Alþýðublaðið - 09.07.1959, Side 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Dalur konunganna
(Vallcy of the Kings)
Spennandi amerísk litkvikmynd
tekin á Egyptalandi.
Robert Taylor
Eíeanor Parker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarfjarðarhíó
Sími 50249.
Ungar ásíir ,
iVýja Bíó
Sími 11544
Betlistúdentinn
(Der Bettelsíudent)
Þessi bráðskemmtilega þýzka
ganianmynd, sem gerð er eftir
samnefndri óperettu Carl Mill-
öcker’s, sem Þjóðleikhúsið hef-
ur sýnt undanfarið, verður end-
ursýnd í kvöld kl. 5, 7, og 9.
ANNIEBIRGIT
HANSEN
VERA STRICKER
EXCELSIOR
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
um ungar ástir og alvöru lífsins.
Meðaí annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 9.
—o— '
HVÍTA FJÖÐRIN
Spennandi, ný, amerísk Cinema-
seope-litmynd.
Robert Wagner.
Sýnd kl. 7.
Sími 22140
Umbúðalaus sannleikur
(The naked truth)
Leikandi létt ný sakamálamynd
frá J. A. Rank Brandaramynd
sem kemur öllum í gott skap.
Aðalhlutverk:
Terris Thomas,
Peter Sellers,
Peggy Mount.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára:
Stjörnuhíó ,
Sími 18936 1
Skugginn á glugganum
(The Shadow on the window).
Hörkuspennandi og viðburða-
rik ný amerísk sakamálamynd.
Phil Carey,
Betty Carrett.
Sýnd kl. 7 og 9:
Bönnuð börnum.
SÍÐASTI SJÓRÆNINGINN
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd.
Sýnd kl. (h
mtkmmrmp
Mni 23970
, innheimtA
LÖGFRÆ.&ISTÖRF
Trípólibíó
Sími 11182
Víkingamir
(The Vikings)
Heimsfræg, stórbrotin og við-
burðarík, ný, amerísk stórmynd
frá víkingaöldinni. Myndin er
tekin í litum og Cinemascope á
sögustöðvUnum í Noregi og
Bretlandi.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Emest Borgnine
Janet Leigh
Þessi stórkostlega víkingamynd
er fyrsta myndin, er búin er til
um líf víkinganna, og hefur hún
alls staðar verið sýnd við met-
aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd um
ást og mannraunir með:
Jean Marais
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
—o—
AÐ FJALLABAKI
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góff bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11.05.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Bravo, Caterina
Sérstaklega skemmtileg og fal-
leg ný þýzk söngva- og gaman-
mynd í litum. Danskur texti,
Aðalhlutverkið leikur og syng-
ur vinsælastá söngkona Evropu:
Caterina Valente.
Hljómsveit Kurt Edelhagens.
Sýnd kl. 9.
Hafnarbíó
Bk
Tilkynning
hérmeð tilkynnist að vegna sumarleyfa verður
bifreiðaverkstæði vort lokað frá og með 11. júlí
til 3. ágúst næstk.
Sveinn Egilsson.
Gröfum fyrir húsum. Höfum einnig vélar í hvers
konar hífingar og uppmokstur.
Yélaleigan h.f.
Sími 18459.
NYKOMIÐ
og
úr krómuðum kopar. Ýmsar gerðir og stærðir.
Sími 16444
kt\ Næturlest til Miinchen.
(Night Train to Munich)
■f>'A
r,^sispennandi ensk-amerísk
£<mynd um ævintýralegan flótta.
iy Rex Harrison
Margaret Lockwood
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
mtaenf
■ r
jarnamenn
óskast strax- — Löng vinna.
Byggingafélagið Brú h.f.
Sími 16298.
alMI 5018
Bifl ríkum manni
Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag-
an kom í Sunnudagsblaðinu.
Aðalhlutverk:
Jóhanna Matz (hin fagra),
Horst Buchholz (vinsælasti leikari
Þjóðverja í dag).
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dansleikur f kvöld
A A íðc
KHAKI
g 9. júlí 1959 — Alþýðublaðið