Tíminn - 15.12.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.12.1965, Blaðsíða 8
MEDVIKUDAGUR 15. desember 1965 8___________________________TÍMINN BLETTUR Á STJÓRNAR- FARINU - SALA ÞYRILS samgöngumAlaaá&uníytid' * MtUitU, 5. Jtíní iy,7. Keö ekírekotun tll bréfe Skipaútgeröar ríkieinB^ dage. 26. narr, e.l., verðsnðl fyrirhu.gaS vöru- oe okrlfetofu- húa; fyrir Skipaútgeröina, vlli ráöuneytiö teke þaö fram, ,e8 enae: bott ekki hafi tekiet eft fá tekna upp f járveitingu til þeBBBrer byggingar i fjírlög fyrir áriö 1947, teiur ráöu- neytiö teskllegt aÞ náliö veröi tekiö upp oö nýju viö undir- búning fjárlega fyrir n»ste ár, og felur Sklpaútgeröinni aö gera tniögur un f JerveJtJneu tH byrJunarframkVMuaa. Skípaútgeröer rlkÍBlne. Út af upplýsingum Tímans um hina hneykslanlegu sölu Þyrils fyrr á þessu ári, hefur Alþýðu- blaðið talið sér skylt að reyna að verja söluna, þar sem hún var raunverulega framkvæmd á á- byrgð Emils Jónssonar, fyrrver- andi sjávarútvegs og siglingamála- ráðherra, sem fór með máiefni Skipaútgerðarinnar á þeim tíma sem salan fór fram. Nú var umrædd sala fyrst og fremst gerð í þágu ífaaldsgaeðings, og sýnir það samábyrgð stjórnar- flofcbanna, og eitthvað varð að koma á móti því, að Sjálfstæðis menn samþyktotu m.a. að láta rík ið fcaupa hús Guðmundar í. fyrir algerlega óeðlilega hátt verð. En út af klóri Alþýðublaðsins um Þyrilssöluna skal eftirgreint tekið fram: 1. Ófaaggað er þeirrj staðreynd að þrátt fyiir margháttuð þjón- ustuverkefni á undanfömum árum skilaði tankskipið Þyrill nærri 11 millj. kr. hagnaði inn í bú Skipaútgerðarinnar til niður- greiðslu á töpum annarra skipa. Góðar reksírarhorfur voru fyrir skipið við venjulega flutninga °S lagði forstjóri Skpaútg. því á móti sölu, en benti hins vegar á, að væri ríkisstjóminni áhugamál að láta skipið að einhverju leyti halda áfram síldarflutningum, virtist eðlilegast að Síldnrveitosmiðjur ríkisins fengju skipið til umráða, því að þær myndu væntanlega nytja skipið á heilbrigðasta hátt fyrir þjóðarbúið- 2. Skipið var selt fyrir 5 millj. kr. með aðeins 1 millj. kr. útborg un ,en afganginn að láni til 7 ára. 3. Skipaútgerðin var búin að greiða 2.5 millj. kr. fyrir viðgerð á skipinu á árinu 1964 og mest rétt fyrir árslokin, en viðgerð þessa bar að skoða sem megin- hluta flokkunarviðgerðar fyrir næstu 4 ár. 4. Með skipinu fylgdi ný rat- sjá sett í skipið í febr. 1965 og vélavarahlutir fyrir framtíðina, að mestu leyti nýkeyptir frá útlönd um, fyrir samtals um það bil 1 millj. kr. 5. Útborgun við sölu var því aðeins þriðjungur þess, sem Skipa útgerðin hafði á hinum síðustu mánuðum lagt út til framtíðar- reksturs á skipinu. Fín viðskipti það!! 6. Ekki hefur Skipaútgerðin orðið sérstaklega vör við hina útborguðu 1 millj. kr. af söluverði Þyrils, og hefðu þó flestir talið sanngjarat, að upphæðin rynni beint til útgerðarinnar upp í áður nefnd margfalt • meiri útgjöld vegna framtíðar reksturs. 7. Hjálmar Bárðarson. skipa- skoðunarstjóri, var einn og ódóm kvaddur fenginn til að láta í ljós álit um verðmæti skipsins, en mats gerð hans er að ýmsu leyti óljós og óákveðin og afsakar á engan hátt, að Skipaútgerðin .skyldi ekki fá matsgerðina til umsagnar áður en sala fór fram. Ekki var heldur leitað álits útgerðarinnar um sölu samninginn áður en hann var undirritaður, en i Ijós kom, að samningurinn var með sv0 fullu orðalagi í þágu kaupenda. að bein línis var undir högg að sækja, að greiö-i; fengist fyrir olíu að verð mæti 4E þús. kr. og lausamuni fyrir tugi þúsunda, sem hvergi á alþjóðamarkaðj tíðkast að fylgi skipum án sérstakrar skilgreining ar og greiðslu. Dettur nokkrum heilvita mannf í hug, að nefnd vinnubrögð í sam bandi við mat og sölu Þyrils hafi verið viðhöfð af umhyggju fyrir hagsmunum ríkisins? Nei, hér er um rakið hneykslismál að ræða, sem nauðsynlegt er að komi í dags ljósið. 8. Af skiljanlegum ástæðum kostaði nokkurt mall að koma of- angreindu máli í kring, og þar í var það að láta ísfirðinga undir liandleiðslu Birgis Finnssonar fá málamyndaaðild að kaupunum. Þá var meðbyr tryggður, og nú skyldi gera nýtt „kúpp” og lán fengið út á eignina í Þjóðbankanum. En þá var mat Hjálmars ekki lengur nógu gott, því að tveir fullgildir verkfræðingar voru fengnir til að meta skipið á ný, vafalítið til þess að geta slegið út á það af spari- fé almennings meira 'en samsvar aði því. sem þurfti vegna kaupa skxpsins, eins og þeim var hátt að, en allir þekkja, hvemig farið hefur verið með sparifé almenn- ings í óðaverðbólgu „viðreisnar- innar” og þar virðist ekkert lát á. Af Alþýðublaðinu verður helzt ráðið, að endurbyggingarmat verk fræðinganna (25 millj. lcr.) hafi verið þannig meðhöndlað í bankan um, að skipig hafi verið talið veð- •hæft fyrir nærri 11 millj. kr. en hvað var svo lánað út á það? 9. Út áf síldarflutningunum sumarið 1964, er upplýst, að Síld- ar- og fskimjölsverskm. E. Guð- finnssonar greiddi aðeins 260 þús. kr. í flutningsgjöld, en ríkið mun hafa tapað 2.3 millj. kr. miðað við önnur verkefni. Fyrrverandi sjáv- arútvegs- og siglingamálaráðherra hafði gefið Skipaútgerðinni munn legt fyrirheit um það að hún skyMi ekki tapa á síldarflutninga tilraununum, en efndi það fyrir- heit ekki betur en svo, að útgerð in mun raunverulega hafa tapað nærri 1 millj. kr. á þessu atriði- 10. Sami ráðherra hefur á undan fömum árum borið ábyrgð á því að samþykkja hafnareglugerðir, sem leggja óeðlilega há hafna- gjöld á .strandferðaskip ríkisins fyrir þjónustuviðkomur án fyrir- fram tryggðra verkefna eða lág markstekna; þannig hefur verið á- ætlað að hafnagjöld nefndra skipa til ísafjarðarhafnar á þessu ári samkvæmt reglugerð samþykktri hinn 29. maí 1964 nemi ca. 210 þús., kr., og geta kunnugir gert sér hugmynd um, hve miklar tekj ur muni vera afgangs í sambandi við þessa höfn til greiðslu annars reksturskostnaðar hlutaðeigandi skipa. Hitt er þó e.t.v. enn lakara fyr ir rekstur skipanna, að vöruhafna gjöld samkvæmt hafnareglugerð um era víða svo handahófskennd og há. að þau verka sem rýtings stunga í bak sjóflutninganna ; samkeppni við flutninga á landi Þannig leggst t. d. 500 kr. hafn arvörugjald á ísafirði á hvert tonn af rafmagnsvörum og áhöldum, vefnaðarvöru og skófatnaði, sem flutt er með skipum til hafnar innar og 675 kr. leggjast á snyrti vörur vín og tóbak, en séu nefnd ar vörur fluttar frá Rvík verða vöruhafnagjöldin samtals á báðum höfnum í fyrrnefnda flokknum 525—540 kr. á tonn, en í síðari flokknum 825 kr. á tonn, auðvitað auk upp- og útskípunargjalda, og má sjá hvaða áhrif þessi gjöld hafa á samkeppnisaðstöðu strand ferðaskipanna, þegar flutnings- gjald með bílum milli Reykjavíkur og fsafjarðar fyrir allar nefndar vörur er aðeins 1700 kr. á tonn. Svo hefir margnefndur ráðherra talið sér sæma að standa upp á alþingi og fella megínsök á rekstr arhalla Skipaútgerðar ríkisins á forstjóra útgerðarinnar, vegna þess að hann hafi staðið á móti ein hverjum ótilgreindum endurbótum viljaleysi ríkisstjórnarinnar og þó fyrst og fremst Þess ráðherra, Emils Jónssonar, sem stofnunin heyrði undir frá 1959 til hausts 1965 og lagði löngum kalda og lítt vinsamlega hönd á stofnunina. Að vísu var flaggað með því á yfirborðinu af hálfu ríkisstjórnar innar, að tíl stæði mikil hagræðing í stofnuninni samkvæmt tillögum erlendra ráðunauta, en fátt eitt í þeim tillögum virðist að óbreytt um skipakosti geta leitt til nokk urs sparnaðar. Þó voru nokkur atríði, sem ráðgert var að fram hann sem ráðherra á árinu 1947 einnig fór með málefni Skipaút gerðarinnar ritaði hann henni svo hljóðandi bréf hinn 9 júni 1947 sem Skipaútgerðin hefur góðfús- lega látið Tímann fá ljósrit af ,,Með skírskotun til bréfs Skipa útgerðar ríkisins, dags. 26 marz s. 1. varðandi fyrirhugað ^’öru- og skrifstofuhús fyrir Skipaútgerð ina. vill ráðuneytið taka það fram, að enda Þótt ekki hafi tek ist að fá tekna upp fjárveitingu til þessarar byggingar í fjárlög fyrir árið 1947, telur ráðuneytið æskilegt að málið verði tekið upp að nýju við undirbúning fjárlaga fyrir næsta ár, og felur Skipaút- gerðinni að gera tillögur um fjárveitingu til byrjunarfram- kvæmda. Emil Jónsson, Páll PáImason.“ Nú hafði bygging húss fyrir starfrækslu Skipaútgerðarinnar dregizt fram á hinn tiltölulega langa síðari valdaferil Emils Jóns sonar sem ráðherra nefndrar stofn unar, og skyldu menn því ,ætla, að hann, með eindregnar óskir forstjóra stofnunarinnar að baki sér, hefði þá hrint framkværr.dum af stað, en því fór alls fjarri.Einsk is áhuga varð vart hjá ráðherranum á þessu sviði. og litlar undirtektir fengust hjá honum eða ríkisst.iórn inni við tillögur forstjóra um end umýjun hinna gömlu skipa. Skipaútgerðin greíðir nú nærri 1 millj. kr. á ári í húsaleigu, og fyrir farmsendingar til og frá hin um dreifðu byggðum hefir útgerð in ekki annað en sundurslitnar bárujámsskemmur að mestu leytí frá stríðstímanum eða eldri, þar sem vörur liggja tíðum undir skemmdum af frosti og vatni. En meðan svona er búið að þjónustu fyrirtæki almennings í landinu þjóta verzlunarstórhýsin upp eins og ber í lyngi allt frá Seltjarnar nesi að Ellíðaám. Er Þetta sú forusta, sem Alþýðublaðið vill hafa fyrir alþýðuna á íslandi? Lítum svo að lokum að nýju á eftirgreind atriði: A. Að tankskipið Þyrill var sem sagt gefið úr Skipaútgerðinni á þessu ári, eina skip útgerðarinn ar, sem að jafnaði hafði skilað hagnaði og var líklegt til að gera það einnig á næstunni. B. Kaldrifjað skeytingaríeysi í setningu hafnargjalda fyrir strand ferðaskip og vai-ning fluttan með þeim. ir Alþýðublaðið, aðalmálgagn ráð herrans, étið upp þessa kaldrifj uðu ásökun. Nei, sannleikurinn er sá, að endurbætur á rekstri Skipaútgerð ar ríkisins á undanfömum árum hafa algerlega strandað á stjóra Skipaútgerðarinnar í því sambandi heldur á hreinu vilja leysj ríkisstjórnarinnar sjálfrar til þess að leggja fram nokkra fjár muni í stofnkostnað. Er það gott dæmi um heilindi margnefnds ráðherra, að þegar C. Áhugaleysi um húsbyggingu og endurnýjun skipa. En þegar þessi atriði eru hug leidd, veldur það furðu, að falutað eigandi ráðherra og málgagn hans skulí leyfa sér að ráðast á for- stjóra Skipaútgerðarinnar á Þann hátt sem lýst hefir verið. Hjónin í Litlu Hlíð Sögusafn heimilanna hefur sent á bókamarkaðinn nýja skáldsögu eftir Árna Ólafsson frá Blöndu- ósi, og nefnist hún Hjónin í Litlu-Hlíð. Er þetta 6. bók höf undar. Fyrsta bók hans, Æsku- minningar smaladrengs, náði það miklum vinsældum, að hún seld ist upp í þrem útgálfum. Þá komu út eftir hann fjórar skáldsögur, og eru tvær þeirra begar upp- seldar og ein þeirra hefur komið út í tveim útgáfum Talar þetta sínu máli um vinsældii þessa höf- undar. Hjónin 1 Litlu-Hlíð er snyrti lega útgefin bók, 146 blaðsíður að stærð og fjallar um öldruð hjón, Grím Jónsson og Höllu Er hún límasett fyrir þá tíma, sem við iifum nú. Ber málfæri þeirra hjóna og annarra sögupersóna glöggan vott um það, fornlegt nokkuð 'á stundum. Fyrri hluti sögunnar er að verulegu leyti upp rifjanir þeirra hjóna á liðnum at- burðum, samdrætti þeirra og upp- hafi búskaparins. Eins og í fyrri bókum Árna er grunntónn sög unnar drenglyndi það og^ karl- mennska, sem sótt er í íslend- ingasögur. Þá ber það til, að á vegi Gríms bónda verður stúlka ein, Lára Pálsdóttir. sem hefur verið hart leikin aí manni, er hún hafði talið unna sér. Grím ur reynist henni drengur, svo sem hann hefur upplag til, tekur hana á heimili sitt og greiðir úr öll- um vandræðum hennar, sem enn um stund áttu eftir að aukast. Les- endanna vegna skal þráður sög- unnar ekki lengra rakinn Hvað sem öllum straumum og stefnum í bókmenntum Iíður, hvik ar Árni Ólafsson ekki frá þeirri persónugerð, sem hann virðir og dáir. Hetjan, hinn sterki, dreng lyndi maður, og konan, trú og trygg, sem hvergi lætur bugast, eru hans uppáhaldsfólk. Hann stefnir að því eins og svo margir hafa gert fyrr og síðar, að skapa persónur, sem geti vjerið mönn- um til fyrirmyndar, geti haft batn andi áhrif á viðkynnendur sína. Hvort sú viðleitni höfundanna hef ur borið þann árangur, sem þeir helzt vildu, er önnur saga, en hafi það ekki tekizt, er ekki við þá að sakast. Þeir hafa gert sitt bezta. Þess . er að vænta, að hinir mörgu vinip Árna Ólafssonar láti þessa sögu hans ekki fram hjá sér fara frekar en hinar fyrri. Verði hennar er mjög í hót stillt, þótt slíkt sé nýlunda nú á tím- um. Káputeikningin er smekklega gerð af Gísla B. Björnssyni, og er allt útlit bókarinnar þeim til sóma, sem um þau atriði hafa fjallað. T.Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.