Alþýðublaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 12
 Endir: Hjónaleysin eru að lokum gefin saman, þegar nokkurra mínútna hlé verð- ur á vinnunni, leiðast síðan arm í arm að áveitugarðin- um — og taka til óspilltra mála á nýjan leik. Blöðin í Peking segja, að myndinni hafi verið svo fork unnarvel tekið í Kína, að aðrar verði sniðnar eftir henni. Hún var fyrir nokkru sýnd í Hongkong, en við trega aðsókn. HONKONG. — Blöðin í Peking upplýsa, að vinsael- asta kvikmyndin á kín- verska meginlandinu nni þessar mundir heiti; Söng- urinn um áveitugarðimm. — Frásögn blaðanna toer með sér, að hér er á ferðinni á- róðursmynd af því tagi, sem ■orðin-er sérgrein kvikmynda. framleiðenda austan tjalds: -stúlka kynnist pilti, pilínr- inn setur nýtt framleiðslu- „ ■met og þau lifa saman' wiS.: stritvinnu og hamingju fiað- sem-eftir er ævinnar. Stúlkan í Söngnum •■nm áveitugarðinn er verkstjóri- á -samvinnubúi. Pilturmn er hermaður í Peking. Hann mætir ekki til hjóna vígslunnar, af því hafin hef- ■ur> verið sendur tii þess að vinna við Ming Tomtos á- veituna. Stúlkan ákveður að elta. En þegar hún kemur á stað- inn, hrífst hún 'svo af fram- kvæmdunum, að hún gleym ir því, að hún ætlaði að gifta sig, brettir upp ermarnar og tekur til starfa við hlið unn- usta síns. Árangurinn: Hann afkast- ar meiru en allir hinir verka mennirnir og hlýtur hetju- verðlaun. 40. árg. — Sunnudagur 15. marz 1959 — 62. tbl. Hjónaleysin eru að lokum gefin saman l»VWWWMWWUMMWWWtWWWVWWW1 HWMWWmWVWWMWWMHtWWWVWW Séfnunin 2.7 millj. £ GÆít nam söfnunin tii að- fifaindenda þeirra, er fórust með itogaranum Jiúlí og Hermóðl 2,7 mallj. kr. efni og Egill Skalalgrímsson og munu þeir hafa verið með 210 -220 tonn. Reykjavík í síðustu viku AFLI togaranna er allgóður öðru hverju. I síðústu viku SÖmduðu 8 togarar í Keykjavík, samtals 1683 tonnum. Fér all- tif sá afli til vinnslu £ frystihúsunum. togararnit. hafa vcrið 'vi.ð veiðar bæði út af Vestfjörðum og eins fyrir sunnan. Tbgaralandanir í Reyikjávík TOrtc sem hér segir síðustu viku: Mánudaginn 9. marz Iosaði Ausfcfirðingur 256 tonn, þriðju,- dáginn 10. marz losaði Jón ÍÞor iáfesson 286 tonn, miðvikudag- ínn 11. marz l'osaði Neptunus 261 tonn, fimmtudaginn Í2. miarz landaði Hallveig Fróða- déttir ■ 82 tonn, fosíudaginn, L3, 'niarz landaði Uranus 142 tonnuimi sama dag losaði togar- • fcnn Geir 186 tonn. í gær lauig- ai'daginn 14. marz voru tveir fcogarar að losa, er Alþýðuiblað- ~W áibti tal við togaraafgreíðsl- U'íia. Voru það togararnir Karls Kassem háður fyrirskipunum þeirra. ÞAÐ er I dag kl. 2 e. h., sem Alþýðufiokksfundur- inn á Selfossi verður. Vérð ur fundurinn í Iðnaðar- mannahúsinu á Selfossi. Kæðumenn eru Gylfi Þ. Gíslason, ménritamálaráð- herra, Benedikt Gröndal alþingismaður og Björgvin Guðmundssori, form. SUJ. Alþýðuflokksfólk í Árnes- sýslu er hvatt til þess að fjölmenna á fundinn. Kairo, 14. marz. (Reuter), EGYPZKA blaðið Akbar E1 Yom skýrir frá því í dag, að Kassem forsætisráðherra Iraks hafi fallizt á að mynda ríkis- stjórn, sem einungis verði skip- uð komimúnistum. Sömuleiðis segir blaðið, að Kassem hafi fallizt á að verða sjálfur for- seti íraks. Talið er að Kassem hafi algerlega komist á vald. koimnúnistum eftir uppreisnar tilráun Shawwá hershöfðingja í Mosul í fyrri viku, SHAWWAF SKOTINN Á SKUKHBOKDINU. Sú uppreisn var brotin á bák aftur og var Shawwaf skotinn af sjúkrahússtarfsmanni, sem. hlaut að launum 28.000 ciollára verðlaun frá stjórninni. Hjúkr-'. unarmaðurinn skaut hershöfð- ingjann er hann lá á skurðar- horðinu þar sem gera átti að' sárum er hann hlaut í bardög- um, Kommúnistar virðast nú alls ráðandi í írafe og hafa þeir kraf' ist aftöku fjölda manna, sem. þeim eru andsnúnir, í samræmi við þá skoðun sí'na að allir sém.‘ ekki eru kommúnistar séu ann aðíhvort vesalingar eða rétt- dræpir. luumiiiumiHiinn.iiiiniimninnniiiniiimunimnni ÞEGAR pei’urnar komu hér á markaðinn varð mikill fögn- uiðui- hjá fólki, enda eru þær meðal jjúffengustu ávaxta. — En skugga dró fyrir fögnuðinn jþegar fólk fékk að vita við fcúðartoorðið hvað þær kost- isðu. Nokkuð var skrifað um verð lagið á perunum í blöðin og töldu flestir það óskiljanlega hátt, Ekki töldu innflytjendur þó nijögulegt að lækka verðið emda væri álagningin ekki mik il. Þetta varð til þess að al- naenningur gat ekki fceypí eins œikið af þessum Ijúffengu á- vöxtum og hann hefði viljað og sátu því innflytjendur uppi með miklar birgðir. Lok sögunnar af pei’unum urðu þessi: Síðast liðinn miðvikudag voru tvær stórar vörubifreið- ar kvaddar inn í vöruskemmu eins helsta innflytjandans. — Þar var verkamönnunum skip að að hlaða nokkrum hundruð kössum af þessum ljúffengu ávöxtum á bifreiðarnar, var þetta gert með nokkurri leynd og eftir að bifreiðarnar höfðu verið hlaðnar voru settar yfir kassana voldugar yfirbreiðsl- ur og þær reyrðar niður. Síð- an óku bifreiðarnar af stað Ákvörðunarstaðurinn var stapi einn imiikili hér suður með sjó og þar var kössunum hrint fyrir björg, í sjó fram. Aparnir í Ausfur- bæjarbíói Þessir gáfulegu apar eru meðal skemmtikraftanna sem koma fram á Cirkuskabarettinum sem er í Austurbæjarbíói um þessar mundir. Mikil aðsókn hefur ver ið að kabarettsýningunum enda ér hann mjög fjölbreyttur og skemmtilegur. Síðustu sýningar verða í dag og í kvöld, fer því hver að verða síðastur. Lausar sföður STAÐA skrifstofustjóra hjá Tryggingarstofnun ríkisins hef- ur verið auglýst laus til umsókn ar. Umsóknir sendist félagsmála ráðuneytinu fyrir 10. apríl n. k. Ennfremur hefur verið aug- lýst laus til umsóknar staða rit- ara hjá rafmagnseftirliti ríkis- ins. Umsóknir sendist raforku- málastjóra fyrir 16. marz n. k. Um 8 búsund krónum sfolið f FYRRÍNÓTT var brotizt inn í húsgagnaverkstæði Birgis Ágústssonar að Brautarholti 6 í Keykjavík. Var brotin upp bráðabirgða- hurð úr óhefluðum borðum. Var henni læst með hespu og hengi lás og er hún hafði verið brot- in upp, komu þjófarnir inn á gang og þurftu að brjótast inn um aðrar dyr með smekklás til þess að komast inn á skrifstof- una. ' ’'■ PENINGAKASSA STOUÐ, Var stolið litlum peninga- kassa er geymdur var í skrif- stofuskrifborði. í peningakass- anum voru 5—6000 krónur í peningum, ávísanahefti á Iðn- aðarbankann og kvittanir. Var því öllu stolið auk 1800 króna í peningum er lágu lausir í skrifborðsskú’ffunni. Málið er nú í rannsókn, Sjúkrasamlags- gjöldlækkaum 13kr.ámán. KÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að greiða niður sjúkrasamlagsiðgjöld frá og með 1. marz s. 1. Nem ur niðurgreiðslan 13 kr. á mánuði á hvern meðlim (Viðskiptamálaráðuneytið, 14. iriarz 1959). MMMMMMMMM444MMMMM1 í HEILAN mánuð hefur Mar- io Mameli, opinberlega látinn og stríðshetja, reyhf árangurs- laust að fá persónuskírteini I stað gullmedalíu. Mameli er 37 ára að aldri og lifir á því að selja skóreimar, Hann hefur í augum fjölmarg- ra stj órnarráðsdeilda ýmist ver ið dauður eða lifandi um sex- tán ára skeið. Nýjasfca afstaða stjórnarvaldanna er að hanra sé dauður og hafi látið lífið með sæmd á vígvelHnum. Ergo: það er útilokað að hann fái per- sónuskírteini. Þetta hófst árið 1943 þegar Mameli, þá sjóliði í ítalska flot anum fékk leyfi til þess að heim sækj a sjúka móður sína. Tund- urduflaslæðaranum, sem hanra var á var sökkt meðan hann var í leyfinu. Stuttu síðar sömdu Bandámenn urri vopnahlé við ítali og Mameli fór heim' til sín án þess að tilkynna það flota- málaráðuneytinu. Eftir stríðið var Mameli dæmdur fyrir liðhlaup en náð- aður sköm'mu síðar. En skýrsl- urnar um leyfið og liðihlaupið týndust einhvernveginn og 1955 komst flotamá'lanefnd að þeirri niðurstöðu, að Mameli hafi far- ist með' skipi sínu og tilkynnti fjölskyldu hans að hann hefði fallið með sæmd og afhenti ætt ingjum hans gullmedalíu tii minninagr um hinn hrausta sjó Hða. Frtá þeim degi hefur Sardin- íum'aðurinn Mameli árangurs laust reynt að gera yfirvöldun- um það skiljanlegt að hann sé enn á lifi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.