Alþýðublaðið - 09.07.1959, Qupperneq 5
Sðnn ásR
ÞEGAR Eddie Fisher,
söngvari, skildi við Debb-
ié Reynolds leikkonu, var
'EMzabeth Taylor leikkona
sem éinu sinni var gift
Michael Wilding leikara,
tiltölulega nýbúin að
missa þriðja manninn
sinn,--Mike Todd kvik-
myndaframleiðanda, svo
að auðvitað tóku þau sig
til, hún og Eddie og létu
•gefa sig saman í snatri.
Þessi mynd er úr brúð-
kaupsferðinni, .sem farin
var til Miðjarðarhaft. Og
eins og þið sjá,ð, eru þau
óskaplega ástfangin —
ennþá.
Allfaf yfirfulSt á Hressingar-
SÍFELLT er yfirfullt á Heilsu-
hælinu í Hveragerði. Leitar
fólk þangað lækninga jafnt
sumar sem vetur, en yfir sum-
artímann er þar margt fólk til
dvalar í sUmarleyfum sér til
hressingar.
Það er einkum gigtarsjúkl-
ingar, sem stunda leirböðin í
Hveragerði. Er þar bæði eldra
fólk og eins yngra, sem þjáist
áf liðagigt. Sjúkrasamlögin
taka þátt í köstnaðinum fyrir
siíkt fólk og kostar þá uppi-
hald og aðhlynning 135 kr.
Fyrir sjúklingana eru auk leir-
baðanna ljós, nudd, sjúkraleik-
fimi og mataræði samkv. kenn-
ingum grænmetisneytenda.
Þetta er þó að sjálfsögðu allt
lagað eftir einstaklingum.
Á tímabilinu 15. júní til 15.
ágúst taka samlögin ekki þátt
í dválarkostnaði sjúklinga,
enda eru þá svo margir, sem
aðeins dvelja þar sér til hress-
ingar. Kostnaður er þá 110 kr.
á dag, en meðferð borgist þá
áukalega.
Leirböðin þykja gefa góðan
árangur til lækninga. Ligg
fólk í volgri leirleðjunni í.unj
það bil 15 mín.eða þar til lík
aminn er orðinn heitur. Styrk-
ir þetta og hressir auk þess
sem það losar fólk við áðskilj
anlega kvilla.
SÉRA Jóhann Hannesson,
þjóðgarðsvörður á Þingvöll-
um, sem nú hefur verið skip-
aður prófessor í guðfræði við
Háskóla íslands, ritaði
Hannesi á horninu bréf s. 1.
mánudag um starf sitt éinn.
dag, sunnudaginn 5. júlí. —
Bréfið er svo langt, að það
komst ekki í pistil Hannesar,
en efni þess hins vegar svo
athyglisvert og alvarlegt, að
ekki er hægt að stytta bréfi:Z
— og birtist það því hér í
heild sinni:
ÞJOÐGARÐURINN.
Þingvöllum, 6/7 1959.
Kæri Hannes! — Ennþá
hefur þú ekki látið sjá þig hér
á sögustaðnum í sumar; ég
ætla því að senda þér nokkur
orð og ræður þú hvort þú
prentar nokkuð af því — mik-
ið eða lítið. Tek ég þann kost
að segja þér aðeins frá því,
sem á dagana dreif í gær:
Um kl. 9 gerði ég veðurat-
hugun og sendi suður. Rétt
bar á eftir varð ég að g"fa
annarri kúnni okkar meðöl;
hún hefur orðið svo veik af
júgurbólgu. að hún étur ekki
neitt og þótt hún hafi áður
mjólkað 14—15 merkur, þá
er nú ekki meira eftir í henni
af miólk en svo sem 2 bollar.
Gengur plága þessi hér um
sveitjr og veldur mikiu tjóni
og b'iáningum á dýrum.
Að þessu loknu fór ég inn
á skrifstofu til að velia sá'lm-
ana fyrir guðsbiónustuna og
leggia síðustu bönd á undir-
búning messunnar. KI. 11,20
knýr maður að dyrum; var
bann miög blóðugur en þó
ekki ýkja fullur. Snyr hann
hvort hiúkrunarkonan sé við
og geti bundið um sár hans.
Nú er það venjulegn konan
mtn, sem hér um slóðir geng-
ttr undir því heiti og tók hún
begar að gera að sárum hans
til bráðabirgða. En hann bað
líka ttm deyfandi sprautu
handa félaga sínum. sem hann
hafði verið í áflogum við;
taldi hann að sá maðttr hefði
misst mikið blóð og væri óð-
ur miög.---Skintí bað engum
að sá maður kæmi að
eldhúsdyrunum og revndist
hann bæði óðttr og blóðngur
miöe. Hafði hann komið á
sendiferðabíl með félögum
sínttm hingað á hlaðið og sló
há fil sléiwtis, — Nafn eins
kunnasta heildsala Reykjavík
ur stóð skrifað á bílinn. Nú
reyndíst maðurinn svo óður
að ekkert var hægt að gera
honum í bví ástandi og knúði
kona mín há félaga til að taka
hann inn í bílinn afíur og fara
með hann suðnr og komst bíll
inn loks af stað eftir allsnarpa
viðureign m.illi beirrn. sem
voru fullir og hins, sem óður
var erðinn af áfenginu.
T'Ikvnnti ésc lögreglunni
betta hegar símleiðis, þar
sem mér hótti ástand manu-
anna allhættulegt bæði siálf-
um þeim og öðrum. Um hess-
ar mundir kom einnig fólk að
skoða kírkinna: há k«mu einn
ig gestir, sem við áttum von.
á og við borðuðum snemma.
Þ-í fóriim v'S hiónin út í
kirkiu að undirbúa messuna.
Komú þá ýrnsir að kaima
veiðileyfi. eu sala þeirra fer
fram í eldhxisinu hjá okkur,
bar eð-staðurinn er ekki svo
hýstnr að slík afgreiðsla geti
farið fram annars stáðar. Ung
stúlka, 12 ára gömul. hjálpaði
oltkur með þetta í gær.
Séra Jóhann Hannesson skrifar:
Rétt um kl. 2 e. h. hófst svo
messan og var þá einnig skírð
ur lítill drengur, Örn Orri.
Allmargir af meðlimum Ár-
nesingafélagsins komu í
kirkju og var hún þéttsetin,
enda var söfnuðurinn hinn
prýðilegasti og söng ágæt-
lega. Eftir messu heilsaði ég
kirkjugestum og átti tal við
nokkra þeirra, mér til mik-
illar ánægju.
. Þar á eftir var stutt kaffi-
hlé, en áður en því lauk komu
þrír menn, er vinna að kvik-
myndagerð af íslenzku at-
vinnulífi og þjóðlífi; eiga þær
kvikmyndir að birtast í sjón-
varpi í Bandaríkjunum. Hafði
ég áður haft tal af formanni
þeirra, er að þessu vinna og
ráðlagt honum að taka mynd-
ir af smalamennsku og rún-
ingi sauðfiár á vordegi e£
hann- fengi því • við komið.
Þetta hafði honum tekizt, en
vildi fá fleiri myndir af
þessu. En aðalerindið var að
semja um tíma fvrir mynda-
töku hér af staðnum og fá
sösulegar og aðrar upnlýs-
inaar méð myndunum. Voru
gestir þessir hinir prúðustu
oar kunnu þeir vel að meta
gildí þessa staðar.
Þá talaði ég í síma við
nokkra náeranna mína og fór
svo af stað í eftirlitsferð um
svæðið hér í kríng, þetta var
um kl. 5 e. h. Umferðin var
geysimikil. ÖII tialdsvæðin
höfðu verið hreinsuð s. 1. viku,
hii voru þau öll útsvínuð af
flöskum, snýtum, dósúm og
umhúðanannír. matarleifum
o, fl. Veitir ekkí af 2-mönmim
bíl og kerru til að hreinsa
vellina eina. Hafði ég þar
stutta viðdvöl og hélt svo
heinrt til þess áð liafa dá'litla
stund til þess að gera veður-
athugun kl. 6. En þá varð
smávægilegur árekstur milli
tveggia híla á heveiimni rétt
við afleggjarann: ekkert tión
á mönnum on náLga ekkert
á bílum. Þó stöíSvaðíst öll nm-
fet’ð og beið b'Ialest. eins langt
og séð varð frá staðnum í aúst-
urátt — og tók bó ekki langa
stund að útkliá ba«r« á"rpin-
ing. sem varð milli bílstiór-
anna. Veður vnv e«tt og fiöldi
manns þvrnfist að bessa stiittu
sftmd; urðii sumir óbolin-
móðir, en pj henti mönnum
á t>ann mögiiloikn að skemmta
sér. bar eð ÞingvelHv væru
einn fnprT,rst; og skemmtileg-
asti staðuv á landinu og veðr-
ið væri gntt, Gerðu fetm g«ð
an róm að bessu og urðu
barna engin illindi.
Knrnst ég nú beivn í tæka
tíð til að gera veðuratbngun
rfg snnda ''“ðlirskevti. Þogar
býí var lokið. sá é« að einn
rporrf,„„a minna heið bar og
vantaði hann nlatínur í bíl-
inn sinn. Slpm. betur fór g«t
é<r lánað hf>n„m hær. Þá sagði
hann mér bær fréttiv að Svo
m'kil befði umferðtn verið
eð konn bofði oft orðið að kíða
ímnm saman vegna hoss
að bvengslin voru svo mikil á
veginum. Getur þú sagt mérP
Harnies ininn, hvers vegna
hér í Þjóðgarðinum er eimm
versti vegur, sem til er á land-
inu, verri en vegirnir ‘bæðíi
fyrir austan og vestan Þjóð-
garðinn?
Þá var kominn tími til að
gefa „sjúklingnum“ meðöl £
annað sinn. Nei, það var safi„
rétt fyrir kl. 7 kom fríður og
mikill hópur lír Reykjavík og-
bað nm leiðbeiningar varð-
andi staðinn og fór ég út á
Þjóðgrafreit og sýndi þeim
staðinn þaðan, enda sést það-
an yel í allar áttir. Eftir stutta
sögulega og' landfræðilega
ræðu um staðinn kvaddi ég'
þessa goðu gesti, en þeir genga
aiHr í kirkju og höfðu þar
bænastund áður en lcngra var
haldið, enda var ágætur prest-
ur f þeim hóp.
Þá kvaddi ég ýmsa góSa
gesti og hélt yfir til Valhallar
til þess að hafa samband víð
tvo lögreglumenn, sem eru
mér mjög hugljiifir samverka-
meim. Höfðu þeir unnið til ’bl.
3—4 nótíina áður við HóteliS.
Mikil aðsókn hafði verið þang-
að löngu eftir lokunartíma;
gerðu sumir „næturgestanna“
allmikinn hávaða. Þá lá fyrir
hjá starfsfólki hótelsins að
vinna aftur fram til kl. 4 um
nótíina, þá þriðju í röð.
Amnars höfðu lögreglumenn
þétta að segja: 23 amerfsk
tjöíd voru á völlunum um
nóttina og 4 austur í Þjóðgarð
inum. Vegalaust fólk var um
kl. 2 nm nótíina allmargt og
vantaði farartæki f bæinn.
Tjaldafólk flæktist að hótel-
inu og fór lögreglan með það
inh á velli aftur og aftur og
sleppti ;því þar, eins og sauðfé
í haga. Annað var ekki hægfc
að gera eins og starfsskilyrði
eru hér nú. Lögreglan hefhr
hér ekki þak yfir höfuðið. ís-
lenzk hjón austur í Vatnsvík-
innj gátu ekki sofið fyrr en.
kí.,6 að morgni, vegna ráfanði
unglinga, er gerðu hávaða um
nóttina nálægt tjaldi þeirra.
— Gnnur íslenzk fjölskylda
kvartaði undan því, að ame-
rískir hermerm hefðu gvýtt
hfl þeirra; höfðu þau verið á
völlúnutn nokkra daga áðnr
en þeir bættust í liópinn.
■Kl. lí usn kvöldið fórum
við hiónin í eftirlitsferð úm
hmn sögufræga og fagra stað.
Hvergi logáði skógareldur;
austursvæðin voru þokkalega
útíítandi, enda sækir þangað
hinn rólegi og reglusami hluti
géstanna, sem vill vera úti í
náttúrunni eða veiða. — Bm
þegar inn á vélli kom, blasíi
við önnur sión. í vikunni áðtir
hafði alít verið hreinsað. Nú
var allfc út atað. Blóðugir vasa-
klútar, ein blóðug skyrta,
tveir herralausir skór, marg-
ar flöskur, matarleifar, lurk-
ar, aska, spýtur, tuskur, tóm-
ir brúsar og önnur menning-
areirtkenni sögðu sögn dags-
ins. Tvö skilti höfðu verið
brotin og ein rúða í sumár-
(Framhald á 10. síðu).
Alþýðublaðið — 9. júlí 1959 £