Alþýðublaðið - 04.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1959, Blaðsíða 3
(itiiiíitiiiilitiiiituiituiimiímrumiimmimimiimiiiimmmimimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiiiimiimiiiimiiimiimiiiiiiimimiimmmiimimiimiimimiimmimmiiiiiiiih. BARNALEIKRITIÐ Undraglerin var frumsýnt x Þjóðleikhúsinu s. 1. fimmtudag'. Leikstjóri ér Klemenz Jónsson, en Erik Bidsted hefur samið hráð- skemmtilega barnadansa, þar sem „bangsar“, „hund- ar“, fuglar og mýs dansa. Það Var mikil hrifriíhg, sém ríkti hjá yngri kyn- slóðini á þessari frumsýn- ingu, enda er jietta skemmtilegasta barnaleik- rit, sem hér hefur verið sýnt og öllum, sem að sýn- ingunni standa til sóma. Þarna eru sungnir léttir-og fjörugir barnasöngvar og margir ágætir dansar. Leikararnir létu héldur ekki sinn hlut eftir liggja ög er þeirra þáttur í sýn- ingunni ágætur. Mesta hrifningii vakti Bessi Bjarnason £ hlutverki To- bíasar hænsnahirðis og vann hann strax hugi barn anna í fyrstu vísunum, sem hann söng. Næsta sýning er.kl. 8 á föstudagskvöld. Myndin er af Valdemar Hélgasýni í hlutverki Ör- sino kórigs og Emilíu Jón- asdóttur í hlutverki her- togafrúarinnar. BLANTYRE, Nyasaland, 3. niarz (NTB—REUTER), —• 23 menn féllu og margir særðust er lögreglan skaut á mannsöfn- uð víðs vegar í Nyasalandi í dag, eftir að neyðarástandi hafði verið lýst yfir í landinu | fyrr um daginn. Mörg hundruð innfæddra manna hafa verið handteknil•, þeirra á meðal hin- ir 149 meðlimir þings Afríku- manna, sem hefur það hlutverk að binda endi á ýfirráð hvítra manna í A-fríku. Fjölmennir útifundir hófust þegar er fréttist um þessar að- gerðir brezku landsstjórnarinn ar. Lögreglan hóf skothríð á mannfjölda í borg við Nyasa- vatn er múgurinn reyndi að frelsa menn, sem fangelsaðir böfðu verið. Óeirðir hafa víða brotizt út í nýlendunni. Meðal binna hamdteknu er formaður Afríkuþingsins, dr. Banda og íheiztu samstarfsmenn hans. HITAMÁL í BREZKA ÞINGINU Mál þetta var rætt í neðri mlálstofu enska þingsins og gerðu þingmenn Verkamanna- flokksins harða 'hríð að Lennox (BMiniiMiiMniiniitiiHfmmHiimiiiMiimiiiiimMiMinii c ^ írúaráðs verka- lýðsfélaganna í Boyd nýlendumálaráðherra fyr ir aðgerðirnar í Nyasalandi. ÓEIRÐIR f KONGÓ í franska Kongó kom> til ó- eirð'a í dag. Innfæddir menn skemmdu stórlega trúboðsskóla í Lambarene í'Gabon og réðust á evrópska emfoættismenh. — Frönsk lögregla er á leið á staðinn til að kom>a á fö'gum og reglu. Aðalfundur lýðs- og ADÁLFUNDUR Verkalýðs- og sjómannafélags Hnífsdæl- inga var haldinh riýlega. — 1 stjórn voru kjörnir; Jens Hjör- leifsson, formaður, Gúðmúnd- ur Ingólfsson, ritári, og Bene- dikt Friðriksson, gjaldkefi.. — Ó.G. Reykjavík. I AÐALFUNDUR Fulltrúa- | 5 ráðs verkalýðsfélaganna í | | Reykjavík verður haldinn í | § kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhús- § | inu við Ilverfisgötu. Á fund-1 | inum fara fram venjuleg að- | | alfundarstörf, svo sem stjórn § 1 arkjör, og fluttar verða 1 I skýrslur fráfarandi stjórnar. | luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuii AÐALFUNDUR Minninga- gjaíasjóðs Landsspítala fslands var haldinn 10. febr. sl. Gjald- keri sjóðsins l'agði fram endur- skoðaða reikninga fyrir áfið 1958. Á árinu hafði ki*. 52 100 vei'ið varið úr sjóðnum til styrk þega, senx leituðu sér læknis- hjálpar erlendis. Fyrstai úthlutun sjóðsins fór fram á-rið 1931, og a>lls hafa sjúkrastyrkir numið kr. 698- 977,50. Fýrstu árin var styrk- veitingum aðal’lega varið til styrktar sjúklingum>, er divöld- ust á Landsspítalanum og voru ekki í sjúkrasamlagi né nutu styrkja annars staðar frá. En er sjúkrasamilögin náðu almennri útlbreiðslu, fækkaði umsóknum. Stjórnarnefnd iriinningagjafa- sjóðsins fékk því árið 1952 stað festan viðáuka við 5. gr. skipu- lagsskrá>r sjóðsins, þar >sem> heimilt er að styrkja til sjékra divalar erlendis þá sjúklinga, sem> ekki geta fengið fullnægj- andi læ'knishjálp hérlendis að dóm-i ýfirlækna Landsspítaláris-, endai mæli þeir með styrkum- sókn sjúklingsins. Síðan hefur styrkjum að mestu leyti verið- úthlutað samtovsemit þessu á- kvæði. Minningarspjöld' sjóðsins eru afgreiddi á þessum stöðum: Landssíma íslands, Verzi Vík, Lvg. 52, Bókum og ritföngum, Austurstræti 1. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans. Umsóknir skulu send'ar til formanns sjóðsins, frú Láru Árnadóttur, Laufásvegi 73, er gefur nánari upplýsingar. Sjóðsstjórnin færir öllum þeim, sem stuðl-að hafa" að ve-1- gengi sjóðSins og gert styrk- veitingarnaf mö-gúlegaf, alúð- arfyllstu þakkir. Atfaugasemd. GUÐBRANDUR JÖNSSON, tr úriaðarmaður Sj ómannafé- lags Rvíkur urn borð í togar- anurn Marz, hefur skýrt folað- inu frá því, áð aðeins öðrum má'lleysingjianum, sem var á Marz, hafi verið ságt upp, en hinn hafi orðið eftir. Sagði Guðbrandur, að Mar-kús Guð- mundsson skiþstjóri á Marz hefði látið arinán málleysingj- arin hæt'ta,' þar eð hann- hefðii verið iíla fær til þess að gegna sjómennsku. Sagði Guðbfand- ur, að mjög erfitt væri að hafa mállausa men-n á togurunum, þáf' eð þeif væru öftast einnig INNANÍLANDS. . YFIRLIT vikan 22/2—28/2. Veðúr þessa viku var mun þélf a 3n undanfarnar vikur og frá öllum verstöðvum var róið rriéiíi- part vikunnar. Aíli var mjög rriisjafn og hvergi uppgrjp hema íijá fáum bátum í Sandgerði. Miklu minna aflamagn er mú somið á larid en í -fyrfa miðáð við sama tímabil Og áfli élh- úakfa báta er mjög misjafn. Súmir foátarnir háfa ferigið dúiþ- að magn og venja ér, en aðrir eru með sáralítinn aflá. TOGARARNFR. Allir togarárriif eru' nú á veiðúm n héiiria- tniðum. Afli hefur glæðzt nokkúð ög jáfnvel ágætur hjá sitim- um. Sjö togarar lönduðú í vikúnrii 1404 tonnum og Þorsté'.iríiV Ingólfsson seldi í Ertglandi 185 tonn á 12.600 pund erisk. REYKJAVÍK: Línubátar fóru á sjó méiripart vikunnar og var frá 3—7 tonnum. Það, sem af. er þessari vertíð, cx' Svanur efstur með 120 íonn ósl. Útilegubátar feofriu intií í vikunni, en afli var heldu-r treguf. Hafþór var með sfeársfc um 55 tonu áðgert. Helga ér aflahæst af útilegúfoáítm!* með 190 tonn (í fyrra með úm 300- tónn). Margir 'bátar 'jöú;- ast hú á nét og fara með þáú í þessari viku. Exrin •'bátrir, m.b. ’Ottó, er að hefja veiðár með handfæri. Þar era eife* tómif Færeý'ngár um foorð nema skipstjórinn. Hirin feilíðífa athafnamaður Ólafur Óskarsson gérir bátinn út. KEFLAVÍK: Farið var £ 4 róðra -í vikunni og afli sæmi-légúrí» eða fi’á 4—12 tonn. Heildaráfli 32 líriubáta á vertíðíðfii Óf i febrúarlok 4037 tonn óslægt í 641 róðri. Meðaltal 6,3 ton»». í róðri. Netjabátar eru nú 13 með 193 tonn í 68 lögnura, Veiði í netiri hefur glæðzt mjög í tveimur, síðustu lönim- um. Margir hátar munu sennilega 'taka netiri’úm helgi. Aflahæstir bátár; BÖmir 202 toriri í 26 róðnari; afur Magnússon 191(5 't. 'í 26 r,, Guðm. Þórðársori 191;5 L í'26 r., Vilborg 179 t. í 26 r„ Bjarmi 178 t. í 23 r. 1 fymy var hæsti báturinn með 243 tonn í 40 róðrum. SANDGERÐI: Þaðan rérú Éés’tif bátanna 6 róðra, þráft iýriri hörð veður suma dagana. AfH var mjög misjáfn éðá-*£t,& 4—21 tonn, óslægt. Bezti afladagurinn var á föstilðágirih-„ Ériginn Sandgerðisbáta hefur hafið veiðar ennþá. Heildar-, afli í febrúarlok var 3035 tonn í 398 róðrum eða 7.625 kg» að meðaltali (i fyrra 3007 t. í 565 r. að meðaltali 5,322 ,kg.)» Aflirin ef þvi nú 43% ’betfi á hvern róður. Aflahæstú Mtý ar: Víðir GK 250 tonn í 27 róðrum. Guðbjörg GK 232 i, í 26 r. Helga TH 228 t. í -26 r. Pétur Jónsson TH 223 t. Á 26 r. Þetta er állt fiskur slægður með haus. AFLI AKRANESBÁTA: Febrúarafli: 693 365 kg. í 109 róðrum. j Fjögur aflahæstu skipin: 1. Sigrún 67 430 kg. (í 7 róðrum). 2. Sigurvon 56 180 kg. ;(í 7 róðrum). 3. Ólafur Magnússon 54 050 kg. (í 6 róðrum). 4. Höfrungur 45 330 kg. (í 7 róðrum). !j Eíeildarafli síðan 1. janúar: 1 746 025 kg. í 278 sjóferSum,, Áfið 1958 var aflinn þessi: 2 2Í8 005 kg. í 372 róðrum. ( HÁFNARFJÖRDUR: Þáðan hafá lT bá'tar róið méð línn í Yet- ur. Gæftir hafa verið s'tirðár sem annars staðar. 'jfe'i'lctá'r- afíi vár £ febrúarlok 721 'tonn í 135 róðrum. Þetta er um Vá slægt, hitt er óslægður fiskur. Með nét hafa V bátar verið og fengið á sama tíma 112 tonn í 22 Terðúlö, Hæs.tu bátar; Fákur 157 'tonn í 24 róðrum, Faxaborg’ í4% t. í 20 r. Báðir þessir bátar eru á útilegu. Fiskáklettur 7í> t. í 18 róðrum. Netjabátar: Kópur 50 t. í 14 r. Bóra 24 t. í 4 r. Ágætuf áfli var hjá netjabátum um helgina átlt úpD x 28 tonn. Márgir bátai’ muriú ’taka netin í þéssari viferi. . Eins og öllum er kunnugt, er útÉútriingur sjávarafurðá riááí* aingöngu uppistáða í útflutriirigi ókkar. Hér fara á eftir ‘riökkr- ar upplýsirigar um útflutning á sjávarafurðum tvö s.l. ár: 1958 1957 Útflutningxir alls, samt. 1069.144 millj. 987.602 ‘m'ffTL þar af sjávarafurðir '990.420 millj. 911.441 iððÉS* eða hlutfallslega 92.6% 92.3% Aukningin á útflutningi sjávaráfúrða 1958 er 8,7%, og klútpÞ* ingin er í aðalatriðum þanríig: if Frjáls markaðut Jafnvirðiskaupa ■■ 1958 548.272 millj. (55.4%) 442!l48 millj. i(44:6ýð I 1957 496.188 — (54.4%) . 415.257 — (45:6%') : Skiptingin sýnir, að vörur á „clearing" markað hafa miwia'káSi axn 1% 1958 Útflutningur á sjávarafúrðúm tU „járntjaldslandanná" Vfá) þannig: „Járntj.löndin" 360.433 millj. 329,172 millj. aukn. m iþar af til Rússl.) 176.116 — 212;947 — minnk ’53 17*3^ Aukningin á úíflutningi til , ,jéfritjaldsl andanria“ stafáf 'éiÉf* göngu af því, að útflutriirigúr til Áustur-Þýzkalands, Pó11íin8é| og Tékkóslóvakíú hefur stófáúkizt. Til samanburðar við RíiSS'* land' var útflutningur til Banðarikjanna þannig: , 1958 122.218 millj. og 1957 76.902 inillj. Aukningln ’SS heyrnarlausir. Sj ómannafélagið skýrði blaðinu svo frá að menn: þessir hefðu ekki borið fram. rieinar kvartanir við félágið. ; Áíþýðublaðið hefúr engii að bæta við þessa athugasemd öðru en því, að Brahdur Jóns- son, stoólástjóri í MáIleysignja-: skólanum, skýrði bláðiriú •því, að mönnuim þessimi, hefÉh báðum verið sagt upp cg r hárin það éftir mönriúrium I •uriii. Öagði Brandur, að •riiéiöv* irnir hefðu verið á Marz ároan í haust og hefði annar a* m-. k, reynzt vél. j AlþýðúWaSið —* 4. marz 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.