Alþýðublaðið - 09.07.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1959, Síða 3
„Hvað segið þið um, að við stígum allir eitt skref í samkomulagsátt — aftur á bak?“ LONDON, 8. júlí, (REUTER). | stofunni í dag, þar sem rætt Aneurin Bevan, — talsmaður ^ var um viðræður utanríkisráð- brezkra jafnaðarmanna í utan- ; herra stórveldanna í Genf. Við- ríkismálum —, sagði í dag, að skoðunum Austur- og' Vestur- veldanna bæri ekki meira á milli en svo, að þau ættu að geta náð samkomulagi um skip- an mála í Berlín. Hann flutti ræðu í Neðri mál Lloyd bjarf- sýnn á sam- LONDON, 8. júlí, (REUTER). Selwyn Lloyd, útanríkisráð- berra Breta, sagði í dag, að hann tryði því fastlega að sam- komúlag mundi nást á utanrík- isráðherrafundi fjórveldanna, sem kemur saman að nýju í li^estu viku. Lloyd sagði þetta í neðri mál- stofu brezka þingsins. er um- ræður um utanríkismál hófust þar í dag. Hann kvað vestur- veldin ákveðin í að ná sam- komulagi um Berlín. „Slíkt opn ar leiðina til frekari samninga um viðkvæm alþjóðámál og í þeirri trú fer ég til Genfar á mánudaginn,“ sagði Lloyd. ,.Ef einhvers konar samkomulag iræst á fundinum verður hald- inn fundur æðstu manna í sum ar eða í haust.“ Lloyd kvað þríveldaráðstefn- una um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn nálgast lokastig- ið hægt og bítandí og liti vel út um góðan árangur af þeim samningaviðræðum. ræðunum, sem frestað var 20. júní, halda áfram á mánudag- inn. Selwyn Lloyd, utanríkisráð- herra, hóf umræðurnar í mál- stofunni með því að láta í Ijós þá trú sína, að utanríkisráð- herrarnir gætu komizt að tak- mörkuðu samkomulagi varð- andi Berlín. Lloyd sagði, að hann hefði átt uppörvandi einkasamræður við utanríkisráðherra Sovétríkj anna, Andrei Gromyko, áður en þeir fóru frá Genf, er viðræð- unum var frestað. Bevan sagði, að Vesturveld- in ættu að ná samkomulagi við Rússa, og lagði til, að nefnd Þjóðverja einna fjallaði um sameiningu Þýzkalands. Egypiar og Sýr- iendingar kjósa. KAIRO, 8. júlí (REUTER). Sex pg hálf milljön Egypta og hálf önnur milljón Sýrlendinga gekk til kosninga í dag, én það er fý’rsta skrefið í þá átt, að setja á fót sameiginlegt þing fyrir Sameinaða Arabalýðveld ið. í dag eru kjörnir 39 000 menn, sem síðan kjósa héraða- rá’ð, en úr hópi þeirra velur svo Nasser, forseti lýðveldisins, fulltrúa á þing, sem mun ganga frá stjórnarskrá í stað bráða- birgðastjórnarskrárinnar, sem sett var er Sameinaða Araba- lýðveldið var stofnað, er Eg- yptaland og Sýrland sameinuð- ust í eitt ríki í febrúar 1958. PARÍS, 8. júlí, (REUTER). Talsmaður yfirherforingjaráðs Atlantshafsbandalagsins í Par- ís tilkynnti í dag, að Banda- ríkjamenn mundu á næstunni flytja 200 sprengjuflugvélar, er flutt geta vetnissprengjur, frá Frakklandi til stöðva í Eng- landi. og Vestur-Þýzkalandi. Verður þessum flutningum lok- ið að fullu á næstu sex mánuð- um. Rúmlega 12 000 manns Rússar fljúga langar leiðir LONDON, 8. júlí, (REUTER). Rússar tilkynntu í dag 16.950 km. flug herflugvélar án við- komu og eldsneytistöku, að því er Tass-fréttastofan segir. Kveð ur fréttastofan flugið, sem fram fer yfir rússneskum Iandsvæð- um, taka 21 klukkustund og 2 mínútur. Önnur flugvél af svipaðri gerð flaug aðra leið og fór 17.- 150 km. á 21 klukkustund og 15 mínútum. Þegar flúgvélarnar lentu, kom í ljós, að þær áttu eftir eldsneyti til klukkustund- ar flugs í viðbót. Tass hefur það eftir „heim- ildum frá hernaðaraðilum", að þetta flug væri miklu meira afrek en erlendar flugvélar af samsvarandi tegundum gætú náð. • Moskvu-útvarpið kom með fréttina í miðjum tónleikatíma. SHEFFIELD — Fjórir grímu- ltlæddir menn stöðvuðu í dag brjmvarða bankabifreið á götu í Sheffield og höfðu á brott með sér 50 000 sterlingspúnd. Vilja meiri þjóðnýtingu. DOUGLAS, 8. júM, REUTER. Tveir af eldri fcrustumönnum brezka Verkamannaflokksins lýstu sig í dag fylgjandi þjóð- nýtingu í mörgurn iðngreinum, ef Verkamannaflokkurinn næði völdum í Bretlandi aftur. ÞeSsir menn eru Herbert Morrison, fyrrverandi utanrík- isáðherra, og Emanuel Shin- welþ fyrrum hermálaráðherra. Þeir kváðust báðir ánægðir með kröfur stærstu verkalýðssam- bandanna um aukna þjóðnýt- ingu. í gær flutti formaður brezka flutningasambandsins tillögu á þingi sambandsins, sem haldið er á eynni Mön, varðandi þessi mál. Formaður- inn, Frank Cousins, sagði á þinginu í dag, að það væri góðs viti að Morrison og Shinwell hefðu lýst sig fylgjandi tillög- unni um þjóðnýtingu á sem flestum sviðum. Hin opinbera stefna Verkamannaflokksins ér að þjóðnýta stáliðnaðinn og flutningatæki, en kaupa hlnta- bréf í öðrum atvinnugreinum. Kolanámuverkamannasam- bandið samþykkti í dag stuðn- ing við stefnu_Verkamanna- flokksins í kjarnorkumáíum. vinna við þessar flugvélar. Ákvörðun þessi er tekin í sambandi við þá ákvörðun de Gaulle, að leyfa ekki vetnis- vopnastöðvar í Frakkiandi nema franska stjórnin hafi yf- irráðarétt yfir slíkum stöðvum. Sex mánu,ðir eru liðnir síðan de Gaulle neitaði fyrst að leyfa vetnisvopn í Frakklandi, sem Frakkar hefðu ekki sjálfir um- ráð J'fir. Ákvörðunin um brott- flutning flugvélanna var tekin eftir að samkomulagsviðræður við frönsku stjórnina höfðu far- ið út um þúfur og fastaráð At- lantshafsbandalagsins sam- þykkt .hvað gera skyldi. Talsmaður Bonnstjórnarinnar sagði í dag, að staðsetning hinna stóru bandarísku sprengi flugvéla í Vestur-Þýzkalandi leiddi ekki til neinna breytinga á varnárkerfi landsins. Sandys varnarmálaráðherra Breta sagði í þessu sambandi. að fjöldi bandarískra flugvéla í Bretlandi yrðu svipaður eftir flutningana frá Frakklandi. Ópíumsmygl BANGKOK — Tilraun til að smygla 300 kílóum af ópíum yfir landamæri Thailands í fyrrinótt mistókst og sitja smyglararnir í fangelsi. TÍUNDA leikári Þjóðleik- hússins. lauk 5. júlí, með sýn- ingu leikflokks frá Det Norske Teatret í Osló á leikritinu „Kristin Lavransdatter“. Sýn- ingar á leikárinu urðu alls 214, þar af 193 í Réykjavík og 21 ut- an Reykjavíkur, Á leikárinu voru sýnd 16 verkefni, þar af 1 gestaleikur. Leikrit voru 14, söngleikir 2. Flestar sýhingar voru á óper- unni „Rakarinn í Sevilla“ eða alls 31, sýningargestir 17685. Hér fer á eftir skrá yfir sýn- ingar og tölu leikhúsgesta á leikárinu: „Horft af brúnni“ eftir Art- hur .Miller, Sýningargestir 1722 úti á landi, 824 í Reykjavík. „Haust“ eftir Kristján Alberts- son. Sýningargestir 1893. „Fað- irinn“ eftir August Strindberg. Sýningargestir í Reykjavík 1455, 1792 úti á landi. „Horfðu reiður um öxl“ eftir John Os- borne. Sýningargestir 9597 í Reykjavík, 966 utan Rvíkur. „Sá hlær bezt“ eftir Howard Teichmann og George Kauf- man. Sýningargestir 6388. „Dag bók Önnu Frank“ eftir Frances Goodrich og Albert Hackett. Sýningargestir 4071. „Rakar- inn í Sevilla“, ópera eftir G. Rossini. Sýningargestir 17685. „Dómarinn“ eftir Vilhelm Mo- bérg. Sýhingárgestir 2232. „Á yztu nöf“ eftir Thornton Wild- er, Sýningargestir 6915. „Undraglerin“, leikrit fyrir börn, eftir Óskar Kjartansson. Sýningargestir 12902. „Fjár- hættuspilarar“ eftir Nikolaj Gogol og „Kvöldverður kardín- álanna“ eftir Julio Dantas. Sýningargestir 816. „Húmar ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■• n* r \ Oregla fjar- | lægð með | yppáuri TOKYO, 8. júlí, (REUTER). ■ Japanskur verkamaður í'■ Norður-japan var í dag svipl: ur þeirri vafasömu ánægjw; að verða drukkinn í Iiverí« sinn, sem hann borðaði, —I án þess að drekka áfengi. : I 20 ár hefur þessi fatæki; verkamaður orðið drukkinn! í hvert sinn, sem .hann lét; eitthvað ofan í sig. Eftir sér-; hver ja máltíð þrútnuðu æðar! hans, andardrátturinn -varíjl érfiður o<r hjartslátturinn; örvaðist. ; í dag tókst prófessor Sas-! aki í Tokyo að ráða bót á! þessu. Hann komst að því, að; þessu óeðlilega ástandi olli; sveppur, sein hafði aðsetur! í maga mannsins. Sveppur; þessi nefriist Candida Albi-j cans og þrífst bezt við vénju-: legan líkamshita. ; Einhvern veginn Iiafði; hann komizt ofan í manninn! og venju tíúr breytti hann: öllum sykurefnum, sem til; féllu í hreinan vínanda. ■ En nú hefur prófessor Sas-I aki numið sveppinn á brott; og Japaninn getur borðað án; þess að eiga á hæítu, aSl verða augafullur. ! hægt að kvöldi“ eftir Eugenei O’Neill. Sýningargestir 3151. „.Tengdasonur óskast“ eftir William Douglas Home. Sýn- ingargestir 5526. „Betlistúd1- entinn“, óperetta eftir Kail Millöcker. — Sýningargesijr 15073. „Kristin Lavransdatter“f leikrit eftir Tormad Skagestad, gert eftir samnefndri sögu Sig- rid Undset. Sýningargestir 2365. Sýningar á leikárinu alls 214. Sýningargestir í Reykjavíl: 90893. Sýningargestir úti á landi 4480. Samtals 95373. Sjö fylkisstjórar hjá Krúsfjov. MOSKVA. 8. júlí, (REUTER), Krústjov forsætisráðherra Sov" étríkjanna ræddi í dag við fylkisstjóra frá Bandaríkjuu- uin, sem eru á fprð um Sovét- ríkin. Kvaðst Krústjov ver& þess fýsandi, að Eisenhoweir forseti kæmi í ooinbera heim- sókn til Sovétríkianna og eino saeðist hann siálfur gjarnait vilia koma til Baudaríkjanna. Krústjov kvaðst vilja frið- samlega sambúð, ,.en kemur til átaka milli Sovétríkjanna o'g Bandarik.janna. bá getur énginn. mannlegur kraftur sJ öðvað okk- ur.“ Hann sasði, að á Stríðsár- unum hefði aldrei komið til á- greinings milli Bandaríkjanna, og Rússa og þáverandi forseti hefði verið mikilmenni, sem hann héfði mikið álit á. „Ég hef éngan áhuga á aS flytia út kommúnisma,“ sagði Krústjov að lokum. 95 þúsund sýningargesfir i ÞJóðEeikhúsinu þeffa leikár Alþýðublaðið — 9- júlí 1959 /'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.