Morgunblaðið - 15.12.2000, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.12.2000, Qupperneq 2
2 B FÖSTUDAGUR15. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Tindastóll 95:105 KR-húsið, úrvalsdeild karla, Epson-deild, flmmtudaginn 14. desember 2000. Gangur leiksins: 2:0,4:4,15:4,15:12,22:15, 29:19, 29:23, 33:30, 40:41, 46:41, 56:48, 59:54, 70:56, 70:69, 74:71, 76:79, 80:79, 80:86,87:86,93:90,95:92,92:105. Stig KR: Ólafur Jón Ormsson 29, Hermann Hauksson 18, Keith Vassell 15, Amar Kárason 14, Magni Hafsteinsson 9, Tómas Hermannsson 4, Steinar Kaldal 4, Ólafur M. Ægisson 2. Fráköst: 18 í vöm - 6 i sókn. Stig Tindastöls: Shawn Myers 38, Michael Antropov 15, Svavar Birgisson 15, Kristinn Friðriksson 14, Ómar Sigmarsson 11, Lár- us Dagur Pálsson 10, Friðrik Hreinsson 2. Fráköst: 26 í vöm -12 í sókn. Villur: KR 20 - TindastóU 16. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Ein- ar Skarphéðinsson. Nokkuð gloppóttir. Áhorfendur: Um 300. Hauksr-ÍR Ásgeirsson 24, Clifton Bush 22, Magnús Helgason 14, Hermann Daði Hermannsson 10, Hafsteinn Lúðvíksson 1. Fráköst: 21 í vöm - 8 í sókn. Stig Vals/Fjölnis: Bryan HUl 27, Brynjar Karl Sigurðsson 25, Guðmundur Bjömsson 18, Herbert Amarson 12, Bjarki Gústafs- son 8, Kjartan Sigurðsson 2. Fráköst: 18 f vöm - 3 í sókn. Villur: Þór 19 - Valur 22. Ddmarar: Erlingur Snær ErUngsson og Kristinn Óskarsson. Áhorfendur: Um 150. Skallagrímur - Hamar 87:84 íþróttamiðstöðin Borgamesi: Gangur leiksins: 2:2, 4:12, 11:26, 16:32, 27:41, 36:48, 48:51, 52:60, 63:65, 76:70, 79:78,87:84. Stig Skallagríms: Warren Peebles 25, Haf- þór Gunnarsson 19, Alexander Ermolinski 16, Ari Gunnarsson 15, Sigmar EgUsson 7, E. TomUovski 4, Pálmi Sævarsson 1. Fráköst: 25 í vöm -11 í sókn. Stig Hamars: Chris Dade 40, Pétur Ing- varsson 14, Skarphéðinn Ingvarsson 11, Gunnlaugur Erlendsson 6, Óli Barðdal 5, Svavar Páll Pálsson 4, Hjalti Jón Pálsson 4. Fráköst: 25 í vöm -10 í sókn. Villur: Skallagrímur 17 - Hamar 18. Dómarar: Jón Bender og Eggert Þór Að- alsteinsson. Áhorfendur: 230 KFÍ - Kef lavfk 83:77 íþróttahúsið ísafirði: Gangur leiksins: 8:4, 10:16, 17:24, 25:26, 27:32, 38:38, 44:41, 51:51, 53:55, 59:63, 70:70,83:77. Stig KFÍ: Ales Zianovic 26, Dwayne Font- ana 23, Sveinn Blöndal 17, Baldur Jónasson 7, Ingi Freyr Vilhjálmsson 4, Magnús Guð- mundsson 4, Hrafn Kristjánsson 2, Gestur Sævarsson 2, Ragnar Þrastarson 2. Fráköst: 37 í vöm -16 í sókn. Stig Keflavfkur: Calvin Davis 36, Guðjón Skúlason 12, Magnús Gunnarsson 8, Birgir 77:69 Ásvellir, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 0:2, 2:7, 7:10, 8:15, 16:17, 18:19, 25:21, 25:28, 28:30, 35:32, 37.36, 42:41, 55:41, 57:44, 60:46, 64:50, 69:54, 74:61,76:67,77:69. Stig Hauka: Bragi Magnússon 22, Jón Am- ar Ingvarsson 17, Mike Bargen 14, Marel Guðlaugsson 10, Eyjólfur 0. Jónsson 7, Guðmundur Bragason 6, Lýður Vignisson 1. Fráköst: 22 í vöm - 22 í sókn. Stig ÍR: Cedrick Holmes 15, HaUdór Krist- mannson 15, Eiríkur Önundarson 12, Hreggviður Magnússon 9, Ólafur J. Sig- urðsson 7, Sigurður Þorvaldsson 4, Guðni Einarsson 4, Asgeir Bachmann 3. Fráköst: 25 í vöm -11 í sókn. Villur: Haukar 19 - f R 23. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón HaU- dór Eðvaldsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Guðfinnsson 6, Hjörtur Harðarson 6, Gunnar Stefánsson 4, Birgir Birgisson 3. Fráköst: 21 í vöm -11 í sókn. Villur: KFf 28 - Keflavík 19. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Rúnar Gíslason. Ekki þeir fyrstu sem fá að heyra það fyrir vestan. Áhorfendur: 150 NBA-deildin Boston - Chicago 86:104 101:90 97:92 102:111 LA Clippers - Miami 88:94 82:102 92:69 103:93 Vancouver - Seattle 93:94 Portland - LA Lakers 96:86 HANDKNATTLEIKUR ÍBV-Fram 34:25 Njarðvík - Grindavík 92:56 íþróttahúsið Njarðvík: Gangur leiksins: 3:0, 7:3, 15:13, 19:15, 28:15, 37:18, 47:29, 55:31, 59:39, 63:43, 71:45,76:52,81:54,87:54,92:56. Stig Njarðvíkur: Logi Gunnarsson 25, Halldór Karlsson 14, Brenton Birmingham 13, Jes V. Hansen 11, Teitur Örlygsson 8, Sævar Garðarsson 7, Friðrik Ragnarsson 6, Þorbergur Hreiðarsson 3, Ragnar Ragn- arsson 3, Asgeir Guðbjartsson 2. Fráköst: 38 í vöm - 7 í sókn. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 19, Dagur Þórisson 13, Pétur Guðmunds- son 8, Kristján Guðlaugsson 6, Elentínus Margeirsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3, Helgi H. Helgason 2. Fráköst: 29 í vöm - 7 í sókn. Villur: Njarðvík 14 - Grindavík 23. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Einar Einarsson vom góðir. Áhorfendur: 260. Vestmannaeyjum, 8 liða úrslit bikarkeppni kvenna, fímmtudaginn 14. desember 2000. Gangur leiksins: 0:1, 4:3, 7:5, 9:7, 10:11, 12:12, 14:13, 16:14, 19:15, 21:16, 24:18, 25:20,27:22,30:22,32:23,34:25. Mörk ÍBV: Tamara Mandzic 12/6, Anita Andreasen 10, Amela Hegic 4, Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 3, Edda B. Eggertsdóttir 2, Gunnleyg Berg 2, f ris Sigurðardóttir 1/1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 23 (þar af 4 aftur til mótherja) Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Marina Zoveva 10/4, Katrín- Tómasdóttir 4, Irina Sveinsson 4, Björk Tómasdóttir 4, Olga Prochorova 2, Katrín Brynja Gústafsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 13 (þar af 5 aftur til mótherja) Utan valiar: 8 mínútur. Dómarar: Bjami Viggóson og Valgeir Óm- arsson. Létu leikinn ganga vel. Þýskaland Essen-Kiel. „32:28 KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: Inter Milano - Parma........ ■ Parma áfram, 6:1 samanlagt. „0:0 IKVOLD Pór Ak. - Valur/Fjölnir 99:92 Iþróttahöllin Akureyri: Gangur leiksins: 0:2, 7:4, 16:18, 24:20, 28:29, 39:32, 44:36, 46:38, 54:49, 60:49, 65:51, 71:63, 71:70, 73:74, 82:78, 86:83, 90:86,95:92,99:92. Stig Þórs: Sigurður Sigurðsson 28, Óðinn HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Austurberg: ÍR-Fram............20 Kaplakriki: FH-UMFA............20 Smárinn: Breiðablik - f BV.....20 Bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit: Ásvellir: Haukar - Vfkingur....20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Akranes: ÍA-Snæfell............20 IÞROTTIR Bæld reiði braust út „ÆTLI það hafi ekki brotist út bæld reiði eftirtap í síðasta leik,“ sagði Teitur Örlygsson annar þjálfara og leikmaður Njarðvíkinga eftir öruggan 92:56 sigur á Grindvíkingum en sem kunnugt er slógu KR-ingar þá út úr Kjörísbikarnum á sunnudaginn. „Við erum nokk- urn veginn sáttir við stefnu liðsins og bætum okkur upp frá þessu. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vera út úr bikarnum en deildin er eftir og þar verðum við að halda okkar striki. Það verður svo ekki verra að fá Friðrik Stefánsson eftir áramót." Stefárt Stefánsson skrifar Jafnræði var með liðunum til að byrja með þó að heimamenn væru alltaf skrefinu á undan en eft- ir fyrsta leikhluta tóku þeir við sér. Þá skoruðu Njarðvík- ingar 18 stig gegn þremur gestanna og þó að þeir reyndu að bæta vörnina brást hittnin svo að í hálfleik skildu einmitt 18 stig liðin að, 47:29. Lítið breyttist eftir hlé og sem fyrr var hittni beggja liða afleit en Njarð- víkingar þó betri og með því að vanda sig betur hefði munurinn getað orðið enn meiri. Þegar leið að lokum voru Grindvíkingar að mestu búnir að leggja árar í bát á meðan Njarðvíkingar bættu enn við og munaði 36 stigum í lokin. Njarðvíkingurinn Jes V. Hansen var í miklum ham til að byrja með en síðan sást minna til hans. Það kom ekki að sök því Brenton Birm- ingham átti góðan leik með 12 frá- köst og þegar Logi Gunnarsson hrökk í gang var ekki von á góðu fyrir gestina. Það fór svo að allir leikmenn Njarðvíkinga fengu að spreyta sig og allir skoruðu þeir stig. „Við vorum hörmulega lélegir og erum að svekkja okkur þegar geng- ur illa í sókninni stað þess að bæta okkur þess meira í vörnini því ef hún gengur upp kemur nóg sjálfs- traust í sóknarleikinn," sagði Pétur Guðmundsson, fyrirliði Grindvík- inga, eftir leikinn. „Ég verð að biðja okkar fólk afsökunar á hvernig við höfum verið að spila en ég lofa að við komum breyttir menn eftir jól- in. Við sýndum í Kjörísbikarnum hvers við erum megnugir en maður lifir ekki á fornri frægð og það verður að halda áfram. Við erum að vísu inni í öllum mótum svo að þetta er enginn heimsendir." Páll Axel Vilbergsson var góður hjá Grinda- vík og Dagur Þórisson átti góða spretti en minna sást til annarra leikmanna. Kim Lewis tók flest frá- köst, 7 alls, en skoraði ekki stig. Leikmenn reyndu 30 þriggja stiga skot en hittu aðeins úr tveimur og töpuðu boltanum tuttugu sinnum. Skallagrímurfagnaði sigri Leik Skallagríms og Hamars lauk með sigri Skallagríms, 87:84. Hveragerði og Borgames eiga Guörún Vala Bisdóttir skrifar margt sameiginlegt og leikir þessara liða bera það með sér, fullir af spennu og baráttu til síðustu stund- ar, Borgnesingar eru greinUega ekki búnir að gleyma ósigrinum á síðasta tímabili. Leikurinn í gær var sveiflukenndur og einkennd- ist af miklum mistökum á báða bóga. Hamarsmenn byrjuðu af mun meiri krafti tóku vömina mjög föstum tök- um samfara því að Dade sá um að skora stigin. Skallagrímsmenn gerðu sig seka um mistök í sókninni og ein- beitingarleysi í vörninni og niður- staðan varð 11-26 fyrir Hamarsmenn eftir fyrsta leikhluta. Lykilmenn í liði Skallagríms, s.s W. Peebles og Sig- mar EgUsson, lentu fljótt í villuvand- ræðum, Peebles fékk sína fjórðu viUu þegar 3 mínútur vom eftir af fyrri hálfleik. í seinni hálfleik náðu Skalla- grímsmenn að byrja af krafti. Þeir löguðu varnarleikinn og Hafþór Gunnarsson sem fór á kostum í seinni hálfleUí skoraði dýrmæt stig sem komu heimamönnum aftur inn í leikinn. Hamarsmenn börðust allan tímann af krafti en gáfu lítið eftir. Al- exander Ermolinski átti góðan sprett í stigaskorun með fjómm þriggja stiga körfum í röð sem kom Skallagríms- mönnum yfir í fyrsta skipti í leiknum. Spennan var mikU síðustu mínútuna. Þeg- ar tíu sekúndur vom eftir var aðeins tveggja stiga munur. Skallagríms IPI Fjöldi lelkja U T Skor Stig Keflavík 11 9 2 1034:906 18 Tindastóll 11 9 2 973:888 18 UMFN 11 8 3 1005:914 16 Haukar 11 7 4 925:865 14 Hamar 11 6 5 900:920 12 KR 11 6 5 947:918 12 Grindavtk ii 6 5 942:930 12 ÍR 11 5 6 906:929 10 Þór A. 11 4 7 939:984 8 Skallagr. 11 4 7 877:986 8 Valur 11 1 10 820:922 2 KFÍ 11 1 10 939:1049 2 Shawn Myers átti gó menn skomðu eina körfu og Dade átti á síðustu sekúndunni tilraun við þriggja stiga körfu sem geigaði. Alexander Ermolinski, þjálfari Skallagrímsmanna, var að vonum ánægður með sigurinn. Það sem greindi að liðin var að Skallagríms- menn höfðu meiri breidd í sóknar- leiknum. Skallagrímur missti W. Peebles út af þegar sjö mínútur vora eftir. Dade var langbestur í liði Ham- ars en segja má að Hafþór Gunnars- son hafi verið jafnbestur heima- manna. Eyjamenn lögðu Framara EYJASTÚLKUR tóku á móti Fram í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var bráðfjörugur frá fyrstu mínútu og einkenndi hraði og markaregn leikinn á köflum. Til marks um það þá voru skoruð 34 mörk í fyrri hálfleiknum, ekki amalegt það. En leikar fóru svo að Eyjastúlkur sigldu fram úr gestunum og unnu sannfærandi sigur á Fram, 34:25. lið Fyrri hálfleikurinn byrjaði með miklum látum og skoraðu bæði grimmt. Framstúlkur sem og Eyjastúlkur ætluðu sér greinilega sigur í leiknum og gáfu ekki tommu eftir. Mikill hraði einkenndi hálfleikinn og var mikið skorað, alls 34 mörk í öllum regnbogans litum. En það vom Eyja- stúlkur sem komu sterkari út úr hálf- Skapti Örn Ólafsson skrifar leiknum og leiddu í leikhlé 19:15. f upphafi síðari hálíleiks virtist sem svo að Framstúlkur kæmu meira inn í leikinn og náðu þær m.a. minnka muninn niður í þijú mörk en þá settu Eyjastúlkur í gír og það sem eftir lifði leiks héldu Eyjastúlkum engin bönd. Þrátt fyrir leikaðferðina maður á mann sem Framstúlkur léku virtist það ekki duga. Að sama skapi gengu Eyjastúlkur á lagið og skomðu hvert markið á eftir öðm úr hraðaupp- hlaupum. Á þessum kafla vom þær Vigdís Sigurðardóttir í markinu og þær Tamara Mandzic og Anita Andr- easen hreinlega að springa út. Vigdís lokaði markinu og Tamara og Anita léku sér að því að setja boltann fram hjá markverði Fram. Má segja að dá- lítill meistarabragur hafi verið á leik Eyjastúlkna þrátt fyrir að þær hafi ekki sýnt neina snilldartakta í haust. Eins og áður segir vora þær Vig- dís, Tamara og Anita að leika sérlega vel en línumaðurinn Gunnleyg Berg sýndi einnig góða takta á línunni og fiskaði ófá vítin ásamt því að skora. Bestar hjá Framstúlkum í leiknum vora þær Marina Zoveva, sem skor- aði 10 mörk sem mörg hver vom sér- lega glæsileg, ásamt Björk Tómas- dóttur sem einnig var sterk. Sigbjöm Óskarsson, þjálfari Eyja- stúlkna, var hress í leikslok: „Við tók- um okkur saman í andlitinu eftir að hafa átt hörmulegan dag í Hafnar- firðinum fyrir stuttu og sýndum það í kvöld. Þrátt fyrir erfitt gengi að und- anfömu þá veit ég að þetta lið getur gert góða hluti og náð árangri og það er það sem við ætlum að sýna. Ég bjóst við erfiðum leik í kvöld, var dá- lítið smeykur við skellinn sem við fengum hjá þeim síðast, en það sýndi sig bara að við getum unnið hvaða lið sem er í deildinni," sagði Sigbjörn Óskarsson. Tinda aði sicj ÞAÐ voru þreyttir en jafnframt ánægð stóli sem óku úr Reykjavík í gærkvöldi árkróki. Stólarnir stöðvuðu sigurgöng leiki í röð i deildinni, unnu 105:95 meí jafnir Keflvíkingum í efsta sæti þegar i komnir í jólafrí. Heimamenn í KR voru talsvert betri lengst af í gær, en að því er ekki spurt heldur hvernig leikurinn endaði - og þar höfðu gestirnir úr Tindastóli betur. „Ég er mjög ánæður með sigurinn og nú verður miklu skemmtilegra að keyra heim,“ sagði Valur Ingimundar- son, þjálfari Tindastóls, en hann var samt ekki ángæður með allan leikinn. „Við lékum arfaslaka vörn í fyrri hálfeik og ákváðum að breyta því eftir hlé og það tókst,“ sagði Valur um leik sinna manna. Valur lét sína menn leika maður á mann vörn í fyrsta leikhluta og þann hluta vann KR 29:19. í næsta byrjuðu gestinir í svæðisvörn sem gekk þokka- lega, altént náðu gestirnir að minnka muninn verulega, en skiptu þó aftur f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.