Alþýðublaðið - 09.07.1959, Qupperneq 6
DÝRAVINIR í Bretlandi
'hafa fyllzt skelfingu vegna
nýrrar tegundar niðursuðu-
vara, sem nu eru á taoðstól-
um þar í landi.
Þessi gómsæta vara er
Niðursoðnir spörvar, hvort
sem maður heldur vill þá
steikta eða reykta. Reyktir
spörvar eru fluttir inn frá
Hong Kong, en steiktir spör
var frá Nagasaki í Japan.
Fjöldf dýravina hefur
mótmælt, bæði við vérzlan-
ír og eftirlitsmenn dýra-
verndunarfélagsins, sölu
vöru þessarar, en dýravernd
unarfélagið getur ekkert
gert, þar eð þeir eru inn-
fluttir, og verzlanir vilja
ekki neita að selja vöruna
á meðan hún selst.
Langa-lang-
afi á hjóli
til Israel
FRÁ BELGRAD berast
þær fréttir, að nú fyrir
helgina ihafi sænskur langa
lang afi komið _ hjólandi
þangað á leið til ísrael.
Maðurinn heitir Hákon
son og er 74 ára gamall. —
Hann kom á hjóli heiman
frá sér'og vakti óhemju at
hygli yið landamærin. þar
sem tollverðir umsvifalaust
töldu hann merkilegasta
skemmtiferðamann, er þar
hefði farið um.
Gamli maðurinn talar
ekkert nema sænsku, en
sást í hrókasamræðum við
fólk í bænum Maribor. —
Hann ætlar síðan um Grikk
land, Tyrkland, Líbanon og
Jórdaníu til ísrael á hjól
inu.
☆
KONA nokkur, frábær
verkfræðingur, bað vinnu-
veitanda sinn um . launa-
hækkun, en hann mótmælti.
„Laun yðar eru þegar
hærri en verkfræðingsins
við næsta borð,“ sagði hann
,,og hann á fimrn, börn.“
„Heyrið þér mig,“ svar-
aði hún, ,,ég hélt að við
fengjum greitt fýriv það,
sem við fiamleiðum- H fcn.
— okk: í'j rir það, sem við
framleiðum heima í frí-
stundum okkar.“
Hún fékk hækkunina.
0O0
□ TÍU peningapokar, er
innihéldu um 350.000
krónur, féllu út úr sendi-
ferðavagni í Denver í Colo-
rado . . .
Tveir menn fundu þá á
götunni — og skiluðu þeim.
BANDARIKJAFJjUGHER-
INN hefur fundið ágætt
verkefni fyrir úreltar flug-
vélar sínar. — Þær eru not-
aðar sem skotmörk. Flug-
vélarnar B-29, sem unnu
sér mikið orð í síðustu
heimstsyrjöld, eru nú orðn-
ar úreltar í samkeppninni
við hinar hraðfleygu þotur,
eru nú notaðar við vísinda-
legar rannsóknir og eru
sagðar spara skattgreiðend-
um vestra tvær og hálfa
milljón dollara á ári.
Þegar vélarnar eru Iagð-
ar niður, er þeim flogið til
China Lake flugvallar í
Kaliforníu. Þar er allt laus-
legt tekið úr þeim. Er það
allt notað sem varahlutir í
þær 'flugvélar af þessari
gerð, sem enn eru í notkun,
þar eð þær eru ekki lengur
framleiddar.
Að þessu loknu eru þær
svo notaðar við tilraunir
með alls konar varnarvopn.
Segja vísindamenn, er þessu
starfa að, að ómögulegt sé
að reyna slík vopn, nema á
raunverulegum flugvélum
og því koma þessar gömlu
vélar sér sérlega vel.
Einn vísindamannanna
segir jafnvel, að án þessara
véla hefði ekki náðst sá vís-
indalegi árangur, sem þeg-
ar hefur verið náð.
Jafnvel eftir að búið er að
skjóta vélarnar „í klessu“ er
hægt að nota úr þeim alum-
iníum fyrir um 8000 dollara.
Þegar búið er að skjóta þær
allar sundur og saman, sem
þarna eru á vellinum núna,
munu vísindamennirnir
hafa sparað um 12 milljónir
dollara, samkvæmt eigin út-
reikningum.
N'Ú HÖFUM við svo oft
birt myndir af Brigitte Bar
dot, fyrrverandi konu
franska kvikmyndaleik-
stjórans Roger Vadim, að
okkur fannst tilvalið að
birta nú mynd af núverandi
konu hans, Annette Ströy-
berg, hinni dönsku.
Við skulum rétt aðeins
rifja upp, að ungfrúinn var
löt í skóla, hætti 14 ára göm
ul, hugðist gerast hjúkrun-
arkona, en varð ekki, —
kenndi Margréti Englands-
prinsessu á sjóskíðum, gerð
ist fyrirsæta ljósmyndara í
Danmörku og sýningar-
dama í París, þar sem hún
kynntist Vadim, sem enn
var kvæntur BB.
Óþarft er svo að minna
á það, að hún átti barn með
■Vadim, áðúr en hann var
skilinn við BB, en Brigítte
litla tók því öllu afskaplega
vel og gaf fúslega eftir skiln
aðinn. Það má þó taka fram.
að litla stúlkan fæddist á
afmælisdág móður sinnar.
Á annarri myndinni hér
sést Annette á sjóskíðum ár
ið 1955, en á hinni sést hún
sitja fyrir núna nýlega, og
virðist talsverður munur á
útlitinu.
Hugðusf bi
foreldra sí
iil dauðs.
TVÖ AMERÍSK 1
urkenndu fyrir sl
að hafa reynt að
foreldra sína til da
Doreen Baher, lí
bróðir hennar Bn
ára, frá Jackson í IV
helltu benzíni yfir
foreldra sína og k’
Þau kváðust haf;
um þetta í viku og
hugsað sér að berj;
dauðs með hömrurr
ið það of hættulegt
Allt gerðist þettc
að þau töldu heimi
of strangan. Telpur
verið bannað að
stefnumót, og di
hegnt fyrir reyking
koma seint heim.
☆
Snákarnii
koma alll
affur
TOM NOKKUR
NÆRFÖT KVENNA
„TABÚ" í Moskva
BANDARÍSKIR nærfata-
framleiðendur hafa komizt
að því, að Rússar eru mjög
feimnir við nærföt kvenna,
svo að ákveðið hefur verið
að hafa nærfatasýningu á
amerísku sýningunni í
Moskva mjög nýstárlega út-
búna.
Talsmaður framleiðenda
segir: „Buxur, brjóstahald-
arar og nylonsokkar verða
sýnd af mjög aðlaðandi
stúlkum, en gestir á sýn-
ingunni munu aðeins geta
séð þetta með því að fara
inn í sérstakan klefa og
kíkja x gegnum gægjugöt.
Og skilti: „Aðeins fyrir kon
ur“ verða sett upp umhverf
is þessa deild sýningarinn-
ar“.
Ú
r
Oþægiieg
gleymska
LEIKARINN Sir Frank
Benson hafði á leikferli sín
um lært hundruð hlutverka
úr leikritum Shakespeare,
en einu sinni sveik minnið
hann.
Tjaldið var dregið upp,
og skyndilega uppgötvaði.
Benson, að hann mundi alls
ekki í hvaða leikriti hann
átti að leika. Á sviðinu með
honum var annar maður,
en af búnaði hans eða sjálfs
sín gat hann ekkert ráðið
um leikritið. Hann reyndi
því eina upphafssetningu,
en fékk ekkert svar, síðan
aðra, og fékk enn ekkert
svar.
Loks lét hann fella tjaldið
— fékk nauðsynlegar upp-
lýsingar, og lék síðan lei'k-
ritið til enda.
□ PARÍS ARLÖ GREGL AN
hefur nýlega bannað
leigubílstjórum að flytja
farþega uppi á þaki.
☆
Á ÖÐRUM stað í Banda
ríkjunum var maður á
fuglaveiðum með hund sinn.
Sex sinnum hafði hundur-
inn fundið fugl, en í öll
skiptin missti maðurinn
marks. Eftir sjötta skiptið
hvarf hundurinn og kom
brátt aftur með lifandi fugl
í kjaftinumr'
TÝNDI
GIMSTEINNINN
EIGANDI öldurhússins
„Ye Old Sþaniard Inn“ —
heilsar gestu msínum miklu
vingjarnlegar en bóndinn á
flugvellinum. „Það koma
ekki margir skemnitiferða-
menn hingað“, segir hann,
„því að Sommerville lávarð
ur er ekkert hrifinn af því
að fá útlendinga eða ókunn
uga hingað, og hann sér allt-
ur kjöltudýra-verzl
caster á Englandi.
ur mikið af gras-
því að börn þar í
inni virðast hafa m
an af þeim. Einn er
ur á þessari verzlu
arnir eru sendir
jafnótt og hann sel
Svo virðist nefni'
foreldrar séu ekki e
ir af dýrum þessum
þeirra, þó að kviki
algjörlega hættula
hefur meira að segj
fyrir, að snákum h:
troðið inn um bré:
í verzlun Töms.
Hann hefur nú
að næst þegar ha:
snák skuli hann
tryggingu fyrir því.
um verði ekki skila
af um, að þeir fari
á brott“. Aha, hug
raven, hnífur okks
hafa komizt í feitl
„Nú, er Iávarðurin
ur?“ „Ja, sjáið þif
segir kráreigandi
6 9. júlí 1959 — AlþýðubíaÖið