Alþýðublaðið - 03.04.1959, Blaðsíða 5
MAROKK0
ALGERIE
iMAURETAN'IAl
FR.^UpAN
FftANSK..
• SiiMáUé
SUDAM
fíRITfSKt.*!
I SOMAUát;
í&VftÉCvi
•vf. VOLTA
&yiWEft
ETIOPJA
SI£HBA'
ttöM£
irscRiA'
!U6ANCfii
SOMÁUA
KENVAl
1? EANæiííA%,
"ff>N6AMV!KA. .
MCC*M%lgue
N.Rrreptstá
AKö
RW06ISI,
WVA&HANP
HAPASASKAfi
Alþýðufolaðið — 3. apríl í§5§ jj||
OTTÁBLO
SÓLIN liló svo glettnislega
á himninum: í fyrradag, að ég
hélt, að það væri komið vor.
í þeirri blekknigu fór mig
strax að dreyma um folómin,
fuglasönginn og alia þá róm-
antík. Það þarf ekkert fyrir
fuglunum; að foafa, þeir koma
á sínum tíma og syngja lyr-
ir okkur dag og nótt án þess
að krefjast nokkurra launa.
En það þarf foæði þékkingu og
alúð til þess að sá draumur
rætist, að sumarblómin
blómstri og angi á lóðinni eða
x garðinunr.
Þar eð ég er eins og álfur
út air hól í þessurn málum
leitaði ég á náðir Hendrik
Berndsen verzlunarstjóra
Blóma og ávaxta og foað hann
að veita mér ofurlítið úr
forunni vizku sinnar um með-
. ferð pottablóma og sáning-
una núna um vortímann. —
Hann varð vel við bón minni
og veitti greið. svör við öllum
mínumi spurningum.
— Hernig er það með potta-
folómin? Er ekki nauðsyn'legt
að skiptai uru mold á þeim á
vorin?
— Jú, nú er tími til köminn
að skipta um mold á þeim,
sem þörf er á. En það skal
tekið til gaumgæfilegrar at-
hugunar, að það er ekki unn-
ið við að skipta um mold á
plöntum, nema Iþvi aðeins að
■fu.ll nauðsyn sé á. Kemur það
bezt í Ijós, ef klumpurinn er
tekinn upp, þá sést, 'hvort ræt-
urnar eru komnair a^veg í
gegnum moldina. Sé efcki svo
er nóg að taka lag ofan af og
bæta þar við nýrri mold, sígur
þá frjómagn úr nýju mold-
inni niður í ræturnar. Einnig
er nauðsynlegt að foera áfourð
á og er til tvenns konar á-
burður: kemískur áburður og
lífrænn. Er foezt að nota þá
jöfnumi höndUm', og fást þeir
hvoru tveggja i öllum blóma-
verzlunum-. Þetta gild-ir um
öll pottablóm, því nú eru þau
að vakna til lífsins eftir vetr-
ardvalann.
— Hvað er um klipping
pottablómanna eins og til
dæmiis pelagónía Hawaiirósa
og annarra. rósategunda?
— Það er sjálfsagt að kljppa
þessar tegundir til. Það eykur
vöx-t þeirra og þær verða feg-
urri og gróskumeiri eftir en áð
ur. Það, sem enn mætti taka
fram um pottablóm er það, að
gæta foer þess, að sum þola
ekki mikla sól. Það ber að
skýla þeim með folöðum eða
öðru, þegar sól skín hvað mest
— en ekki iáta þau standa löð-
ursveitt úti í glugga. Annars
er þessa ekki svo mikil hætta
hér á landi, Iþví sólskin er
sjaldan svo mikið,
— Hvað. er að segja um
vökvun pottafolómanna?
— Það er ekki unnt að gefa
neinar ákveðnar reglúr um
vökvun blóma. Yfirleitt þarf
að meðlhöndlla sérhvlerja
blómategundi á sérstakan hátt.
En þó má gefa þá reglu, að
aldrei skal Vökva vota. plöntu.
Það ó að þukla á moldinni,
sé hún rök er vökvun óþörf.
Það eru miklu fieiri, sem
drekkja blómunum sínum með
eilífum vatnsaustri, en sálga
þeim úr þurrki.
— Þetta verour víst að
Framhald á 10. síðu.
TUNIS
RiO DE ORO
PAHOwty
feýSlý-ý'iíccÚjjœGEteiaK
ö A k p w c» o
\xli#x.Kq
CAHINPA i . ■wíi
Sialfstæö rxkx.
Ný lyðveldi innaa
f anska sam-
taandsins.
Riki í uppreisn.
, > E6ÍCHUAHA
SÍRVSíiT* ATRiKA i aanq....
Brátt sjálfstæð ríki.'
• -- 'SKyr SWATÉLANC!
SdR-AFRIKA* SAPÍ8ANBET jPS&ASUT01.ANS>
Nýlendur o. þ. h
Tg»«c» eóK á-
Hendrik Berndsen.
i EÐFYLG JANDI kort
sýnir núverandi pólitíska
skiptingú Afríku, en kort
þetta verður ekki lengi í
gildi og vafasamt er hvort
það er nákvæmt í öllum at-
riðum. Þróunin í Afríku
gengur fljótt fyrir sig bæði
að frumkvæði Afríkumanna
sjálfra og almenningsálitsins
í heiminum, og erfitt er að
fylgjast nákvæmlega með
henni.
Á sumum svæðum í Afríku
verða engar breytingar og er
þeirra ekki að vænta á næst-
unni. Á þetta fyrst og fremst
við um þau svæði, sem Portú-
galar og Spánverjar ráða.
Á öðrum svæðum er staðið
svo fast gegn öllum kröfum
innfæddra um jafnrétti, að á-
standið er orðið og verður
ærið hættulegt. Fyrir fjórum
árurn sauð upp úr í Alsír. I
Suður-Afríku ríkir hreinn fas
ismi. Og nú síðast er allt far-
ið í bál og brand í Ródesíu-
sambandinu.
Það vekur athvgli þegar
Afríkukortið er skoðað,
hversu hvítu reitirnir, sem
tákna þau ríki, sem fengið
hafa sjálfstæði undanfarin ár,
eru víðáttumiklir. Þegar síð-
ari heimsstyrjöldinni lauk
voru aðéins fjögur sjálfstæð
ríki í Áfríku, Suður-Afríka,
Etiópia, Liberia og Egypta-
land. Síðustu fjórtán árin hef
ur þessum nkjum fjölgað
upp í tíu. Á aðfangadag 1951
varð Libya sjálfstætt kon-
ungsríki. Um nýárið 1956
fékk Súdan sjálfstæði, í marz
sama ár var Marokko frjálst
könungdæmi og Túnis lýð-
veldi. í marz 1957 var lýð-
veldið Ghana stofnað ur
brezku Gullströndinni, og í
fyrrahaust ákvað franska ný-
lendan Guinea að slíta öllu
sambandi við Frakkland.
MÖRG LÖND ÖÐLAST
FULLVELDI 1960.
Af þéim löndum, sem eru
á þröskuldi sjálfstæðis hljóta
væntanlega fjögur sjálfstæði
árið 1960. 1. janúar n. k. hlýt-
ur Kamerún sjálfstæði undir
vernd Sameinuðu þjóðanna,
Bretlands og Frakklands. Ka-
rnerún var áður fyrr þýzk
nýlenda en eftir fyrri heims-
styrjöldina var henni skipt
miili Breta og Frakka. 1. okt.
1960 hlýtur Nígería sjálfstæði
og verður með sínar 35 mill-
jónir íbúa fólksflesta ríki
Afi'íku.
Einnig eru líkur til að Togo
og Somalia hljóti sjálfstæði á
nsesta ári. Bæði þessi lönd
eru nú brezk og ítölsk vernd-
arsvæði. Togo var þýzk ný-
lenda en Somali var ítölsk
nýlenda. Þá er ákveðið að
brezka nýlendan Sierra Le-
one hljóti fullveldi á næstu
árum en ekki hefur enn ver-
ið gengið frá hvenær það
verður.
VANÐAMÁL MIÐ-
AFRÍKUSAMBANDSINS.
Framtíð Mið-Afríkusam-
bandsins er enn óráðin.
Brezka ríkisstjórnin á þar við
að glíma erfið vandamál.
Sambandið mynda Suður- og
Norður-Ródesía og Nyasa-
land. Það var stofnað fyrir
sex árum og í raun varð það
þannig, að Bretar veittu hvítu
landnemunum sjálfsstjórn í
irinanlandsmálum. Hvítir
menn eru í miklum minni-
hluta á öllum þessum svæð-
um en þeir eiga að fá algera
sjálfsstjórn á næsta ári. Inn-
fæddir menn í Norður-Ródes-
íu og Nyasalandi krefjast
þess að sambandið verði Iey-%
up-p og þeir fái sjálfir a;ð ráða
málum sínum. Óeirðirnaje
undanfarnar vikur eiga rc-t
sína að rekja til þessaxar
frelsisbaráttu innfæddra.
FRANSKA SAMVELDIÐ.
Um sama leyti og franska
Guinea ákvað að slíta öllxs
sambandi við Frakkland á-
kváðu tólf önnur fx'öxisla
svæði í Afríku að ganga s
franska samveldið (La Coxa-
munanté) sem sjálfstæð lýð»
veldi. Þau hafa sjálfstjórn i*
innanlandsmálum en sameig-
inleg málefni er til lyktan
leidd af sameiginlegu ráði#.
sem. Frakkar stjórna aðN
mesíu. Lönd þessi eru ekld.
lengur nýlendur og þau getA-
hvenær sem er sagt sig xsM
samveldinu. Senegal llef'UJi,
þegar hótað að hverfa íuf
franska samveldinu.
MARGAR NÝLENÐUR.
Öll önnur landssvæði í Af■ »
ríku en hér eru talin eru ,Bý*
lendur“, en í rauninni erot
mjög mismunandi stjómar-
form ríkjandi á þessum svæð-
um. Franska S'omalia er einté
,.nýlendan“, sem Frakkag
eiga ennþá í Afríku. Á Vest-
urströndinni er brezka ný->
lendan Gambi, sem hefur víSh"
tæka sjálfsstjórn en er of íá-
menn til be.ss að geta staSiU'
á eigin fótum.
í Austur-Afríku eru íimret
brezk svæði, Kenýa, Uganda,
Tansanvika, Zanzibar og Sc-'
maíland. Tanganyika var á?L
ur þýzk nýlenda en er nú u»4>
ir vernd Bretlands og Sana-
eintxðu bióðanna. Að Kenýa
undantekinni eru-öll þessit-
lönd á góðum vegi með a#
hljóta sjálfstæði. Sennilega
Framhald á 11. síSu,