Alþýðublaðið - 09.07.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 09.07.1959, Qupperneq 9
England sigraði Austur-Þýzkaland í landskeppni í frjálsíþróttum ENGLENDINGAR sigruðu A- Þjóðverja í landskeppni nýlega með 108 stigum gegn 104. — Keppnin var geysihörð og ár- angur góður í mörum greinum. Hér koma beztu afrekin’: 100 m. hlaup: Raclford, England, 10,5 Seidler, A.-Þýzkal., 10,7 Jones, Englandi, 10,7 Grogorenz, A.-Þýzkalandi, 10,9 5000 m. hlaup: Eldon, Englandi, 14:06,4 Grodoski, A.-Þýzkal., 14:12,3 Gilligan, Englandi, 14:13,0 Stamer, A.-Þýzkalandi, 14:29,8 10.000 m. hlaup; Janke, A.-Þýzkalandi, 29:44,6 Hyman, Englandi, 29:50,0 4x100 m. boðhlaup: England, . . . 40,7 A.-Þýzkaland . . . 40,9 ( ÍÞróttir •) Þetta eru dönsku knattspyrnumennirnir, sem mæta KR { kvöld Danir leika gegn KR-ingum í kvöld í KVÖLD kl. 8,30 leikur józka úrvalsilðið, sem hér er statt í boði KR sinn fyrsta leik. Hann verður gegn gestgjiifun- um og fer fram á Laugsrdals- vellinum. í hinu danska liði eru margir snjallir knattspyrnu menn og má því búazt við skemmtilegum leik. Hér á eftir koma upplýsingar um hina dönsku leikmenn: Erling Sörensen, Vejle: Mark vörðu.r í liði Danmerkurmeist- aranna, hár vexti og óruggur leikmaður. Lék fyrst með JBU 1958 og var markvörður í jozka liðinu, sem gerði jafn- tefli við skozka ungiingalands- liðið í Árósum í vor. Lék í B- landslðinu í vor. Erik Gaardehöje, Esbjerg: Ungur markvörður, sem slegið hefur í gegn á síðasta ári. Hef- ur leikið 5 unglingalandsleiki. Bakverðir: Jens Jörgen Hansen, Esbjerg: Hefur nýlega komið fram hjá Esbjerg. Váxandi leikmaður, sem reynir ávallt að leita sam- herjanna. Lék gegn Skotum í vor með JBU. John Madsen, Esbje.rg: Al- hliða varnarleikmaður. Hefur að baki 4 leiki með unglinga- landsliðinu. Poul Skibsted, Aalborg Bold klub: Er í þann veginn að kom- ast í úrvalslið JBU. Ungur að árum. Per Svantemann, AIA: Sterk ur, alhliða leikmaður hjá hinu létt iejkandi 2. deildarliði ÁIA, Frarnverðir: , Leif Schou, Fredrikshavn: -— Kom inn í úrvalslið JBU í vor. Var varamaður í unglingalands liðinu í vor. Knúd Kristensen, Randes Freja: Kom inn í JBU-liðið 1 vor. Egon Jensen, Esbjerg: Lands liðsmaður 5 sinnum, lék m. a. með Ðijnum í afmæliskeppn- inni hér 1957..Var þá innherji, eh: hefúr í vor leikið framvörð iheð félagi sínu og leikið þar sérJega'Vél. Framherjar: Cari Emil Christensen, Es- bjerg: Hefur leikið 1 B-lands- leik og 2 unglingalandsleiki. — Mjög tekniskur. Harald Nielsen, Fredriks- landsliðinu. 9 landsleikir að baki. Peter Kjær, Aarhus GF, út- herji: Hefur leikið 3 landsleiki, lék hér 1957 með landsliðinu. Misjafn en getur átt sérlega góða leiki. Ove Sörensen, AGF: Hefur komið fram í vor hjá AGF og síðan með JBU gegn Skotum í vor. Frábærlega efnilegur leikmaður, Jens Erik Arentoft, Aalborg Chang: Getur leikið allar stöð- ur í framlínunni. Hefúr leikið 2 leiki með JBU aðalliðinu. 200 m. hlaup; Segal, Englandi, 21,6 Seidler, A.-Þýzkalandi, 21,7 Brightwell, Englandi, 21,8 Riede, - A.-Þýzkalandi, 22,2 400 m. hlaup: Wrighton, England, 47,8 Schiiler, A.-Þýzkalandi, 48,1 Sampson, Englandi, 48,3 Storm, A.-Þýzkalandi, 48,8 800 m. hlaup: Hewson, Englandi, 1:48,8 Rawson, Englandi, 1:48,8 Mantuschewski, A.-Þýzk., 1:48,9 Kruse, A.-Þýzkalandi, 1:50,0 1500 m. hlaup: Valentin, A.-Þýzkalandi, 3:44,8 Wineh, Englandi, 3:47,1 FRAM sigur- sælf í yngri VESTUR-ÞÝZKI grinda- hlaúparinn Martin setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi á móti í Zúrich, er hann hljóp á 13,2 sek. Gamla xnetið átti Bandaríkjamaðurinn Davis, 13,4 sek. Ekki hefur frétzt ná- kvæmlega frá afreki þessu, þ. . e - hvort aðstæður hafi verið löglegar. Hreiðar Ársælsson, havn: Fljótur leikmaður, hefur lekiið í unglingalandsliði Dana ■ lék gegn Svíum á dögunum í unglingalandsliðinu. Hennin Enoksen, Vejle: Lék hér á dögunum með Danska Vilhjálmur sfgur- sæll. VILHJÁLMUR hefur þrisv- ar tekið þátt í mótum Síðan hann kom til Svíþjóðar. Hann hefur ávallt sigrað, fyrst á smá móti, en þar tók hann bæði þátt í þrístökki og langstökki og náði 14,48 m. og 6,84 m. — — Næst var það stórmót í Hels- ingfors, en þar Voru þátttak- endur frá 20—30 þjóðum. Vil- hjálmur sigraði með yfirburð- um og stökk 15,49 m., bczti ár- angur hans í ár. Bezti stökkv- ari Finna, Rakhamo (15,96 m.) varð fjórði. Á móti í Karlstad 3. júlí stökk hann 15,03 m. og hafði yfirburði. SATI BEZT AÐ SEGJA Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ vann ísland einn sinn stærsta knattspyrnusigur með sigrin- um yfir Norðmönnumi. Þess má einnig geta, að þetta er fyrsti sigur fslendinga íflokka keppni Ölympíuleikanna, en ísland hefur aðeins einu sinni áður tekið þátt í slíkri keþpni, það var í Sundknattleik 1936. íslenzka landsliðið sýndi góða knattspyrnu á þriðjudag inn, állir börðust og liðið vár mjög samhent. Eitt þýðingar- mesta atriðið í leik íslenzka liðsins var, að öll einstaklings hyggja var víðs fjarri. Knött- urinn var yfirleitt alltaf Send ur til þess leikmanns, scm bezta aðstöðu og möguleika hafði til að nýta tækifærin. — Þannig á knattspyrnaii að vera og þó stundum yrðu mis tök, var það undantekning. íslenzk knattspyrna hefur ekki verið í háu áliti erlendis, en sigurinn yfir Norðmönnum mun auka hróður hennar víða, því að Norðmenn eiga og hafa oft átt ágætu landsliði á að skipa, t. d. hlutu þeir bronz Verðlaun Olympíuleikanna í Berlín 1936. •=n Til þess að komast í aukið álit, þarf okkar unga og vax- andi landslið samt að bæta sig enn að mun, og enginn vafi er á því, að landsliðsþjálfari og forystumenn knattspyrnunn- ar hafa fullan hug á því, Þo að vel hafi gengið nú, má for- ustan ekki gleyma, að alltaf er hægt að taka framförum. Íþróttasíða Alþýðuhlaðsins óskar landsliðinu til hamingju með sigurinn og vonar, að það eigi eftir að sýna sömu til þrif og hetri í þeim leikjum sem framundan eru, FYRIR nokkru er lokið Reykjavíkurmótum í yngri ald ursflokkunum, og reyndust Framarar sigursælastir, unnu 5 mót. í eldri flokkunum var KR sigursælast og vann það einnig 5 mót, en flokkarnir, sem keppt er í, eru alls 10. Úr- slit í yngrf flokkunum urðu þessi: 3. flokkur A-lið: U J T Stig Fram 3 10 7 Víkingur 12 1 4 Þróttur 12 1 4 Valur 112 3 KR 0222 3. flokkur B-lið: U J T Stig Fram 2 10 5 Franj C 2 0 .1 4 Valur . 1 1 1 3 KR 003 0 4 flokkur A-lið: U J T Stig Fram 4 0 »0 8 . . . . Valúr 2 1 15 Víkingur 10 3 2 KR 102 2 Þróttur 0 12 1 4. flokkur B-lið (tveir riðlar): U J T Stig KR 4008 Fram 2 0 1 4 Valur .1 0 2 2 Fram C .10 2 2 VaÍur.C 1 0 1 2 . Þróttur ,0 0 2 0 Víkingur 0 Ö 3 0 5. flokkur A-lið: U J T Stig. Fram 3 10 7 Valur 3 0 1 6 Víkingur 12 1 4 KR 1123 Þróttur 0 0 4 0 5, flokkur B-lið: . U J T Stig Fram 2 2 0 6 KR 121 4 Valur 0 0 2° 4x400 m. boðhlaup: England ................ 3:12,7 A.-Þýzkaland ......... 3:13,9 110 m. grindahalup; Matthews, England, 14,6 HiJdreth, England, 14,6 Hubner, A.-Þýzkalandi, 14,7 Reimes, A.-Þýzkalandi, 14,9 400 m. grindahlaup: Farrell, England, 52,1 Bryan, England, 52,9 Drescher, A.-Þýzkalandi, 53,2 Dittner, A.-Þýzkalandi, 53,2 3000 m. hindrunarhlaup: Buhl, A.-Þýzkalandi, 8:51,6 Döring, A.-Þýzkalandi, 8:56,2 Langstökk: Auga, A.-Þýzkalandi, 7,28 Brigben, England, 7,09 Hástökk; Lein, A.-Þýzkalandi, 2,00 Pfeil, A.-Þýzkalandi, 1,98 Miller, Englandi, 1,95 Þrístökk: Hinze, A.-Þýzkalandi, 15,20 Thierfelder, A.-Þýzkal., 15,07 Stangarstökk: Jeitner, A.-Þýzkalandi, 4,34 Laufer, A.-Þýzkalandi, 4,19 Kúluvarp: Rowe, England, 17,95 Denke, A.-Þýzkalandi, 16,22 Kringlukast: Grieser, A.-Þýzkalandi, 53,83 Milde, A.-Þýzkalandi, 51,70 Spjótkast: Frost, A.-Þýzkalandi, 77,46 Krúger, A.-Þýzkalandi, 75,59 Sleggjukast: EIlis, Englandi, 61 90 Niebiich, A.-Þýzkalandi, 58,85 Teugert, A.-Þýzkalandi, 56,2(1 Germer 10,3 sek. GERMAR er nú farinn keppa, en hann hefur lítift hreyft sig í sumar. Hann ték þá.tt í móti í Dusseldorf og' Várð annar rlOO m. á 10,3 sek; Sig- urvegari varð Woodhouse, USA., sama tíma. Alþýðuhlaðið — 9. júlf 1959 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.