Tíminn - 30.12.1965, Side 7
FIMMTUDAGUR 30. desember 1965
TÍMINN
7
CHAMPION KERTI
I HVERN BIL
MEÐ NÝJUM CHAMPtON
KERTUM VERÐUR
Ræsing auðveldari
AFL vélarinnar eykst
vélarslit mkmkar
.
:
KRAFTKERTIN
ERU HEIMSÞEKKT
DEILDARSTJÚRASTARF
Stórt heildsölufyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir aö ráða deildarstjóra nú
þegar, er annast getur innkaup og sölu á rafmagnstækjum o. fl. þ. h.
Staðgóð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur mennt-
un og fyrri störf sendist afgr. Tímans fyrir 7. janúar n. k. Merkt:
„Deildarstjóri".
TIMANUM -
19523
BftRUf)
sixtant
rakvél sem seglr sex.
BRAUN SIXTANT
RAKVÉLIN
MEÐ PLATÍNUHÚÐ.
Með hlnnl ný|u Braun sixtant rak-
vél losnið þér við öll óÞæglndi i
húðinni. á eftir og meðan é rakstri
stendur vegna þess, að skurðarflöt.
ur vélarinnar er þakinn þunnu lagi
úr ekta platinu. Öll 2300 göt skurð-
flatarlns eru sexköntuð og hafa þvi
margfalda möguleika tll mýkrl rakst
urs fyrlr hvers konar skegglag.
Braun umboðið Raftæklaverzlun Islands h. f. Skólavörðustig 3
Efnaverkfræðingur
Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða efnaverk-
fræðing til starfa á Akranesi. Umsóknir með upp-
lýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu
verksmiðjunnar í Hafnarhvoli, Reykjavík, fyrir 10.
janúar n. k.
Sementsverksmiðja ríkisins
ATVINNA
Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða starfs-
menn i rannsóknarstofu verksmiðjunnar á Akra-
nesi. Stærðfræðideildarstúdentspróf æskilegt.
Umsóknir sendist til skrifstofu verksmiðjunnar
fyrir 10- janúar n. k-
Sementsverksmiðja ríkisins