Tíminn - 12.12.1965, Síða 12
JOLABÆKUR FROÐA
Þessi bók hefur ínni aS
halda tólf smásögur. „FriS-
jón hefur fullkomnaS smá-
sagnaformiS svo, aS fáir
standa honum nú á sporSi"(
segir dr. Stefán Einarsson
í bókmenntasögu sfnni,
sem kom út 1961.
ViStöl viS einn ötulasra for
vígismann verkalýSshreyf-
ingarinnar. PróSleg og
skemmtileg bók.
16 ára unglingur sofnar frá
kulda og þreytu og dreymir
undursamlega sögu undir
suSrænni sól.
í þýýSingu Svavars Gests
og Ómars Ragnarssonar-
Fyrsta húmorbókin, sem
gefin er út á íslandi.
• IISiVdNN SKÚI.AS.ON ,
Bergsveinn Skúlason:
Um eyjar og annes
er fræðandi og skemmtileg
bók, með 28 heilsíðuljós
myndum.
Þessi saga segir frá ýmsum
sprenghlægilegum atvik-
um, sem ólátabelgurinn
Emil lenti í. — í bókinni
eru 40 litmyndir.
Allir þeir, sem hafa áhuga
á sálarfræði og dulrænum
fyrirbærum, ættu að lesa
þessa bók. Hún verður á-
reiðanlega mörgum kær-
kominn lestur, forvitnileg-
ur og fróðlegur í senn.
Jon Whitcomb:
Konur í kastljósi
Meðal annars eru við
töl við ýmsar frægustu film
stjörnur heims.
Konur í kastljósi er óska
bók konunnar.
Þýdd af Andrési Kristjáns-
syni, stórsnjöll gamansaga
um hjónabandið og heimil-
islífið. Skemmtileg frá upp
hafi til enda.
Viggó og félagar hans eru
röskir drengir, sem vilja
færast mikið í fang, jafn-
vel að upplýsa afbrotamál,
en margt fer öðruvísi en
ætlað er.
ÆfhttírS fyrk Wfni
Falleg ævintýrabók með
litmyndum.
Hugljúf ævintýri og sögur.
BOKAUTGAFAN FROÐI