Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 21. nóvember »65 Otgefandl: FRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Kxistján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Heigason og Indriðl G. Þorsteinsson. FnHtrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastj.: Steingrímnr Gislason. Ritstj.skrifstofor 1 Edda- húsinn, sfmar 18300—18305. Skrifstofnr, Bankastræti 7. Af- greiðslusími 12323. Anglýsingasfmi 19523. Aðrar sfcrifstofnr, síml 18300. Ásíkriftargjald kr. 90.00 á mán. lnnanfands. — 1 lansasöln fcr. 5.00 eint. — Prentsmiðjaa EDDA bj. Lamaðar bæjar- framkvæmdir Umræður á síðasta borgarstjórnarfundi í Reykjavík vörpuðu skæru ljósi á það, hvernig verðbólgu- og pen- ingaréttindastefna íhaldsstjómarinnar hefur leikið bæj- arframkvæmdir, einkum á mesta þéttbýlissvæðínu. Krist- ján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, lýsti þessum áhrifum á framkvæmdir Reykjavíkur og vítti borgarstjómarmeirihlutann fyrir það að láta sér þetta lynda og reyna ekki að knýja stjómarvöld til að- gerða, sem gætu auðveldað framkvæmdir horgarinnar. Bæjarframkvæmdir eru með því nauðsynlegasta, sem byggt er. Þær em skólar, sjúkrahús, dagheimili o.fl. Síðustu árin hefur orðið geigvænlegur dráttur á mörgum þessum byggingum borgarinnar og sigur æ meira á þá ógæfuhlið. Borgarstjórinn ber ætíð við vinnuaflsskorti en hælir um leið peningafrelsi stjórnarstefnunnar. Pen- ingamennirnir kaupa upp vinnuaflið með yfirboðum, sem bæir geta ekki keppt við. Nú er svo komið, að bygg- ingar þjónustustofnana í borginni og ýmsum öðrum bæjum em lamaðar og dragast æ meira aftur úr. Þannig fer, þegar ekki er reynt að hafa neina verk- stjóm á þjóðarbúinu. Þannig fer, þegar stjórnarstefnan í fjárfestingarmálum er beinlínis sú að beita lánapóli- tíkmni og verðbólgunni fyrir framkvæmdavagn peninga- mannanna, og þeim meira að segja tryggður enn rausnar- legri forgangur með lagasetningu um, að þjónustu- framkvæmdir almemrings vflci fyrir höllum þeirra. Jafnvel flraldsmeirihluti höfuðborgariimar horfír með velþóknun á þessa lömun bæjarframkvæmdanna, sem harm er kosirai til að koma fram og hæöst svo um yfir forgöngu peningafurstanna. Hér hefur sú ömurlega þróun orðið, að meðan ná- grannaþjóðir létu heilbrigða áætlunarstefnu, lánapóli- tík og hemil á verðbólgu taka við af höftum eftirstríðs- áranna og tryggja þannig jafnræði einkaframkvæmda og opinberra framkvæmda, braut vanþroskaður íhalds- flokkur fégræðgimanna sérréttindastefnu sirmi braut á kostnað almannaframtaks og þjónustustofnana, og tíl þess að ná marki sínu sem bezt magnar hann verðbólg- una sem óðast og beitir lánapólitík, lagasetningum og stjórnartilskipunum purkunarlaust í þágu peningavalds- ins. 4000 á rúmmetra Síðustu árin hefur verið reiknað með því í bygginga- áætlunum hins opinbera, t.d. í fjárveitingum Alþingis til skóla, að byggingarkostnaður væri 2—2.500 kr. á rúmmetra. í ár mun vart reiknað með minna en 3000 kr. og mun svo gert í umsóknum bæja, sem nú eru lagðar fyrir Alþingi. .En það kemur æ betur 1 ljós, að verð- bólgan er enn hraðstígari og stökk byggingakostnaðar- ins enn meiri. Þegar opnuð voru tilboð um byggingu dagheimilis í Reykjavík á dögunum, kom í ljós, að lægsta tilboð verktaka hljóðaði á 4000 krónur á rúm- metra. Þannig er viðhorfið nú. Þannig vex hraði kapp- hlaupsins út í foraðið. Og á Alþingi játar forsætisráð- herra, að byggingar í Reykjavík séu líklega um 30% dýrari en víða úti á landi. TÍMINN Walter Lippmann rifar um aiþjóSamál: Þaö þarf tíma til að brúa bili mðli kynþáttanna i Rhodesíu Rétt af Bandaríkfunum að láta forustuna öðrum eftir DESLAN í Slhodesín mfflí ina og a •Á 'im evrópskra landnema er dæmi utn viðfangsefni, sem í deiltnmi eiga. Haagri arjnar flokks Ian Douglas Smitbs fbr- sætisráðherra hefar hrumfið honwm út í ófæruna. lan Smith getwr efcki tryggt, að yfirráð hvítra manna hakiist í Rhode- síu. Ptfli vissa er fyrir, að 220 þúsund hvitir ibúar landsins geta aldrei gert meira en að verja sig á flóttanum frá yfir- drottnuninni fyrir ásókn fjðg- urra miHjóna svartra manna. f Hhodesiu hljóta að búa menn af fleirum en eimtm kynþætti, í framtíðinni ef ekki kemur til aHsherjarbaráttn,þar sem hvítir menn og svartir út- rýma hvorir öðrum. Þeirri stað reynd verður e&ki hni'kað, að þjóðfélagi mismunadni kyn- þátta nægir ekki einn manns- aldur til þróunar. Attt veltur því á svarinu við spurningunmi hvemig auðnast megi að koma í kring hinni tímafreku og ert iðu breytingu án þess aff til ó'þolandi óreiðu dragi. Víst er mögulegt, að ríki hvítra Rhodesíumanna rekið sem lögregluríki, geti fram- kvæmt yfirdrottnun hvítra manna um nokkurt skeið, ef nægilegri harðneskju er beitt. Þetta verður þó aldrei gert á annan hátt en þann, að standa í stríði við meginþorra þegn- anna, sem eru innfæddir Afr- {fcnmenn, og ailan fjöld íbú- anna á meginlandi Afrífcu. EINNIG er mögulegt, þó næsta ósenmlegt sé, að hýivu afríkanski meirihluti íbúanna í Rhodesíu nái stjórnartaumun- um í sinar hendur. Þetta yrði í>ó aldrei gert með öðrn móti m því, að eiga á hættu algert stjómleysi í opinberu Iffi landsins, eiga á hættu grimmi- legan ófrið við hvítu harðlínu- mennina og eiga ennfrerwnr á bættu að upp gjósi að nýju ættbáifcastyrialdimar, sem Bretar kváðu niður með valda- tökn sinni í iandinu. Enginn getnr með vissu sagt fyrir um, hvemig vinna eigi bng á kröfuhörðustu mönnun- um um yfirdrottnun hvítra eða þeim innfæddu Afrífcumönnum sem öfgafyílstir era og heimta meirihlutastjórn umsvifa- iaust. En við vitum öll, hvað ætti að gera. Við þurfum á tíma að haida til friðsamlegrar þróunar. Með einhverjum hætti verður að fá hvíta og svarta til að sætta sig við þá staðreynd, að mannsaldur þarf að minnsta kosti til þróunar áður en sameiginlegt ríki kyn- þáttanna getur þrifizt í Rhode- síu. Hvítu alræðissinnarnir geta ekki sigrað þegar tii lengdar lætur og meirihluti Afríku- manna getur ekki sigrað á svipstijndu. Ef hvítir og svartir eiga ekki að útrýma hvorir Öðr um, verða þeir að veita hvorir öðrum nægilegan frest til þess að innfæddu Afríkumennirnir lan Smflh les heimsfrétfimar af fréttasendi í skrifstofu sinnl. geti ekki þrosíkazt frá yfir- drottnunarhnedgð smni. VERA MÁ, að þetta krefjist meiri þolinmæði og almennr- ar skynsemi en mannkynið sýn ir yfirleitt um þessar mundir. Bandaríkjamenn hafa þó ekk- ert annað en þetta til að miða stefnu sína við. Rhodesía er ekki á hagsmuna- eða ábyrgð- arsvæði Bandaríkjanna. Samt sem áður veltur á næsta miklu fyrir okkur, að þar verði ekki hleypt af stað kynþáttastyrjöld í sunnanverðri Afríu, þar sem stórveldin hlytu óhjákvæmi- lega að sogast inn í hringiðu þessa hildarleiks. Þar á ofan hlyti slík styrjöld að vekja ærið alvarlegan enduróm inn- an Bandaríkjanna sjálfra. Að mínu viti fer ríkisstjóm okkar alveg rétt að, þegar hún tefcur sér ekki forustu eða frumkvæði í málinu, heldur velur þá afstöðu, að fylgja öðrum og veita stuðning. Sum- ir Bandaríkjamenn hafa gagn- rýnt þessa aðferð og haldið fram, að vegna heimsforustu- hlutverks okkar beri okkur að taka forustuna í málum Afríku. En mikil fásinna væri að fara þannig að. Ennfremur verður að hafa hugfast, að Evrópuríki, sem hefur leyst upp nýlenduveldi sitt, eins og Brettand, Frakk- land og Belgía hafa gert, hef- ur á að skipa fjölda tækni- manna og stjórnenda, sem standa föstum fótum í löndum þeim, sem áður voru nýlendur þekkja til hlítar venjur í land- inu og alla þjóðhætti, en þá bráðnauðsynlegu þekkingu á- vinnttr sér enginn í skjótri svip an. Þessir menn eru því mifclu betur undir það búnir en Bandaríkjamenn geta nokk urn tíma orðið að gerast leið- sögumenn, ráðgjafar og fræð- arar hinna ungu þjóða. ÉG HELD, að enginn ætti að efa þörf ungra þjóða fyrir leið sögumenn, ráðgjafa og fræð- ara. Ennfremur ætti enginn að afneitá mannlegum staðreynd- um, svo sem því, að ærinn tíma þarf til að mennta fólk og þjálfa tæknimenn og sérfræð- inga, sem eru ómissandi fyrir sjálf stj ómarþj óð. Við eigum ekki í deilum við hvíta íbúa Rhódesíu vegna þess að þá vanti tíma til þess að „brúa gjána milli steinaldar og tuttugustu aldarinnar,“ eins og þeir segja í áróðri sínum. Deil an er einmitt sprottin af því, að Ian Douglas Smith er á valdi hvítra yfirdrottnunaröfga manna, sem eru staðráðnir f að brúa ekki þessa gjá. Undir eins og stjórnartaum- arnir í Rhodesíu komast í hend ur manna, sem ætla sér í raun og veru að brúa þetta djúp, mun reynast fært að finna leið til þolanlegs samkomulags hvítra manna í Rbodesíu og annarra jarðarbyggja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.