Tíminn - 30.12.1965, Blaðsíða 1
FB-Reykjavík, miðvikudag.
SÍLDARAFLINN
IÓKST í ÁR UM
209 ÞÚS. LESTIR
Það rofar í borgina í gegnum sjólöðrið í höfninni í gærmorgun.
(Tímamynd GE)
Ofsaveður sunnaníands
FB—Reykjavík, miðvikudag.
Geysilegt hvassviðri hefur geng
13 yfir sumnanvert landið í nótt
og í dag. Hvergi hefur þó orðið
nokkurt tjón á mönnum sv0 vitað
sé, en í Vestmannaeyjum fuku
jámplötur af húsum og trilla slitn
aði þar upp og rak hana upp í
kletta, þar sem hún brotnaði í
spón. Mestur mældist vindhraðinn
á Stórhöfða klukkain 11 í morgun
en þá komst hann upp í 15 stig.
Mikið hvassviðri var í Reykja-
vík í nó'tt og morgun. Engar
skemmdir urðu af völdum veðurs
ins á verðmætum, en tvær óreiðu
trillur slitnuðu upp í Reykjavíkur
höfn í rokinu, en þær brotnuðu
samt ekki. Mikill sjógangur var
við höfnina og gekk sjórinn hátt
upp úti á Granda.
— Það hefur verið ofsaveður
hér í Vestmannaeyjum síðastlið
inn sólarhring sagði fréttaritari
blaðsins í dag. Óveðrið byrjaði
upp úr klukkan 5 i gærdag og
enn er hér ofsarok. Smávegis snjó
koma var hér í- gærkvöldi. en í
dag hefur ekkert snjóað, og þann
snjó, sem fyrir var, skafið í burtu
ag mestu- Jámplötur hafa losnað
af húsum. rúða brotnag í einni
verzlun, og trillubátur slitnaði upp
og er hann nú gjörónýtur. Engin
slys hafa orðiö á mönnum í þessu
roki.
Samkvæmt upplýsingum veður-
stofunnar var enn 12 stiga vind-
hraði á Stórhöfða klukkan 5 í
kvöld en spáð, að heldur mundi
lægja með kvöldinu. Herjólfur
hafði átf ag fara til Vestmanna-
eyja í kvöld en ferðinni var frest
að þar til veður skánaði.
Á Hellu var vindhraðinn 10
stig kl. 5 í dag Þar hafði verið
skafbylur fyrr í dag. svo. mikill,
að skyggni var. á tímabili aðeins
um 100 metrar Fréttaritarinn á
Hvolsvelli sagði, að veðrið hefði
verið óskaplega vont þar í kring í
alla nótt, en þó hefði lygnt milli
klukkan 6 og 8 í morgun en síðan
hvesst mikið aftur og verið allra
’vassast um og upp úr hádeginu.
— Það hefur verið hér ofanbylur
en nú sér til himins, sagði hann
að lokum Frost hefur verið 3—4
stig.
Á Skógum og í Vík í Mýrdal
hafði eitinig verið mikið austan
Framhald á 6. síðu.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem nú liggja fyrir virðist tæplega
20% aukning hafa orðið á heild-
arfiskafla íslendinga í ár miðað
við það, sem var í fyrra. Heildar-
aflinn mun nú vera orðinn um
1166 þúsund lestir, en var árið
1964 972 þúsund lestir, og nemur
aukningin á árinu því 194 þúsuníl-
um lesta.
Eftir þeim upplýsingum, sem
Fiskifélag íslands hefur nú feng-
ið skiptist aflinn þannig, að 753
þúsund lestir komu á land af síld
á árinu, og er það 209 þúsund lest-
um meira heldur en í fyrra, og er
aukningin þá 38%.
Þorskaflinn minnkaði, og nam
heildaraflinn á þorskveiðum 361
þúsund lestum, en það er 54 þús.
lestum minna en 1964, eða 13%
minna. Af loðnu veiddust nærri
50 þúsund lestir. Er það geysileg
aukning, því að í fyrra bárust að-
eins á land rúmlega átta þúsund
lestir af loðnu. Loks bárust í ár
á land hátt á fjórða þúsund lestir
af krabbadýrum, það er humar og
Framhald á 6 síðu.
MESTOR rJÖLDI UMFERÐAR-
Stórt átak
í friðarátt
NTB-Tokyo, New York, Varsjá,
Moskvu og Saigon, miðvikudag.
★ Forseti Norður-Víetnam,
Ho Chi Minh, hcfur hakkað
Páli páfa fyrir áhuga hans á
hugsanlegum friði í Víetnam.
f bréfi til páfa segir hann, að
Bandarikjastjórn vildi ekki
frið. Sagði hann, að Banda-
ríkjamenn verði, án skilyrða og
án undantekninga að hættaloft
árásunum á Norður-Víetnam,
hætta öllum árásaraðgerðum 0g
kalla heim herlið sitt í Suður
Vietnam. Það sé eina leiðin til
friðar.
★ Blaðið New York Times
skýrir frá því í dag, að loft
árásirnar á Norður-Víetnam
hafi ekki verið teknar upp að
nýju til þess að N-Víetnam-
stjórn geti sýnt, að hún vilji
friðarviðræður, Jafnframt hef
ur Averell Harriman, sérlegur
sendimaður Bandaríkjanna, ver
ið sendur til Póllands til við-
ræðna um Víetnammálið, og
brátt munu Sovétríkin senda
12 manna sendinefnd til Hanoi
til viðræðna við ráðamenn þar.
★ Þá er talið líklegt, að ný-
ársvopnahléi verði komið á í
Víetnam dagana 19.—23. jan-
úar.
í boðskap sínum til páfa, sem
birtur var í kvöld, segir að
þjóðin í Víetnam vilji frið, en
Bandaríkjamenn ekki. Ef
Bandaríkjamenn hætti árásar
aðgerðum sínum, þá yrði friður
í Vietnam undir eins segir Ho
Chi Minh, sem sagði að Banda
ríkin hefðu gert Suður-Víetnam
að einni stórri herstöð og eins
konar nýrri bandarískri ný-
lendu. Á árunum 1954—‘60
hafi Bandaríkjamenn í Víetnam
drepið 170 þúsund manns, sært
800 þúsund, fangelsað 400 Þús
und og kyrrsett um fimm millj
ónir í sérstökum þorpum, sem
væru í rauninnl einungis fanga
búðir.
— Bandarískar flugvélar
kasta sprengjum yfir Norður-
Vietnam dag og nótt, sprengja
híbýli óbreyttra borgara.
sjúkrahús, skóla torg og stíflu
gerðir, segir Ho Chi Minh, sem
KramhriP 1» P
SLYSA STAFAR AF CALEYSI
IGÞ-Reykjavík, miðvikudag.
Á fundi, sem blaðamenn áttu
með forustumönnum tryggingar-
mála í dag, var dregin upp nokkur
mynd af því uggvænlega ástandi,
sem ríkir í umferðamáium hér á
landi, og þó einkum í þéttbýli eins
og í Reykjavik og næsta nágrenni.
Tryggingafélögin eru að boða til
ráðstefnu um umferðarmál, og er
skýrt frá því á öðrum stað í blað-
inu. Það kom m. a. fram á þessum
fundi með blaðamönnum, að níutíu
til níutíu og fimm af hundraði
umferðarslysa stafa af gáleysi.
Þegar svo haft er i huga, hverjar
verða afleiðingar sumra þessara
slysa, ýmist dauði eða örkuml, þá
liggur í augum uppi, að stórra
átaka er þörf til að aflétta því
raunverulega neyðarástandi, sem
hér ríkir í umferðinni, er á síðari
árum hefur orðið svo hættulegt
lífi og lim.um manna.
Jafnframt því sem skýrt var frá
fyrirhugaðri ráðstefnu um um-
ferðarmál, skýrði Egill Gestsson,
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
í dag var kveðinn upp í Kjara-
dómi úrskurður um kaup og kjör
bæjarstarfsmanna í fimm bæjum,
þ. e. Hafnarfirði, Keflavík, Akur-
eyri, Vestmannaeyjum og ísafirði.
Dómurinn féll þannig, að bæjar-
starfsmönnum voru dæmd sömu
formaður Samstarfsnefndar bif-
reiðatryggingafélaganna frá nokkr
um uggvænlegum tölum um um-
ferðarslys. Hann sagði m. a., að
Framhald á 6. síðu.
laun og ríkisstarfsr.iönnum með úr-
skurði Kjaradóms 30. nóvember,
eða 7% hækkun launa. Kemur
þessi úrskurður daginn eftir að ein
ríkisstofnunin, póstur og sími, lýs-
ir þvi yfir, að á sama tíma og laun
verkamanna og iðnaðarmanna hafi
Framhald á 6- síðu.
Eiga að búa við
misréttið áfram
itruaUi t ÍÁgllÁl ttjaiáakri fjrlr
á.imXÚMktá &t 'l, »ktÍWr otiíS limu
tðm :
Þannig skýrir Póst. og smamálastjórnin frá launamisréttinu.