Alþýðublaðið - 09.07.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1959, Síða 2
☆ BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuOi sem hér segir: virka^ . daga kl. 7.30—23. Sunnu-* daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson ar, Hnitbjörgum, er opið, daglega kl. 13-—3.30. ☆ KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju fer skemmtiferð þriðjudaginn 14. júlí um Suðurland, Þykkvabæ — Þjórsárdal, Allar nánari . upplýsingar í símum 15143, 14442, 13593, 12297. Ferðanefndin. ☆ ,'FÉLÖ.G Fríkirkjusafnaðar- ins efna til skemmtiferðar á Suðurnes nk. sunnudag 12. júlí. Farmiðar seldir i Verzluninni Bristol fyrir fimmtudagskvöld. Nefndin. ☆ STOKKSEYRINGAMÓT verður að Stokkseyri sunnudaginn 12. júlí. Mjög fjölbreytt dagskrá. Ferðir verða frá Bifreiðastöð ís- iands um morguninn kl. 9.30. ☆ ÚTVARPIÐ: 12.50—14 „Á frívaktinni“, sjómannaþátt- ur. 20.30 Erindi: Um landa fræðikennslu og vinnubæk ur (Jón Þórðarson kenn- ari). 20.55 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Farandsal- inn.“ 22.10 Upplestur: „Ó- vinurinn.“ 22.30 Sinfónísk- ir tónleikar. Ms. lungufoss fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 14. þ. m, til Vestur- og JNTorðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjördur, Akureyrí, Húsavik, Þórshofn. Vörumótiaka á fösíudag og •ai hádegis á mánudag. JHF. eimskipafél. íslands jír Félagslíi jí? FRA Ferðafélagi íslands. Ferðir á laugardag: í Þórs- mörk, í Landmannalaugar, á Eyjafjaiiajökul, sex daga :ferð um Kjalveg. 18. júlí níu daga ferð í Herðubreiðarlind- ir. 18. júlí níu daga ferð um Fjallabaksveg. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túng. 5. GUÐRÚN Á. Símonar ó- perusöngkona hefur frá því í októbermánuði sl. dvalizt í Bandaríkjunum og Kanada og haldið þar hljómleika á mörg- um stöðum. Ennfremur hef- ur hún oft komið fram í út- varpi og sjónvarpi. Hvar- vetna hefur hún hlotið hinar innilegustu móttökur og mik- ið lof fyrir söng sinn og túlkun á viðfangsefnum. Svo sem að líkum lætur hefur mikið verið ritað um Guðrúnu í blöð og tímarit vestan hafs. í heimsútgáfu hins merka 79 ára gamla tíma rits, Musical Courier, júní hefti^ sem gefið er út í New York, er t. d. birt langt og skemmtilegt samtal við hana með mynd af henni/ennfrem- ur eftirfarandi gagnrýni á söng hennar í hljómleikasal Town Hall í New York, 29. apríl s.l., eftir Lillian Kraff, þekkta söngkonu: „Guðrún Á. Símonar, sópr- ansöngkona, sem hlotið hefur miklar vinsældir í heimalandi sínu, íslandi, og komið hefur fram víða um Evrópu, kom í fyrsta sinn fram í New York með skemmtilega og óvenju- lega söngskrá. Þetta er ung söngkona og aðlaðandi, og hefur blæbrigðaríka og hljóm mikla rödd með hinum sjald- gæfa hreim og eðliseigind hins sanna lirico-spinío sópr- ans. Auk þess hefur hún Ijúfa framkomu. Ungfrú Símonar hóf söng sinn með ljóðaflokki eftir Dvorák, sem hún söng af inn- lifun og stílþokka,, í naesta lióðaflokki eftir Falla kom í ijós yndislegt pianissimo í lögunum „Nana“ og „Canci- on“, sem hún söng af hlýju og innileik. En meðal þess sem mesta athvgli vakti, voru sex lög ’frá íslandi. „Vöggu- ljóð“ eftir Sigurð Þórðarson er hrífandi fagurt lag og var liúflega sungið. Loks söng hún tvær óperuaríur, „In quelle trine morbide11 úr ,,In- non Leseaut" eftir Puccini og „Pace, mie dio“ úr „Valdi ör- laganna“ eftir Verdi. Kurt Stern annaðist undirleik af mikilli prýði“. Og um hina sömu hljóm- leika Guðrúnar í Town Hall farast George Christy í stór- blaðinu National Herald, 10. maí s. I. orð á þessa leið: „Á miðvikudagskvöld veitt- ist mér sú mikla ánægja. að uongötva „stjörnu“ á konsert í Town Hall. Guðrún Símon- pv, fremsta sóoransöngkona íslands, er að öllu leyti stjarna á sama hátt og Pon- celle'og Patti. Þetta var glæsi- leg samkoma. Og þess er vert að geta, að frammistaða ung- frú Símonar var minnisstæð. Rödd hennar er tær og hliómmikil, minnir á klukkna hlióm. Hún söng siö spænska söngva eftir De Falla' með framúrskarandi valdi á rödd og blæbrigðum. Hrífandi var ■ meðferð hennar á þremur lög- um eftir Brahms, sem þrung- in voru þungbúnum og trega- sárum norrænum blæ. Það gefur að skilia, að hún söng einnig þjóðlög.frá ættlandi sínu, íslandi. (Þau bera ein- föld en skáldleg heiti — „Kom ég upp í Kvíslarskarð“, „Fífilbrekka gróin grund“ og vestan haf: „Sortnar þú ský“). Þessi lög söng hún á hinu víða söng- sviði í Tow Hall, eins og sá sem valdið hefur. Ekki tókst henni síður upp ar til landsins samtals 311 000 smálestir eða tæplega helming ur allra flutninga- að íslandi. Af þessu magni mun Hamrafell flytja rúmlega helminginn, ög þarf erlend leiguskip fyrir hinn helminginn. Skipið sparar því gjaldeyri, sem nemur helmingi allra olíuflutninganna. Hins vegar eru afskriftir eðliiega mjög miklar, þar sem skipið var allt keypt í skuld, og 55% yfir- færslugjald hefur fallið á þá skuld. Forstöðumenn samibandsins bentu á í skýrslum sínum, að rekstur Hamrafells sé vegna þessa beina gjaldeyrissparnað- ar hliðstæður útflutningsfram- leiðsiu. Hins vegar fái skipið aðeins 55% álag, á flutnings- gjöld, en meginhluti útflutn- ingsins fái 80% á þann gjalú- eyri, sem hann skilar. Guðrún Á. Símonar við hinar erfiðu aríur úr „Manon Lescaut“ eftir Puc- cini og „Valdi örlaganna“ eft- ir Verdi. Lófaklappið var ofsa legt og hún var þrábeðin um aukalög. Ungfrú Símonar vakti ó- skipta aihygli á auðu söng- sviðinu, framan við svartan konsertflygilinn, þakinn mörg um vöndum af rauðum rósum í tilefni af fyrstu söngskemmt un hennar hér í borg“. Hamrafell Framhald af 12. síðu. legum sveiflum. Skömmu eftir 'að SÍS og Olíufélagið keyptu Hamrafell skall Súezdeilan á. Vegna stríðshættu og lokunar Súezskurðarins stórjukust olíu- flutningar og farmgjöldin ruku upp úr öllu valdi. Þegar skurð- urinn opnaðist á ný og friðvæn legra varð aftur, lækkuðu farm gjöidin á ný. Sennilega hefði rekstur Hamrafells getað geng- ið þolanlegá-, ef framgjöldin hefðu haldizt í 50—80 shilling- ■ um, sem virtist þó hóflegt með- altal. En smíðar risastórra olíu- skipa jukust og framboð á skip- um varð svo mikið, að lagt nef ur verið miklum fjölda þeirra. Farmgjöldin fóru alla leið nið- ur í 25—30 shillinga með þeim afleiðingum fyrir rekstur Hamrafells, sem nú hefur ver- ið skýrt frá. Árið 1957 voru olíuflutning- Framhald af IZ.síðu. krafðir um neinar skýrslur og ekkert ti) þessara aðila leitað. Um 20. apríl 1959 mun um- boðsskrá dómarans haía verið rýmkuð þannig, að hún næði einnig til starfsmanna Olíufé- lagsins h.f. á Keflavikurfiug- velli, Var jafnframt gefin út op inber tilkynning um þetta at- riði, er birtist í blöðum. Varð nú nokkurt hlé á rannsóknnni. Dagana 12.—16. maí sl. fór enn fram yfirheyrslur í máli þessu. Var nú loks Haukur Hvaunberg framkvæmdastjóri félaganna yfirheyrður, svo og tveir starfs menn á skrifstofunni í Reykja vík, og enn fremur Vilhjálm- ur Jónsson hrl., framkvæmda- stjóri félaganna, Var þetta í eina sinnið í þessari sex mán- aða rannsókn, sem fyrirsvars- menn félaganna voru um nokk uð spurðir. Var nú spurt um innflutning ýmissa tækja og Vaar ,er komið höfðu til lands- ins á vegum HÍS og Olíufélags- ins h.f. Síðan hafa enga ryfir- heyrslur farið fram að því er félagsstjórninni er bezt kunn- ugt um. Ekki er stjórn Olíufélagsins kunnugt um hvort rannsóknum þessum er lokið eða ekki. Stjórn Olíufélagsins veit ekki til að rannsókn þessi hafi leitt í ljós neitt misferli í við- skiptum félaganna á Keflavík- urflugvelli. Eg sé ekki ástæðu til þess að ræða hér slúðursögur, er geng- ið hafa um má]. þetta né árásir, sem félögin hafa orðið fyrir í blöðum af Þessu tilefni. Þegar rannsókn má'/úns er íokið mun gefast tilefni tij þess að ræöa málsmeðferðina, sem að mörgu leyti verður að telia að hafi verið með óvenjulegum hætti.“ margir litir, margar stærðir. Tjöldin eru með vönduðum rennilás. Svefnpokar Bpkpokar Vindsængur Propangas suðuáhöíd Spritttöflur Tialdsúlur Tjaldbotnar Tjaldhælar Sport- og ferðafatnaður alls konar, í mjög fjöj'breyttu úrvali. Hsi Teppa- og dreglagerðin. •iiifiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiHinMiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiia. Keríu fanns-f Framhald af 1. síðu. tij nafns og heimiIisfangSi Hún var ekki á því og neitaðS að láta viía nein deili á sérs og slitu þær þannig sanrtalinu. í fyrradag auglýsti svœ stúlkan í sa.ma blaði og vildl komast í samband við kpn« una. En hún hefur ekki eni® látið til sín hevra. Stúlkan vill ógjarnan missa af úrinia sínu og ekki mun standa & fundarlaununum. i Viiji konan fá eitthvað fyr« ir snúð sonar síns, getitr húöi hringt í síma 12343 og 32038. iilssin, sm neifal ai njésna RANGON — Alexander Kaz- nacheev hefur nú birt yfirlýs- ingu vegna flótta síns frá rúss- neska sendiráðinu í Rangoon. í henni lýsir hinn 27 ára gamli Rússi ástæðunum fyrir því, að hann leitaði ásjár bandarískra sendiráðsmanna í Burma og er nú á förum til Bandaríkj- anna sem pólitískur flótta- maður. Ilann segir meðal annars: „Ég uppgötvaði að milljón- ir manna sátu í fangabúðum í Sovétríkjunum . . . Ég uppgötvaði að milljónir sovézkra borgara-lifðu við fá- tækt og hörmungar . . . en fámenn yfirstétt flokksleið- toga, leynilögreglu og leppa hennar við allsnægtir. Ég uppgötvaði, að hér (í Burma), sem uppreisnarmenn kommúnista höfðu brennt til grunna . . . og með því alla íbúana. Eins og ölium öðrum starfs- mönnum rússneska sendiráðs- ins, var mér skipað að njósna um vini mína í Burma . . . Ég hataði þetta starf. Meðan ég dvaldist í sendi- ráðinu, jókst hatur mitt á kommúnist.astjórninni, hinum alþjóðlega kommúgisma og markmiðum hans. Ég varð að lokum sannfærð- ur um, að ég gæti ekki horft aðgerðarlaus á, heldur yrði ég að taka þátt í baráttunni gegn þessum höfuðóvini . . . alls mannkyns.“ j 2 9- júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.