Tíminn - 18.12.1965, Page 4
LAUGARDAGUR 18. desember 1965
TÍMINN
Kaupið BÖR BÖRSSON í tíma, áður en upplagið þrýtur
ARNARUTGAFAN.
ÞA
TÖKST
að fá hraðsendingu frá Sviss og getum nú aftur
afgreitt PEDIMAN, sem seldist upp í fyrradag
PEÐmAM
hand- og fótsnyrtitækið
svissneska með rafhlöðu
er nú orðið lang-vinsæl-
asta tækifærisgjöfin og
er ný svo eftirsótt sem
JÓLASJÖf
að við sjáum fram á þurrð næstu daga.
Tækinu getur fylgt sérstakt áhald, sem
breytir því í rakvél fyrir konur.
(Ladyshaver).
T8UR
uimrnnin,, oo 'jo >(»tí
m im .i! •n-T?vd T.m<-
Fæst einnig í verzluninni AAirra, Silla og
Valda-húsinu, Austurstræti.
BORGARFELL HF.
Sími 11372 — Laugavegi 18. (Gengið frá Vegamótastíg.)
Hver myrti Kennedy?
■a mm
THOSMS G.
hvbr mwm
Af öllu því, sem ritað heíur verið um morð
Kennedys forseta, hafa engin skrif vakið jafn
mikla athygli um heim allan og bók Thomas G
Buchanan, sem hér birtis* í íslenzkri þýðingu.
Ber þar hvort tveggja til Bókin er spennandi
aflestrar eins og æsilegasta sakamálasaga, og
höfundumn kollvarpar með svo sterkum rök-
um opinberum bandarískum kenningum um
morðið, að þar stendur nánast ekki steinn
yfir steini.
Hið hryggilega forsetamorð mun um langan
aldur verða mönnum ofarlega í huga. f bók-
Buchanans fá menn mikilvægar upplýsingar
sem reynt hefur verið til hins vtrasta ag halda
leyndum Enginn sá. er vita vill full deili
á þessum heimssögulega -dðburði. ætti því að
láta hana fram hjá sér fara ólesna.
IDUNN
ísvari
Aðeins lítil snögg sprauta losar og eyðir öllu
hrími at rúðum. Losar einnig frosnar dyralæsingar
og handföng.
De-lcer
Smurstöövar S.Í.S*
við Alfhólsveg og Hringbraut 119.
SELJUM IHEILDSÖLU
KAUPFÉLÖGUM — KAUPMÖNNUM —
GISTIHÚSUM
vörur frá
EFNAVEKRSMIÐJUNNI SJÖFN
EFNAGERÐINNI FLÓRU
SMJÖRLfKISGERÐ K. E A.
PYLSUGERO K E A.
REVKHÚSI K.E.A.
BRAUoGERÐ K.E.A.
VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA
Sími 11700 — Akureyri.
I
Fjölbreytt úrval
handsmíðaðra skartgripa úr gulli
og silfri.
MODEL-SKARTGRIPIR,
Hverfisgötu 16a (Gegnt Pjóðleíkhúsinu),
Sími 21355.