Tíminn - 12.12.1965, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 12. desember 1965
TÍMINN
TIL SÖLU
Svefnsófi 2ja manna. armstói. Pedegree barna-
vagn, burðarrúm. barnastóll, tækifæriskjón úr
blúndu, kápa stærð 42 víð og ensk dragt á 8—9
ára, ennfremur gardínur úr ljósu þunnu ullarefm
4 vængir.
Upplýsingar að Hagamel 30 (kiallara).
« BSLLBNN
Rent an Ioeoar
Bílstjórar óskast
Flugfélag íslands h- f- óskar eftir mönnum vön
nm akstri til starfa við innkaupadeild og vöruaf-
greiðslu félagsins í Reykjavík. Unglingar koma
ekki til greina. Umsóknareyðublöð sem fást á skrif
stofum félagsins, sendist til starfsrpannahalds
félagsins í Bændahöllinni fyrir 15. desember n. k.
Aöalfundur
hins íslenzka bókmenntafélags verður haldinn í
fyrstu kennslustofu háskólans miðvikudaginn 29.
desember n. k. kl. 4 e- h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför systur
mlnnar,
Ásdísar Hallvárðsdóttur.
'Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna,
Guðbjörg Hallvarðsdóttir.
15 í (
(J 1 &//!/'.
0 Q fl 0 D D
jj n 1ít mI"
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð
Pantið tímanlega. .
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 Sími 23200
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fiSur
held ver æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum. .
PÓSTSENDUM.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3 — Sími 18740
(Örfá skref frá Laugavegi)
Hænuungar
Til sölu strax 75 hænuung-
ar, 5 mánaða gamlir.
Öxnalækjarbúið sírrú um
Hveragerði-
SKIPAUTGCRÐ KIKISINS
Ms. Esja
Cer vestur um land til Akureyrar
16. þ. m.
Vörumóttaka á mánudag op
þriðjudag tii PatreksCjarðar
Sveinseyrar. Bíldudals, Þimg
eyrar. Flateyrar, Suðureyrar
ísafjarðar, Siglufjarðar, og Ak
ureyrar.
Farmiðai seldir á miðvikudag.
Ath. Þetta ei síðasta ferð skips
ins fyrir jól.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póst-
kröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
HALLDOR kristinsson
guUsmiður - Sími 16979
TIL SÖLU
Einbýlishús og íbúðir
Fiskverkunarstöð og hrað-
frystihús á Suðurlandi
40 lesta vélbátur í mjög
góðu ástandi, góðir
greiðsluskilmálar.
Iðnaðarhúsnæðí f aust
Iðnaðarhúsnæði í austur-
bænurn ca. 100 fermetra
lítil útborgun, — góðir
greiðsluskilmálar
Hef kaupendur að 3ja
herb. íbúðum og íbúðum
( smfðum-
ÁKI JAKOBSSON,
lögfræðiskrífstofa,
Austurstræt 12,
sími 15939 og á kvöldin
20396.
MENN OG MÁLEFNI
Fiamhald af 7. aíðu
sem til þekkja, munu áreiðan-
lega eiga erfitt með að trúa
því, að Bjarni hafi þetta rétt
eftir einhverjum núverandi eða
fyrrverandi hæstaréttardómara.
En jafnvel þótt þetta væri rétt
haft eftir, ættu slíkar einka-
viðræður Bjarna Benediktsson-
ar og einhvers ónefnds hæsta-
réttardómara lítið erindi til
þess að vera „punt“ i ræðu á
alþjóðlegri ráðstefnu. Það er
ekki til að vekja traust Hæsta-
réttar út á við, að auglýsa þann
ig, að innan vébanda hans séu
eða hafi verið jafn furðulega
glámskyggn maður og um-
mæli þessi benda til. Og áreið
anlega myndi enginn forsætis-
ráðherra auglýsa hæstarétt
lands sins meðai útlendinga á
bennan hátt. Maður, sem gerði
sig sekan um slíkan slúður-
burð á alþjóðlegum vettvangi,
mvndi hvergi þykja hæfur til
að vera forsætisráðherra nema
á fslandi.
Embættisveitingin í Hafnar-
firði er þvi miður ekki hið eina
furðulega einsdæmi Bjarna
Benediktssonar.
_______________________n
VITNI VANTAR
Aðfaranótt s. 1. fimmtudags var
bifreiðinni Þ-1300 stoiið frá Hring-
braut 94 í Keflavík, og fannst húa
síðan utan vegar á svokölluðum Fitj
um, sem eru á milli Njarðvlkanna.
Bíllinn, sem er Taunus 12 M, blár aS
lit skemimdist töluvert við útafakst
urinn. Það eru vinsamleg tilmæli
Keflavíkurlögreglunnar að þeir sem
sáu til ferða bílsins umrædda nótt,
hafi samband við lögregluna.
Þróun borgararétt-
inda í U.S.A.
Lögfræðingafélag íslands held-
ur almennan félagsfund í Tjamar
búð uppi á mánudagskvöld. Pró-
fessor George Brabson frá North-
ern University, Ohio, Bandaríkjun
um, flytur erindi um „Þróun borg
araréttinda í Bandaríkjunum síð-
asta áratuginn“. Fundurinn hefst
klukkan 20,30.
VETRARRÍKI
Framhald af o. síðu
ösin er i fullum gangi. Vöru
magn í verzlunum er svo mik-
ið, að verzlunarmenn tjá mér,
að aldrei fyrr hafi svo mikið
úrval og mikil samkeppni verið
sem nú. Um götur og gang-
stígi mætir maður öldruðu fólkl
og ungu, berandi í báðum
höndum og það leynir sér ekkí,
að það eru jólagjafirnar, sem
þar eru innan umbúða því að
jólapappírinn, alsettur jóla-
sveinum og öðrum fígúrum,
eru einkennismerki pakkanna.
Yfir götum eru grenikeðjur
strengdar, á þær eru hengdar
ljósaraðir og skrautlýsing verzl
unargatna hófst þegar um miðj
an nóvember í höfuðborginni
hérna á meginlandinu. Allt hlýt
ur þetta að heita verzlunar-
kostnaður, sem gerir sitt til að
smyrja á verð vörunnar enda
vantar ekki verðbólguna, hún
þróast hér eins og víðar. sem
illkynja þjóðfélagsmein. Ýms-
ir kvarta þó yfir því, að haldið
sé í fjármagnið, of lítið fáist
að láni og með órýmilegum
kjörum það sem fæst, allt að
10% megi reikna vextina af
byggingalánum þegar tekið er
tillit til gengisins á skuldabréf-
um sem út eru gefin og seld
eru með miklum afföllum þeg-
ar um lán til lengri tíma er
að ræða.
Ég var á ferðinni um Fjón
með ráðunaut einum. ^íann
keypti hús fyrir 7 árum, 9
km frá Óðinsvéum. Nú er hon
um boðið tvöfalt hærra verð
fyrir það en hann keypti.
— En ég sel ekki, sagði
hann, nú á að teggja hraðbraut
hingað og lengra, hér eiga að
rísa verksmiðjur og þá vex verð
gildi landa og lóða. Nú er
stefnan sú að nýir bæir rísi,
verksmiðjur og íbúðahverfi úti
um landið. núvérandi bæir
mega ekki vaxa því að þar er
ekki rúm fyrir fólkið og bílana
og einkum er það hrein hörm
ung að komast til vinnu og
fara heim úr vinnu, ösin og
þröngin er orðin svo mikil, göt
urnar rúma ekki umferðina
og bílastæði j bæjunum eru
gevpile?' vandamál. Þess vegna
verður að finna fólkinu ný
hverfi og það er dagskrármál
næstu ára. sem gert verður að
veruleika. Svo sagði hann frá og
svipað tjá aðrir. Nýjar leiðir
eru ruddar. nýir vegir lagð-
ir. Það eru brautirnar inn í
framtíðina.
Gísli Kristjánsson.