Say You Love Me, Stars, it's Only Love, Angel, For Your Babies o.fl. o.fl. Gasiaptata 2.1SS.- Warner/Skifan Popp Spice Girls Forever Stúlkurnar í Spice Girls sigruðu allan heiminn með sinni fyrstu plötu. Þann 6. nóvember kom út þríðja plata stúlknanna og er hún metn- aðaríyllsta verk þeirra til þessa. Á plötunni eru m.a. lögin vinsælu, Holler og Let Love Lead The Way, en þess má geta að Holler fór beint á topp breska vinsældalistans. Gœtepfeö 2J99.- EMI/Skífan Texas Greatest Hits Gæðasafnplata frá skosku hljómsveitinni Texas. Inniheldur lög á borð við / Don't Want A Lover, Say What You Want (bæði uppruna- legu útgáfuna og Wu Tang Clan-útgáfuna), Summer Son, Black Eyed Boy, In Our Life- time, Halo, So In Love With You og nýja lagið, /n Demand. GerafepÉjö 2.19S,- Universal/Skifan Popp Toni Braxton The Heat Ein heitasta plata ársins, það er engin spurning. Fyrsta plata Toni í meira en 4 ár og hún klikkar ekki. Fullt af frábærum lögum og meðal annarra ofursmellirnir He Wasn’t Man' Enough og Spanish Guitar. GeaöpfefarZflæ,- BMG/Japls Popp True Steppers True Stepping Fyrsta plata félaganna íTrue Steppers. Þeirfá fullt af gestum í heimsókn til að syngja fyrir sig og útkoman er frábær. Það sannast meðal annars í smellunum Buggin’ sem Dane Bow- ers syngur, Out Of Your Mind sem Dane og Victoria Beckham syngja og nýja laginu, True Step Tonight, sem Brian Harvey syngur. GeÉfepfete 2.BSS,- BMG/Japis Westlife Coast To Coast Westlife er ein vinsælasta strákasveit Evrópu í dag enda fóru þeir beint á toppinn í Bretlandi með þessa plötu og slógu þar sjálfum Spice Girls við. Þeir hafa faríð með 7 lög í röð á toppinn í Bretlandi sem er metjöfnun. Inni- heldur meðal annars smellinn My Love. Gmfcipfaa- 2099, BMG/Japis Rokk U2 AllThatYou Can't Leave Behind Tíunda stúdíóplata stærstu hljómsveitar í heimi. Upptökur voru í höndum Brían Eno og Daniel Lanois, sömu og gerðu The Joshua Tree og Achtung Baby ódauðlegar. Platan inniheldur m.a. lögin Beautiful Day og Stuck In A Moment You Can't Get Out Of. Ekki láta þetta meistarastykki framhjá þér fara. Gealaplata 2.1SS. Unlversal/Skifan Rokk Bon Jovi Crush Bon Jovi hafa seit yfir 80 milljón eintök af plötum sínum á tæplega 20 ára ferli. Crush er þeirra sjöunda stúdíóplata og þeir hafa engu gleymt, enda hafa lögin It's My Life, Say It Isn't So og ballaðan Thank You For Loving Me öll gert það gott að undanförnu. Crush er melódísk rokkplata eins og þær gerast bestar. öœfef&teZJSa,- Universal/Skífan Coldplay Parachutes Að mati tónlistargagnrýnenda er fyrsta plata strákanna í Coldplay ein af betri plötum ársins, enda hefur hún verið með þeim sölu- hæstu undanfarið. Á Parachutes eru m.a. lögin Yellow, sem sat í 3 vikur á toppi íslenska listans á FM957, og hið magnaða lag, Trouble. GessfepfeCa 2J99.- EMI/Skífan Rokk TRNIS J * 1 p ,1 . ’’ ‘ • Travis The Man Who Breska hljómsveitin Travis sló rækilega í gegn á heimaslóðum á liðnu ári og átti söluhæstu plötuna í Bretlandi auk þess sem The Man Who varð ofarlega í vali fjölmargra popp- skríbenta yfir bestu plötur ársins. Inniheidur m.a. lögin Why Does It Always Rain On Me, Writing To Reach You, Driftwood og Turn. Ge&apbte 2.199,- Sony/S kífen Rokk Everlast Eat at Whitey's Frábær ný plata frá Everlast, fýrrum meðlim í rappsveitinni House of Pain. Fyrsta plata hans, Whitey Ford Sings the Blues, sló í gegn fyrir 2 árum og þessi á eftir að gera það sama. Frábær plata sem inniheldur meðal annars lögin Black Jesus og Put Your Lights On sem hann flytur ásamt Santana. Geöfepfeta: 2099- Playground/Japis Foo Fighters There Is Nothing Left To Lose Án efa besta plata Foo Fighters til þessa að mati þeirra sjálfra og gagnrýnenda enda hefur hvert lagið á fætur öðru slegið í gegn. Má þar nefna lög eins og Learn To Fly, Breakout, Generator og nýja lagið, Next Year. Gefcbpbta: 2099- BMG/Japis

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.