Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 19
 £3ELEe30lz=ziu3^gi3baz=: 19 Dans Funkstar de Luxe - Keep On Moving (It's Too Funky In Here) Loksins er platan með Funkstar de luxe komin út! Þessi plata er stútfull af frábærum vin- sælum lögum þar sem hæst ber Bob Marley- lögin Sun Is Shlning og Rainbow Country og svo lögin Walking In The Name og nýja lagið Pull Up To the Bumper, sem hann flytur með Grace Jones. Æðisleg piata. Geislaplata: 1.999,- Edel/Japis Dans Maxim Hell's kitchen Fyrsta sólóplatan frá Maxim sem er betur þekktur sem einn af söngvurunum í Prodigy. Hér er um að ræða dúndurgóða plötu frá kappanum sem sannar að hann getur staðið á eigin fótum (hann er samt ekki hættur í Prodigy). Með lögum eins og Carmen Queasy (með Skin) og Scheming. Geislaplata: 2.099,- Piayground/Japis Dans Sash! Best of: Encore une fois Sashl, sem hélt eftirminnilega tónleika á Reykjavik music festival í sumar, er búinn að gefa út safnplötu með því helsta frá gæfu- ríkum ferli. Inniheldur alia hans helstu smelli eins og Encore une fois, Adelante, Myster- ious Times og fleiri. Gelslaplata: 2.099,- Edel/Japls Eminem The Marshall Mathers LP « Eminem er orðinn einn vinsælasti og um- talaðasti rappari sögunnar og plata hans The Marshall Mathers LP er ein vinsælasta plata ársins enda hefur hún selst í 5000 eintökum hér landi. Þessi frábæra plata inniheldur m.a. The Real Slim Shady, The Way I Am og Stan. Geislaptata 2.199,- Universal/Skífan Rapp Cypress Hill Live At The Fillmore Glæný tónleikaplata frá rappmeisturunum mögnuðu í Cypress Hill. Lögin eru alls 17 tals- ins og meðal þeirra eru Insane In The Brain, Hand On The Pump, I Ain’t Goin' Out Like That, A To The K, Lick A Shot, You Can’t Get The Best Of Me, Pigs, Cock The Hammer, Riot Starter, Checkmate og (Rock) Superstar. Geislaplata 2.199,- Sony/Skífan Rapp Outkast Stankonia Frábær ný plata frá félögunum tveim í Out- kast. Þeir hafa alltaf verið öðruvísi en margar aðrar rappgrúppur enda koma þeir frá suður- íkjum Bandaríkjanna og hafa því frá öðrum hlutum að segja. Pottþétt og sérlega góð hip hop plata. Gelslaplata: 2.099,- BMG/Japis Rapp Wu Tang Clan TheW Ný plata frá vinsælasta rappgengi veraldar. Þeir sem koma við sögu á The W eru RZA, Method Man, GZA, Raekwon, 01’ Dirty Bastard, Cappa- donna, Ghostface Killah, U-God, Inspectah Deck og Masta Killa. Þetta eru nokkur af allra stærstu nöfnunum í rappheiminum í dag og saman hafa þeir félagar selt tugi milljóna platna. Gelslaplata 2.199,- Sony/Skifan Heimstónlist Cesaria Evora Best of Hver sá sem fór á tónleika Cesariu Evoru á Listahátíð mun aldrei gleyma þeim. Tónlist Cesariu er seiðmögnuð og angurvær, svolítið - melankólísk en samt dillandi. Á þessum diski eru öll hennar helstu lög. Frábær fyrir þá sem ekki þekkja hana jafnt sem fyrir gamla aðdá- endur. Geislaplata: 2.099,- BMG/Japis Heimstónlist Buena Vista Social Club Stundum kölluð „Kúbubyltingin". Þessar goð- sagnir kúbanskrar dægurtónlistar eru nú heims- frægar stjörnur sem fylla tónleikasali um allan heim; Ibrahim Ferrer, Rubén Gonsalez, Omara Portuondo og Compay Segundo. Það er einhver dulinn lífssannleikur í þessari tónlist sem fer beint í hjartað og aldrei þaðan aftur. Geislaplata: 2.199,- Wo rld clrcuit/Japis Jólaplötur Ally McBeal Christmas Album Glæný plata sem inniheldur vinsæl jólalög úr framhaldsþáttaröðinni Ally McBeal. Tónlistin er flutt af söngkonunni Vondu Shepard og gestum. Lög eins og Let It Snow, Silver Bells og White Christmas, Macy Gray syngur Winter Wonderiand og aðalleikkonan, Calista Flockhart (Ally McBeal), tekur ógleymanlega útgáfu af Santa Baby. Geíslaplata Z199,- Sony/Skífan Jólaplötur Andrea Bocelli Sacred Arias Sacred Arias inniheldur jólatónleika sem ítalski stórtenórinn Andrea Bocelli hélt í Róm árið 1998. Þar flutti hann Ave Maria, Silent Night, Sancta Maria, 0 Come All Ye Faithful og fleiri verk eftir þekktustu tónskáld liðinna alda. ATH.: Þessir mjög svo hátíðlegu tónleikar verða sýndir á Stöð 2, dagana 10. og 17. desember. Gelslaplata 2.199,- Universal/Skífan Jólaplötur Charlotte Church Dream A Dream Sópransöngkonan Charlotte Church var tólf ára þegar hún lagði heiminn að fótum sér með plötunni Voice Of An Angel. Nú, tveimur árum og nokkrum milljónum eintaka síðar, sendir hún frá sér jólaplötuna Dream A Dream sem inni- heldur 20 hátíðleg lög, s.s. 0 Holy Night, The First Noel, Little Drummer Boy, Silent Night o.fl. Gelslaplata Z199,- Sony/Skífan Jólaplötur Christina Aguilera My Kind of Cnristmas Æðisleg jólaplata frá einni heitustu popp- stjörnunni í dag, Christinu Aguilera. Hér syngur hún bæði ný jólalög og sígild í mjög skemmtilegum útgáfum og enn og aftur sýnir Christina fram á hversu gríðarlega sönghæfi- leika hún hefur. Geislaplata: 2.099,- BMG/Japis Jólaplötur Elvis Presley White Christmas Nýr safndiskur með öllum bestu jólalögum hins eina sanna rokkkóngs. Elvis Presley á heima á hverju einasta heimili og þessi jóla- diskur er með því besta sem hægt er að hugsa sér. Fullkomnaðu jólin með sígildum jólalögum í flutningi Elvis Presley. Gelslaplata: 2.099,- BMG/Jap/s Jólaplötur Nana Mouskouri The Christmas Album Reglulega er spurt um jólaplötu sem gríska söngkonan Nana Mouskouri gaf út fyrir mörgum árum. Loksins er þessi plata nú fáanleg á geisla- plötu og gott betur, því hún inniheldur að auki 4 ný jólalög. 0 Come All Ye Faithful, Ave Maria, White Christmas, God Rest Ye Merry Gentlemen og fleiri sígild jólalög á frábærri plötu. Geís/ap/aía 2.199,- Universal/Skífan Jólaplötur TheThreeTenors ^ Christmas ^ Einstaklega hátíðleg jólaplata frá stórtenórunum Carreras, Domingo og Pavarotti með lögum á borð við Feliz Navidad, Winter Wonderland, Sleigh Ride, Ave Maria, White Christmas, I 'II Be Home For Christmas og Adeste Fideles. Platan var tekin upp á tónleikum í Vínarborg, en þeir verða sýndir í Ríkissjónvarpinu á aðfangadag. ^ Gelslaplata 2.199,- Sony/Skífa,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.