Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 18
íhz..... . .1........ ..1 1 __i._____,1.^_ 18 E r t e n d ú t g á f a Rokk - Ktassík -Btús - Dægurtög - Dans - ~ ~ ..... .....~ __________;.........;_:_____:____ Lenny Kravitz Greatest Hits Loksins er komin safnplatan sem margir hafa beðið eftir: Lenny Kravitz - Greatest Hits. Hér eru öll vinsælustu lög kappans, m.a. Are You Gonna Go My Way, Fly Away, Mr. Cab Driver, American Woman og I Belong To You. Þá er hér að finna eitt nýtt lag, Again, sem tvímæla- laust er í hópi með hans bestu lögum. Geíslaplaía 2.199,- EMI/Skífan Geislaplata 2199,- Universal/Sklfan Gtíslaplata 2.199,- Universal/Skífan Green Day Warning * Fjóiða plata bandanska rokktnósins Green Day er komin út og inniheldur eintóma smelli. Ellefu lög sem gætu öll endað ofarlega á vinsælda- listum en fyrsta smáskífulagið, Minority, hefur einmitt fengið frábærar viðtökur og lag númer tvö, Blood Sex & Booze, mun væntanlega fylgja í kjölfarið áður en langt um líður. Gtíslaplata 2199,- Wamer/Skifan Rokk Rokk Limp Bizkit - Chocolate Starfish And The Hotdog Flavored Water Plata sem fór á toppinn út um allan heim. Fred Durst og félagar eru hér með rapp/rokk eins og það gerist best, enda inniheldur þessi magnaða plata m.a. lögin Take A Look Around (úr Mission Impossible II), My Generation og Rollin'. Skotheldur rokkpakki. Rokk Marilyn Manson Holy Wood Holy Wood er fjórða platan frá skelfirokkaranum Marilyn Manson og sú þriðja og síðasta í þríleik sem inniheldur einnig Antichrist Superstar, og Mechanical Animals. Holy Wood innheldur m.a. smáskífulagið Disposable Teens sem er í góðri spilun þessa dagana. Þetta er plata sem Manson aðdáendur láta ekki fram hjá sér fara. Rokk Rokk Offspring Conspiracy Of One Offspring var sannarlega ein vinsælasta hljómsveit síðasta árs og smellurinn Pretty Fly (For A White Guy) af metsöluplötunni s Americana gerði allt vitlaust. Þeir Dexter, Greg, Noodies og Ron fara gjörsamlega á kostum á nýju plötunni sem inniheldur m.a. smáskífulagið vinsæla, Original Prankster. Gtíslaplata 2199,- Sony/S kífan Rokk Soulfly Primitive Nýja platan frá fyrrum söngvara og aðalmanni hljómsveitarinnar Sepultura, en hann verður betri og betri með hverri plötunni. Frábært hart rokk sem enginn sannur rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Geislaplata: 2.099,- Roadrunner/Japis Dæqurlög Barry White Ultimate Collection Þetta hefur verið gott ár fyrir Barry White og á hann það að þakka hinum geisivinsælu Aliy McBeal-þáttum þar sem lagið You're My First, My Last, My Everything hljómaði oft. Þessi frábæra safnplata inniheldur einnig smelli eins og Let The Music Play, You See The Trouble With Me, Can’t Get Enough Of Your Love Babe og mörg fleiri. Gelslaplata 2.199,- Universal/Skífan Btús B.B. King & Eric Clapton Riding With The King Frábær blúsplata þar sem hinn 74 ára gamli B.B. King og hinn hálfsextugi Eric Clapton leiða saman hesta sína í 12 sígildum blússtandördum og fara gjörsamlega á kostum. Meðal laga eru Come Rain Or Come Shine, I Wanna Be, Ten Long Years, Marry You, Three 0 'Clock Blues að ógleymdu titillaginu Riding With The King. Geislaplata 2.199,- Warner/Skílan Klassik Andrea Bocelli Verdi ítalski tenórinn Andrea Bocelli hefur lagt heiminn að fótum sér og syngur hér aríur eftir uppáhalds tónskáldið sitt, Giuseppe Verdi. Platan inniheldur La donna é mobile og tenóraaríur úr Aida, La Traviata, II Trovatore, Don Carlo, Un ballo in maschera, Rigoletto og La forza del destino. Hljómsveitarstjórn er í höndum Zubin Mehta. Geislaplata 2.199,- Universal/Skífan Paul Simon You're The One Paul Simon er mættur endurnærður eftir nokkurra ára hlé með plötuna You’re The One sem hefur verið að fá frábæra dóma hjá popppressunni í Bandaríkjunum. Platan inni- heldur poppflugur af bestu gerð og meistara- lega vel samda texta. Geislaplata 2.199,- Wamer/Skífan Dægurlög Beatles 1 Ný safnplata með vinsælustu hljómsveit allra tíma. Á plötunni, sem er einföld, er að finna 27 lög sem fóru á topp vinsældalista f Bret- iandi eða Bandaríkjunum. Meðal laga eru Love Me Do, Heipi, Yesterday, Yellow Submar- ine, All You Need Is Love, Hey Jude, Get Back, The Ballad OfJohn & Yoko og Let It Be. Gelslaplata 2.199,- EMI/Skifan Dans St. Germain Tourist Ein af athyglisverðustu plötum ársins, jass-hip hop af bestu geró frá Frakklandi. Franskir tónlistarmenn hafa verið að koma sterkir inn á hinn alþjóðlega tónlistarmarkað og er Saint German nýjasta og jafnframt ferskasta við- bótin í þessum geira tónlistar. Nauðsyn á köldum kvöldum með kakóið í sófanum. Geislaplata 2.199,- EMI/Skífan Dans Fatboy Slim - Halfway Between The Gutter And The Stars Norman Cook sló rækilega í gegn sem Fatboy Slim með annarri plötu sinni, You've Come A Long Way Baby, en þriðja skífan er nýkomin út. Lagið Sunset (Bird OfPrey) inniheldur sömpl með rödd Jim Morrison, en meðal annarra gesta á plötunni, sem hefur alis staðar fengið frábæra dóma, má nefna Macy Gray og Bootsy Collins. Geislaplata 2.199,- Sony/Skífan Gtíslaplata 2.199,- Sony/Skífan Rokk Radiohead Kid A Ein allra vinsælasta rokksveitin hér á landi undanfarin ár og tvímælalaust fremsta rokk- hljómsveit Bretlands sendir hér frá sér eitt af meistaraverkum ársins 2000! Kid A hefur fengið frábæra dóma gagmýnenda enda Radio- head þekkt fyrir að fara ótroðnar sióðir sem falla aðdáendum hennar vel í geð. Geislaplata 2.199,- EMI/Skifan Papa Roach Infest Þetta bandaríska rokkband hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi, rétt eins og á heima- markaði þeirra þar sem þessi plata hefur selst í 3 milljónum eintaka. Infest inniheldur lögin Last Resort og Broken Home, sem eru með vin- sælustu lögum ársins á Radio X. Infest er plata sem ailir alvöru rokkarar verða að eignast. Geislaplata 2.199,- Universal/Skífan Rokk Rage Against The Machine Renegades Hið kröftuga rokkband Rage Against The Machine sendir hér frá sér plötu með lögum eftir tónlistar- menn sem hafa haft djúp áhrif á tónlistarsköpun þeirra sjálfra og er platan jafnframt síðasta plata Zack de la Rocha með sveitinni. Rick Rubin stjórn- aði upptökum á Renegades sem er ein þéttasta plata Rage Against The Machine frá upphafi. Dægurlög

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.