Alþýðublaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 7
hingað reifandi að játa, ; hugsað :æmi nú undir sri viss- íg á sér, t við, að m með sleppum hefurðu ír lengi? . Faðir ir á und /ið, þeg- ila vitan var hins mest á gera við að ditta að bátn- um og veiðarfærunum. Og ihér sjáið þið hólkana rnína. Ég hef bá alltaf með mér í bátnum, því að þar sem fiskur er, þar er alltaf fugl. Og oft sé ég hvar fisk ur er eftir fuglinum. Tún- in eru nú eins og þið sjá- ið hér. Reyndar hafði ég tvær beljur áður fyrr, en síðan ég varð einsamall, hef ég fengið mjólkina frá Bygggarði. ■— Færðu oft gesti? — Það fer eftir árstíð- um. Á sumrin og vorin er mikið ráp hér, en á vetr- um getur heil vika liðið, án þess að nokkur komi. í sambandi við gestakom- ur, má ég til með að minn- ast á mjólkurpóstana mína. Það eru krakkarnir hérna á Bygggarði. Þau koma til mín hvernig sem viðrar og jafnvel í kolniðamyrkri. Þeim þykir eitthvað ævin- týralegt við að koma hing- að. — Þú ert fæddur hér á Gróttu? — Já, fæddur hér. Kom þó lítið heim í tólf ár. Var þá á sjónum hingað og þangað. Ég minnist fóstra míns, Ólafs Ingimundar- sonar, formanns, sem bjó hér í Bygggarði. Hann var einhver mesti veðurspek- ingur á Suð-Vesturlandi. Þegar ég var til sjós, heyrði ég alls staðar Ólafs getið fyrir veðurspár sínar. — Ert þú ekki orðinn glöggur veðurspámaður? — Ekki segi ég það. Það er mjög gott að spá til veð urs hér. Ef norðanátt er t. d. í aðsigi, þá lítur maður á Snæfellsnesfjallgarðinn og alla leið að Esjunni. Þá eru þar dökkir skýjabólstr ar. — Ef ég hins vegar kem út á Iand, þá er ég eins og álfur út úr hól. Menn þurf a að dveljast lengi á sama stað til þess að geta spáð um veður. 'v' ; á sjón- Meðan við dvöldumst Á vet- hjá Albert í Gróttu, hafði Íítið að fallið að, og var því hyggi- a nóg að legra að fara að hugsa til heimferðar, ef við ætluð- um ekki að verða stranda- glópar hjá honum. Við höfðum reyndar gjarnan viljað það, því að Álbert er heill hafsjór af sögum og hefur góða frásagnar- gáfu. En tíminn leyfði okk- ur ekki slíkan munað. Er við vorum á leiðinni út, sýndi Albert okkur gamalt herbergi: — Hér var áður fyrr fjörugt á vertíðunum. Þá sváfui sjómennirnir hér. Oft á tíðum slógust þeir svo fer lega, að «ég varð áð henda þeim út á tún og láta þá slást þar. Ég man eftir ein um róðri. Þá gekk illa. Strákarnir sögðu, að ég ætti að finna fiskinn, en þegar ég spurði bá hvar, varð fátt um svör. Ef ekki fiskaðist, sögðust þeir ætla að senda einn á mig. Ég kvaðst mundu geta séð við einum. „Þá sendum við tvo“, sögðu þeir. — Og þeir stóðu við þetta, helvízkir, og vel það. Þeir komu all- ir á mig og það var ein hrúga þarna aftur á, Skips höfn á báti, sem var ekki alllangt frá okkur, hélt að við værum orðnir band- vitlausir, því að þeir sáu ekki annað en hendur hér og fætur þar. — En í þess- um róðri fiskuðum við prýðilega og vorum eini báturinn, sem fékk bein úr sjó. Það féll stöðugt að, svo að við urðum að hafa hrað- ann á. Við kvöddum Al- bert og þökkuðum kærlega fyrir móttökurnar. Hann sagði við okkur að skiln- aði; — Allt er þetta ykkur að kenna. Fyrst, að ég skyldi .sofna eftir hádegið, — síðan, að ég hef ekki gert handtak síðan í morg- un — og svo gerið þið mig að blábjána í Alþýðublað- inu fyrir rest! ☆ AU6LÝSINGÁ- TÆKNI. SKRADDARI í litlu þorpi á Jótlandi fékk snilldar hug mynd. Hann festi svohljóð- hndi auglýsingu utan á vinnustofu sína: — Ég pressa buxur yðar, meðan þér bíðið. Þetta hreif. Eiginmenn þorpsins þóttust hirnin hafa höndum tekið yfir því að losna við þann leiða starfa að pressa buxumar sínar. Skósmiðurinn í þorpinu sá, að ekki þýddi að vera gamaldags og hunza tækni nútímans í auglýsingum. Hann festr. svohljóðandi aug lýsingu utan á vinnustofu sína: — Hálfsóla skóna yðar meðan þér bíðið. Og árangur skóarans var ekki síðri en skraddarans, svo að rakarinn í þorpinu vildi einnig freista þess að taka auglýsingatækni nú- tímáns í þjónustu sína. Hann festi svohljóðandi auglýsingu utan á stofu sína: — Ég klippi yður meðan þér bíðið! íða Hima venjum okkur Við þetta og ... en hvar er Grace?“ enhreinni tilviljun, að ung ; Philip, hættum að kæra okkur um að hann þorir ekki að spyrja stúlka kom hingað um leið og sem við komast aftur til hins heims- Philip neins, þegar hann hef- iþú.“ Frans þýtur upp. „Segðu að venja ins. En konur . . . þær muntu ur sagt, að konur fái ekki að-mér strax hvað orðið er af am furðu ekki sjá hér.“ Skyndilega er gang að þessu mdal. En þáhenni,“ hrópar hann hásri 'ljótt við Frans gripinn ótta: „Konur segir Philip: ,Það var víst af röddu. VfllM 'I! 11.: Jáfníngar Gleymdor og gloioðor konur í Póllandí I hi iim irts Yj p m t w •E'eÁ,. JCs:-:-:-, JL ' Jf i' lífsreymhl j T i! b o ð ó s k a s t ; i í nokkrari fólksbifreíðir er vierða til sýnis að Skúlatúni 4 þfipju* daginn 17. þ. m. kl. 1 til 3. — Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5 sama dag. — Nauðsynlegt er að taka frarn simaS númer í tilboði. SÖLUNEFNÐ VARNAKLIÐSEIGNA. Nauðungaruppboð Eftin kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hdl. að undan-* gengnu fjárnámi 18. okt. síðastl. verður bifreiðin G-1730 Opel fólksbifreið árg. 1938 seld á nauðungaruppboði sem. haWi9 : vérður við. lögreglustöðina í Hafnarfirði þriðjudaginn 17. þ, m. kl. 11 f. h. Hafnarfirði, 5, œarz 1959. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI. í meðferð og uppsetningu olíúkymé^jiigartækja til Ifieim8is>* uota. Kennsía hefst mánudágÍRÍn 6. apol. — Innritun steninr yfir frá 16. niarz til 4. apríl og ffer fram á skrifstofu ans. Námskeiðsgjald kr. 100,00 greiðist við innritun. SKÓLAST J ÖRI. TILKYNNING | NR. 22, 1959. InnflutningBskrifsofan hefur ’ éikvteðfið éftir'fþrandi: há«i marksverð á þrenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffíh brennslum: | í heildsölu pr. :kg... kr. 30.75 í smásölu pr. kg...... — 36.00 f Rísykjavík, 14. marz 1959. ii VERÐLAGSSTJÓRINN, ' Alþýðufel.al'ið — 15. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.