Alþýðublaðið - 09.07.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 09.07.1959, Side 10
Leikför með „Föðurinn" lokíð. LEIKFÖR Þjóðleikhússins með „Föðurinn“ til Austur- og Norðurlands er nú lokjð. Leik- flokkurinn kom heim 1. júlí. Sýnt var á 10 stöðum og alltaf við ágætar undirtektir. Þetta er í fyrsta sinn, sem Þióðleikhúsið sýnir í hinum nýju og glæsilegu félagsheim- ilum á Reyðarfirði, Eskifirði og Seyðisfirði. Þessi félagsheimili eru hin vistlegustu í alla staði og eru til mikillar fyrirmyndar fyrir staðina. Nú er verið að reisa stórt og rúmgott samkomuhús í Nes- kaupstað og skapast þá hin á- kjósanlegustu skilyrði fyrir leikstarfsemi þar. Mikill leiklistaráhugi ríkir úti á landi og eiga hin nýju félagsheimili sinn þátt í því. Sunnudagur Framhald af 5. síðu. bústað rétt hjá gjánni. Eftir voru 3 lítil tjöld; þrír ungir drengir í tveim þeirra, allir reglusamir og einn útlendur listmálari, rólegur og hæglát- ur. Allir aðrir voru farnir. Og dagurinn var liðinn og nýr dagur kominn áður en gengið var til náða. Þar með er talið það sem ég vissi um viðburði sunnudags- ins 5. júlí; flesta þeirra skrif- aði ég lijá mér jafnóðum og þéir gerðust. En í dag fékk ég fréttir af viðburðum, sem gerð ust í gær. Og þær fékk ég frá listamanninum, sem var innan um aðra gesti á völlunum. Hjá Ameríkumönnum urðu tvö slys: Einn handleggsbrotn- aði, annar hryggbrotnaði. Hafði hann borið stúlku á bakinu, en steig þá óvart öðr- um fæti ofan í litla sprungu og brotnaði svo illa, að bein stóð út úr bakinu á honum. Tóku' félagar hans hann þá í bíl, helltu í hann svo miklu brennivíni, að hann lá sem dauður og óku honum til Keflavíkur. Meðal íslendinga urðu slags mál, auk þeirra, sem áður get- ur, og eru blóðugu vasaklút- arnir leifar frá þeim. Eftir slagsmálin fór einn íslending- ur inn í tjald listamannsins og stal matvælum hans, nið- ursoðnum fiski og osti. Lét listamaðurinn þetta liggja í þagnargildi þar til í dag, að hann fann að vekjaraklukku hans hafði líka verið stolið. Hann hafði haft tal af þjóf- unum og skrifaði upp númer- ið á bíl þeirra. Þetta er orðið langt mál, Hannes minn. En þú skilur vonandi, að allt skipulag er hér orðið langt á eftir tíman- um. Við höfum lög, en frá lög- gjafans hendi líkjast þau verk færum, sem handföngin hafa verið brotin af áður en þau eru tekin í notkun. Sá, sem fær slík verkfæri, stendur illa að vígi að nota þau og á allt af á hættu að meiða sjálfan sig. — Auk þess þarf alveg tvöfaldan mannafla á við það, sem okkur er ætlað hér nú, ef nokkurt lag á að geta orðið á starfinu hér. Vinsamlegast þinn Jóhann Hannesson. Eldfastur slelnn og leir fyrirliggjandi. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholt} 15 Símar: 24-133 — 24-137 Skólprör Skolpfiffings fyrirliggjandi. Sighvafur -- Einarsson & Co. Skipholti 15 Símar: 24-133 —■ 24-137 Einangrunarkork Þákpappi fyrirliggjandi. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 24-133 — 24-137 .................■•■■■•>■■>•■•■■■••1 kolakynntir fyrirliggjandi. Sighvalúr Einarsson & Co. Skípholti 15. Sími 24-133 — 24-137 VATNSDÆLUR sjálfvirkar fyrir kalt vatn fyrirliggjandi. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 24-133 — 24-137 W. C. setur W. C. kassar W. C. skálar fyrirliggjandi. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 24-133 — 24-137 VEG6FLÍSAR fyrirliggjandi. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 24-133 — 24-137 Fulllrúaráð Alþyðuflokksins í Reykjavík. A-listinn. VOLD fyrir kjósendur Alþýðuflokksíns í Reykja vík verður í LIDO kl. 8,30 í kvöld. SKEMMTIATRIÐI: Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður flytur ávarp. Danska söngkonan Solveig Danielsson syngur einsöng. Ævar Kvaran leikar} skemmtir. Tvær hljómsveitir leika fyrir dansi, Neo-kvartettinn, en með honum syngur enská dægurlagasöngkonan Jackie Lynn og hljómsveit Árna Elfars, söngvari: Haukur Morthens. Miða skal vitja í skrifstofu flokksins í dag á meðan þeir endast. INCDLF5 CAFE s s s s s \ s s s s ;s s s s % s s s s Opnar daglega kl. 8,30 árd. Aknennar veitingar allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. « Reynið viðskiptin. INGÓLFS-CAFÉ. Skrifsfofa V. R.r Vonarsfræfi 4 verður lokuð næsta hálfan mánuð. Upplýsingar um lau: og fleira gefur Gísli Einarsson lögfræðingur, Laugaveg 20 B. — Sími 19631. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. i i ÍSÍ KSÍ Dönsku knaffspyrnumennirnir eru komnir affur. KRR juaugardalsvellinum í kvöld Id. 8,30 e.h. Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Ragnar Magnússon, Gunnar Nú leikur KR óstyrkt mót Dönum. Komið og sjáið spennandi leik. Verð: Stúkusæti kr. 35, Stæði kr. 20.00. Börn kr. 5. 1 iO 9- júlí 1959 — Alþýðublaðíð

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.