Alþýðublaðið - 09.07.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 09.07.1959, Page 7
na Dörnvið- cemmstu brenna uða. 5 ára, og rce, 13 lichigan, sofandi veiktu í. i hugsað ; íafnvel a þau til l, en tal- i af því, lisagann mi hafði fara á .-engnum ;ar og að íaf COX hef un í Don Hann sel ■snákum, grennd- jög gam- ' Þó Ijóð- n. Snák- til baka íur þá. iega sem ins hrifn . og börn ndin séu us. Það ia komið afi verið falúguna ákveðið, nrf selji heimta , að hon- ð aftur. MARGRÉT prinsessa af Englandi, sytsir drottningar innar, hefur löngum verið eftirlætis-blaðamatur. Næg, ir að benda á þær milljónir orða, sem skrifaðar hafa verið um ímynduð, og raun veruleg ástamál hennar, t. d. Townsend-ævintýrið En það eru ekki aðeins ástamálin, sem athygli vekja í sambandi við hana. Hún vekur sjálf athygii —■ hvar sem hún fer, bæði vegna þess ljóma, sem í aug um sumra stafar af því að vera ógift prinsessa, o g vegna þess að hún er skrambi lagleg, af kónga- fólki að vera. Þegar hún var nýlega í Portúgal til að opna þar brezka verzlunarsýningu, - trylltust portúgölsku blöð- in þó yfir hinum stranga verði, sem brezka sendiráö- ið í Lissabon heimtaði, að hafður væri um hana. Þótti blaðamönnuum sér sýnd mikil óvirðing með sumum ráðstöfununum, er gerðar voru. Varð förin því ekki að eins miklu gagni fyrir sambúð þeirra þjóða, eins og til var ætlazt. Virðist brezkum vnsældum verða allt að meini á þessum síð- ustu og verstu tímum. Þó fór aldrei svo, að ekki næðist skemmtileg mynd af Margréti í Portúgalsreis- unni. Hérna sést hún í sund laug greifans af Asseca í Sintra. Skrapp hún þangað stundarkorn, þegar hún fékk svolítið hlé. Ekki þarf að taka það fram, að ekki var ætlazt til að teknar væru myndir af henni þarna, en nú til dags eru menn hvergi óhultir fyrir blaðaljósmyndurum. — Það þarf tæpast að benda á, að prinsessan er með sund- hettu eftir nýjustu tízku. fljótlega sar Wal- ir virðist ; hér! — n sérvit- 5 tU“, — nn, „ég þekki þetta ekki íullkorn- lega, en hann er undarlegur, það er hann. Eina tóm- stundaiðja hans cr' flug. — Þess vegna hefur hann byggt flugvöllinn hér. Og hérna í þorpinu er sagt, að það sé draugagangur í höll inni. Stundum sést undar- legt ljós kveikt uppi í turn- inum. En menn segja nú svo margt. Ég trúi ekki á drauga! Og þó! — Svona draugahöll gæti dregið að skemmtiferðafólk. Ef það væri bara hægt að koma nokkru tauti við hann! En ef einhver villtist hingað, sér hann fljótlega um, að sá hinn sami hverfi á brott sem skjótast . . .“ 3 sham poo íæst í flestum verzlunym Eí hár yðar er óeðlilega þurrt, þá mun Bandbox Cream shampoo leysa vandreeGt jfðar. Ef þaö aftur á móti er eðlilega SJt- (Ugt. þá skuluð þér nota íijótandi Bandbox, cshampoo. Lækjargötu 2 sími 12147 Alþýðublaði® — 9. júlf 1959 y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.