Alþýðublaðið - 01.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1959, Blaðsíða 1
▲ [KMItO) 40 ái's:. — Miðvil'udasur 1. aprí' 1959 — 71í. ibl. Blaðið hefur hlerað — Að Halldór Kiijan Laxness sé búinn að tilkynna, að hann óski ekki eftir að verða á Reykjavikurlista kommúnista í þingkosn- ingunum í vor. Kiljan hef- nr verið í „heiðurssæti“ listans — því síðasta — á undanförnum árum. Að Little Gerhard, rokk- kóngur Norðurlanda sé væntanlegur hingað innan skamms. Góður af ÞAÐ einstaka óhapp vildi til á Hofsósi s .1. mánudag, er m(. s. Litlafell hafði nýlokiið löndun á gasolíu í 2 litla birgða geyma OlíuféJagsins, að löng sprunga myndaðist skyndilega í enda annars geymisins, svo oKan flæddi viðstöðulaust úr geyminum án þess að við neitt yrði 'ráðfð og streymdi etftir skurðum til sjávar, þar til geym irinn var tómur. Sem betur fór, liggur aðal- þurrkaskurðurinn frá olíulóð- inni niður brekku ti-I sjávar all- langt fyrir utan hafnargarð, — svo ekkert mun hafa runnið í höfnina af olíunni. Vai' hafður vörður yfir olíusvæðinu um kvöldið og nóttina, þar til öll olían var horfin og þegar að miorgni háfizt handia um að að bera nýja möi ýfir olíusvæð ið. HÉRNA er vitlaust veður og enginn bátur á sjó í dag. Síðan á iskírdag hefur verið góður safli hér, en þá bái’usf á land um 1300 tonn. Á laugardaginn nam aflinn um 1500 tonnum og um 2000 tonnum í gær. Hæsti báturinn var „Freyja“ með 5100 fiska, sem vigtuðu um 43 tonn. Ann- ars var aflinn misjafn, en marg- ir þó aflaháir. — P. Þ. MIKBÐ TJÓN. Er hér um tilfinnanlegt tjón að ræða, þar sem tapazt hafa yfir 40 smól. af gasolu. Geymirinn, sem bilaði var með tunnu-lagi og lá uppi á Mgum traustum stein-stöplum. ,,B!oitnarnir“ eru kjfptir og myndaðist sprungan þar, sem annar botninn mætir bolnum. iGeymir þessi var smíðaður fyrir rúmlega 10 árum;, en þá lét Oliufélagið smíða litla birgðageyma úr nýlegu efni, til NU SKALTU ekki lesa þennan myndartexta strax til enda, heldur glíma við það stundajr- korn að giska á, hvaða persónur eru hér á ferð. Gefstu upp? En ef við nú segjum þér, að myndin er af atriði úr kvikmynd, — sem heitir (á enskunni): Some Like it Hot. Dugir ekki? Jæja, þá er bezt að leiöa þig í allan sannleifc- ann. Þetta eru leikararnir Tony Curtis og Jack Lem- mon. mWMMWWWWMMMWWWWt þess að skapa afske'kktum sjáv- arþorpum sem fyrst það öryggi og þægindi, sem fylgja slíkum olíu-birgðastöðvum'. LOGREGLAN í Keflavík gerði mikla leit :að áfengi í leiguhifreiðum á miðvikudag- inn fyrir páska. Var leitin -gerð í samvinnu við lögregluna á Keflavíkurflugvelli. Gerði lögreglan leit í leigu- bifreiðum úr Keflavík við á- fengisútsölurnar í Reykjavík og ennfremur á leiðinni milli Reykj avíkur og Keflavíkur. i lllllilllllllllllllllllllilimiillllílliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiHiiiiiiriKiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Þú getur ennþá kom- | ist í róður með Al- | þýðublaðinu. Eins og | sagt var frá í blaðinu á 1 skírdag, býður það 21 lesendum á sjóinn — 1 konu og karli — og svo I verður boðið upp á mál- | tíð í Naustinu! I Sjá Opni <5/0 Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. VÉLBÁTURINN „Reynir“, sem er rúmlega ársgamall, stór og vandaður, sló úr sér sem kallað er í gærkvöldi, og fékk á sig mikinn leka. Skipverjar gripu þegar til hand- og vél- dælu og komst báturinn þann- ig npp undir Eiði. Þegar þangað var komið, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiii^Q^gf. 3 4 mönnuni af öðrum Fundust alls 88 flöskur í þrem leigubifreiðum og hafa 4 leigubifreiðarstjórar játað að vera eigendur þess. Rannsókn málsins er enn ekki lökið. Einn þessara f jögurra manna var dæmdur í Hæstarétti nú fyr ir páska í 17.000 króna sekt fyr ir leynivínsölu í fyrra. Samtím- is voru aðrir leigubifreiðastjór- ar úr Keflavik dæmdir í Hæsta rétti fyrir leynivínsölu. Höfðu fundist á annað humdrað flösk- ur af áfengi í fórum þeirra. WMWMWMMMWWMMMMW UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur í dag afhent brezka sendi ráðinu í Reykjavík harðorð mótmæli vegna atburðar þess, er varð í gær á Selvogsbanka, er brezkt herskip hindraði ís- lenzkt varðskip í að taka brezk an togara, sem staðinn var að ólöglegum veiðum 8.5 sjómílur innan íslenzkrar fiskiveiðilög- sögu. Jafnframt var þess krafizt, að brezka stjórnin sæi þegar í stað um, að hið íslenzka varð- skip gæti haldið áfram töku togarans eða togaranum yrði snúið við til íslenzkrar hafnar, þar sem íslenzkir dómstólar gætu fjallað um mál hans. (Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 26. marz 1959.) Frásögn af atburði þessuni er á 12. síðu. MAÐUR nokkur hringdi til rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 1 fyrravöld og sagði henni að leigubifreið- arstjóri nokkur væri með áfengi í bifreið sinni. Hafin var leit að bifreiðinni og er hún fannst var bifreiðar- stjórinn tekinn og leit gerð að áfengi í bifreið hans. — Fundust fjórar flöskur af brennivíni og verður leigu- bifreiðarstjórinn sóttuv ti! saka fyrir leynivínsölu. bát að komast um borð í bát- inn og aðstoðuðu þeir við að dæla sjó úr honum. Jafnframt hafði vélbáturiun „Gylfi“ verið sendur út með véldælu. Lagði hann upp að „Reyni“ og var dælan tekin um borð. Iiafðist þarmig að halda bátnum þurrum meðan hann var að komast að bryggju. — Þetta skeði í versta veðrinu í gærkvöldi. P.Þ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.