Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.11.1965, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 21. nóvember lí)65 TlfVliMN Holts Móðulausar rúður Strjúkið rúSurnar einu sinni meS móSuklútunum og þær haldast hreinar og móSufríar í lengri tíma. Klútarnir geym ast lengi í plastpoka, sem fylgir. Anti-mist Smurstöðvar S.I.S. I viS Álfhólsveg og Hringbraut 119. TILKYNNING FRA STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðar- ins vegna framkvæmda á árinu 1966 skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 15. janúar, hafi bankanum eigi borizt skrif- leg beiðni um að fá lánið á næsta ári. engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunar- beiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á ár- inu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir á árinu 1966. Stofnlánadeild landbúnaðarins. HLAÐ RUM Hlaðrúm hcnta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, hcimavistarskóla, hótel. Helztu lcostir hlaðrúmanna ætu: ■ Rúmin ii i nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þijár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innailmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur,'einstaklingsrúm oghjónarúm. M Rúmin eru úr tekki eða úr þr'enni (brennir'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flestum stærð.um fyrirliggjandi f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Trúlofunar- hringar afgreiddir samrl»tuirs. Sendurr urr allt lanö HALLDÖR SWólavörðusUg 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.