Alþýðublaðið - 09.07.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 09.07.1959, Page 1
40. árg. — Fimmudagur 9. júlí 1959 — 142. tbl. Olifnaður á Þingvöllum Séra Jóhann Hannes- son skrifar grein um þeffa á 5. síðu. Nú er þaö nýjast á erlendum vettvangi (og á þá væntan- lega eftir að koma hingað), að engin stúlka þykist vera albúin til sunds, nema hún hafi sett upp sundhettuna með einhvers konar andliti m er hnakkasvipurinn í ár vissulega ljósgeislinn í hinu ömurlega myrkri heimsfrétt- í bakið. Við birtum hér sýn- ishorn af fyrirbærinu. Hug- myndaflug kvenfólksins er Fregn til Alþýðublaðsins. RAUFARHÖFN í gærkvöldi. GEYSIMIKIL síld veður á stóru sváeði um 18 mílur suð- austur af Langanesi í blíðskap- arveðri. Fjölmargir bátar sigldu í dag á staðinn og undir mið- nætti höfðu milli 40 og 50 skip tilkynnt komu sína með full- fermi hingað inn til Raufar- hafnar. Flestir eru bátarnir með 500 til 600 mál og útlit fyrir áfram haldandi veiði er mjög gott. Sá galli er þó á.gjöf Njarðar, að síldin er ekki feit og mun fara í bræðslu. í dag var hér saltað af nokkr- um bátum, sem fengið, höfðu síld norðaustur ag Núpum út af Sléttu. Fréttir berast um, að þeir séu að fá feitari síld fyrir vestan. Þetta er fyrsti síldar- dagurinn og síldveiðin ætlar sannarlega að byrja vel. Búizt er við mikilli síld hing- að með morgninum og verður vonandi gott veður áfram. BONN — Fjörutíu af hundraði af framleiðslu Volkwagenverk- smiðjanna var fluttur út til Bandaríkjanna á síðastliðnu ári. Alls framleiddu verksmiðjurn- ar 553 399 bíla. Framleiðslan á síðasta ári jókst um rúmlega 20 af hundraði. Nýr skipu r ■ Siglufjörður Lítil síld hefur borizt hingað í dag. En fréttir hafa borizt um góða veiði, enda sléttur sjór og ágætis veður. Síldin veður núna, en er langt úti. í Reykjavík Á FUNDI bæjarráðs Reykja- víkur, sem haldinn var 7. júlí sl., voru lagðar fram og teknar fyrir fimm umsóknir um Starf skipulagsstjóra Reykjavíkur. Samþykkti fundurinn að setja Aðalstein Richter húsa- meistara í starfið. r ■■ UR OLLUM ATTUM SÖMU FRÉTTIRNÁR: HADERSLEV, 8. júlí (Reuter). Sprenging um borð í skemmti- jferðaskipi varð í dag yfir 20 ,mönnum að bana. Brunnu sum- ir til dauðs en aðrir drukknuðu, er þeir reyndu að synda til lands. Börn og fullorðnir köst- uðu sér í sjóinn, þegar eldur- inn brauzt út vegna mikillar sprengingar í vélarrúmi. Báturinn sökk fljótlega í ljós um logum. Björgunarbátum og gúmmí-dýnum var þegar í stað varpað útbyrðis. Fyrsta björg- UNGLINGSSTULKA tap- aði úrinu sínu sl. fimmtudags kvöld umi klukkan 7. Mun hún hafa týnt því á leiðinni á milli söluturnsins við Arnar- hól Ogr strætisvagnp'biðstöðv- . arinnar við Kalkofnsveg. Þetta er armitandsúr með . gylltri Pierpont teygjukeðju. Stúlkan Ieitaði á þessu svæði lengi vel, en án árang- urs. Morguninn eftir aUglýsti hún eftir úrinu í Vísi. Um miðjan dag hringdi til henn- ar kona, sem kvaðst liafa úrið undir höndum. Hafði sonur hennar fundið það á umrædd um stað. Fór konan fram á fundarlaun. Stúlkan nefndi þegar á- kveðna upphæð, en konunni fannst hún of lág. Vildi stúlk an þá hafa nánara samband við konuna og spurði hana BE>- unarfleyið, sem kom á vett- vang, var lítill árabátur, en allt of margir hinna ofsahræddu farþega reyndu að komast um borð í hann og sökkti honum með því. Margir bátar komu bráðlega á slysstaðinn og tókst að bjarga allmörgum á sundi. Aðrir voru dregnir, meðvitund- arlausir eða drukknaðir, upp úr vatninu. Maður nokkur leitaði að konu sinni meðal þeirra, sem björg- uðust. Hann hafði séð hana síð- ast, þegar þau stukku fyrir borð. Sprengingin vildi til, þegar báturinn var að koma að landi í Haderslev á Suður-Jótlandi, en hann hafði farið með um 60 farþega í stutta ferð til veitinga húss á ströndinni ekki fjarri borginni. Slökkvilið, björgunarmenn og sjúkrabílar þustu á vettvang og einnig voru froskmenn kvaddir til aðstoðar við björg- unarstarfið. LONDON, 8. júlí (Reuter) Brennheit sól skein á megin- hluta Evrópu í dag. Um hádegið var hitinn í Par- ís 34 gráður og tveir menn lét- ust af hitanum. í London var hitinn 33 gráð- ur og í Brighton, sem er á suð- urströnd Englands, voru fjórir menn fluttir á sjúkrahús, eftir að hafa hnigið niður vegna hit- ans. Nokkrar borgir í Sviss, hafa skýrt frá því, að þetta hafi ver- ið heitasti dagur ársins. í Genf var hitinn 33 gráður og í Basel 33 gráður. Víðast hvar í Þýzkalandi var hitinn um 30 gráður, en í Bonn 33 gráður. Þúsundir ferðamanna yfir- gáfu hinn steikjandi hita í Brussel til þess að komast á baðstaðina. í nokkrum þorpum í Portúgal ♦var fólkið flutt burtu vegna elda, sem höfðu komið upp í runnum og kjarri. Þó að hitinn væri yfir 30 gráður í Kaupmannahöfn, var samt sett met í sölu á loðkáp- um. Eru það ferðamenn aðal- lega, sem kaupa loðkápurnar. MtHMtMMIMMUUMMUUUI Árabá! SIÐUSTU FRETTIR. Seint í gærkvöldi var vitað um 24, sem farizt höfðu í þessu hörmulega slysi. ÁRABÁT var stolið í fyrra- dag í fjörunni vestan við Nes- veg. Stóð báturinn þar uppi. Hann er hvítmálaður, með rauð um botni. í gær fannst svo báturinn. Höfðu þjófarnir flutt hann í fjöruna út af Kaplaskjólsvegi. Var báturinn allmikið skemmd ur, er. hann fannst. Tveir strák- ar höfðu sézt.vera með bát dag þennan. framhaldssögunni okk ► ar. WWHHUMWUWIMMIUIW1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.