Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 21. nóvember 1965 TÍMINN Italska leikkonan Elsa Marti nelli sést hér koma á frum- sýningu á nýjustu kvikmynd sinni „Un milliard dans un billard," sem sýnd var í kvik- myndahúsi Rauðu myllunnar í París. Martinelli var í hvítum síðbuxum, sem voru með smar- agðsgrænum skreytingum. Tónverk hins mikla tónsmll ings Ludyig Van Beethovens hafa nú verið bönnuð 1 Rauða- Kína. Dagblað eitt í Kína tel- ur ástæðuna til þess vera hinn óraunsæi skilningur listamanns ins á lífinu: Með því að hlusta á tónlist Beethovens dregur maður oft þá röngu ályktun, að heimurinn sé fulur af kær leika. — og þessi trú leiðir sv0 hið vinnandi fólk á vilii- götur. ★ Hinn frægi spánski nauta- bani. E1 Cordobes viðurkennir, að nýlega hafi hann í fyrsta skipti á ævinni orðið virki- lega hræddur, og það var ekki í nautaati, heldur þegar hann flaug í einkaflugvél sinni frá Madrid til heimaborgar sinn- ar Cordoba. Þegar þangað kom skjögraði hann út úr vélinni og sagði vinum sínum, sem tóku á móti honum um hiná æsandi flugferð. — Við lent- um í svo hræðilegu óveðri, að flugstjórinn gat ekkert gert og var svo miður sín um tíma, að hann gat ekki stjórnað vél- inni, svo ég varð að taka við. Og það geri ég aldrei aftur! Heldur vildi ég standa frammi fyrir öllum þeim þús- undum nauta, sem ég hef ban- að. Þau eiji miklu vingjam- legri en náttúruvöldin. ★ De Gaulle forseta var eitt sinn gefið það í skyn, að uppá- haldsráðherrann hans André Malraux, menntamálaráðherra myndi sennilega fá Nóbels- verðlaunin ef hann hætti að skipta sér af pólitík. De Gaulle sá auðvitað að sér og fór til Malraux og sagði hon- um, að honum þætti það slæmt að kveðja hann, en hann vildi ekki standa í vegi hans: Herra hershöfðingi. Það myndi vera mér mikill heiður að taka á móti Nóbelsverðlaununum, en það yrði mér enn meiri heiður að halda áfram að þjóna yð- ur. Earl Doud ameríski grínist- inn, sem græddi væna hrúgu af peningum fyrir nokkrum ár- um á plötunni The Kennedy Family.s sem var grín um Kennedyfjölskylduna í hvíta húsinu. — Nú hefur hann sent frá sér aðra plötu, sem er ennþá vinsælli, og enn notar hann forseta Bandaríkjanna sem yrkisefni. Platan heitir Velkomin á plantekruna hans L.B.J. í þetta sinn lætur hann sér ekki nægja eftirhermur, heldur hefur hann fengið radd- ir Eisenhowers, Roberts Kenn- dys, Nelsons Rockefellers, Barry Goldwaters, Lady Birds og auðvitað rödd forsetans sjálfs Lyndons B. Johnsons. Raddirnar eru allar teknar úr viðtölum sem hafa átt sér stað og mynda þær allra skemmti- legustu samræður um jólin. ★ Hin fagra Ursula Andress er venjulega mjög samvinnu- þýð við leikstjóra sína, en þó er það hvað einu atriði við- víkur að hún segir, hingað og ekki lengra, og það er þegar einhver fer fram á það að hún láti klippa sitt síða og fallega hár. — Ég vil ekki að það far fyrir mér eins og fór fyrir ömmu minni, segir Ursula. Hún klippti hár sitt mjög stutt til þess að vera ekki eins og gömul kerling. — Hvað gerð- ist þá? spurði leikstjórinn. — Hún líktist þá gömlum karli, svaraði Úrsúla. Það sem kom fyrr aumingja Bob Hope fyrir sk-mimstu hefði nægt til þess að að hver meðalmaður fengi taugaáfal) og svo fór með Bob í einu atriði i Kyikmynd þeirri, sem hann lencur í ujn þessar mundir attí ham að lyfta Elke Sommer vcl smurðri sápu upp úr baðkeri. Hann datt með hana á hál • gólfma og nú liggur hann á spítala með taugaáfall og slitinn vöðva í baki. Þótt sólin í Róm sé heit og ur hin farga, hollenzka leik- sveipa um sig loðkápu, þar vermandi, er þó haustblærinn kona Margit Van Dyk séð við sem hún er í sólbaði á svöl- kaldur og bítandi, og þvi hef- hvort tveggja með því að um húss síns. Söngkonan Judy Garland gifti sig fyrir nokkrum dögum í þriðja sinn. Hinn nýi eigin- maður hennar er leikari Mark Herron að nafni og fór hjóna vígslan fram í Las Vegas. Þau höfðu þekkt hvort annað í næstum tvö ár. Judy Garland lýsti því yfir eftir hjónavígsl- 1 í fimmtíu ár hefur kvik- myndaframleiðandinn Jack Warner lært söng með mestu leynd. Nú hefur Warner, sem er 73 ára komið fram opin- berlega sem söngvari — en það var ekki í Hollywood held- ur í sjónvarpsstöð í Taormina á Ítalíu. Þar söng hann hið fræga ítalska lag 0 sole mio við góðan orðstír. Þegar hann var spurður, hvort hann hyggðist ekki syngja opinberlega í Holly- wood svaraði hann: — Nei, þar eru alltof margar söngkonur. sem ég hef neitað að ráða. ★ Bítlarnir héldu nýlega lón leika á heimaslóðum það er að segja ,i London. Hávaðinn var ógurlegur — en allt í einu varð dauðaþögn í salnum. Þrumuraust hafði kveðið við: Ef yið fáum ekki hljóð, send um við eftir rakara. ★ Hann hafði allt sitt líf ver ið mjög mikið fyrir sterka drykk,- og að okum fór svo að heilsan bilaði og hann varð að leita læknís. Læknirinn gaf hon um það ágæta ráð að drekka ekkert annað en mjóls pví una, að í raun og veru hefðu þau ætlað að gifta sig degin um áður, en frestuðu brúð- kaupinu, þar sem hún er svo hjátrúarfull að hún vildi ekki gifta sig 13. dag mánaðarins Hér á myndinni sjást svo skötu hjúin, þar sem þau eru að koma frá athöfninni. annars færi illa fyrir lionuin. Eftir dálítinn tina hejmsótti hann lækninn aftur og læknir inn spurðj hvernig gengi. Jú betur svaraði sjuIJi ígiri.m, en ég verð að segjs það, að núna veit ég aí hverju smí'- börn gráta svona mikiöi Geitahirðirinn Wala Imbasi í Kenya lærði að lesa til þess að komast áfram í heiminum, en þegar hann náði svo í dag- blöðin og fór að lesa í þeim og gerði sér ljósv ástandið í heiminum, kvaddi hann menn inguna og sneri sér aftur að sínu fyrra starfi sem geita- hirðir. Á föstudag fór fram keppni um titilinn Miss World og fór keppnin fram í London. Að þessu sinni fór ungfrú England, Lesley Langley, með sigur af hólmi og er þetta í annað sinn í röð, sem ungfrú England sigr ar. Önnur varð ungfrú USA, númer þrjú ungfrú Austurríki og fimmta ungfrú Thahiti. ís- lenzki keppandinn, Sigrún Vign isdóttir, varð ekki meðal þeirra 16. sem komust í undanúrslit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.