Alþýðublaðið - 09.07.1959, Page 12
40. árg. — Fimmudagur 9. júlí 1959 — 142. tbl.
rafell van
Fréttatilkynning frá SÍS
Ræff um rannsókn olíumáls
ins á aðalfundimim á
í SKÝRSLU þeirri, sem Helgi
Þorsteinsson framkvæmdastjóri
innflutningsdeildar, flutti á að-
alfundi SÍS, vék hann að rann-
sókn þeirri, sem fram hefur
farið á rekstri H.Í.S. og Olíu-
félagsins h/f á Keflavíkurflug-
velli, en hann er stjórnarfor-
maður beggja félagana. Honum
fórust orð á þessa Ieið:
„Þá kem ég að máli, sem mik
ið mun-hafa verið rætt'manna
á meðal undanfarna mánuði,
þ.e. rannsókn á starfsemi H.Í.S.
á Keflavíkurflugvelli. Þær upp-
lýsingar, sem hér fara á eftii',
hefi ég afla mér frá lögfræðingi
H.Í.S., sem fylgzt hefur með
gangi máisins:
í desembermánuði 1958 kom
upp orðrómur um það,. að tekn-
ar hefðu verið lögregluskýrslur
-af nokkrum viðskiptavinum
H.Í.S. um viðskipti þeirra við
H.Í.S. og Olíufélagið h/f. Um
svipað leyti hófust grimmar á-
rásir á félögin í blöðum í
Reykjavík. Hinn 17. desember
1958 hófust yfirheyrslur á
starfsmönnum H.Í.S. fyrir Saka
dómi Keflavíkurflugvallar.
Kom þá fram að hinn 27. nóv-
■ember 1958 hafði utanríkisráð-
herra, en hann fer með dóms-
mál á Keflavíkurflugvelli, skip-
að Gunnar Helgason dómara
samkvæmt sérstakri umboðs-
skrá til að hafa á hendi rann-
sðkn á starfsemi H.Í.S. á Kefla-
víkurflugvelli vegna meintra
Ný flugfrímerki
gefin úf 3, sepf.
TVÖ ný flugfrímerki verða
gefin út af póst- og símamála-
Gtjórninni hinn 3. september
-næstkomiandi.
Eru frímerkin gefin út af til-
-efni 40 ára afmælis flugsins á
íslandi. Verður jafnframt not-
láður sérstakur útgáfudags-
stimpill í Reykjavík af þessu
tilefni.
Merkin eru prentuð af Tho-
mas de la Rue & Co. í London.
brqta gegn lögum nr. 68/1958
um tollheimtu og tolleftirlit og
lögum nr. 88/1953 um skipan
innflutnings- og gjaldeyris-
mála, fjárfestingarmála og
fleira. Þá fréttist á skotspónum,
að rannsókn þessi hefði hafizt
vegna framkominnar kæru, en
ekki var stjórn félaganna né
framkvæmdastjórum neitt um
það tilkynnt og þeir einskis
spurðir. Nokkrir starfsmenn
H.Í.S. á Keflavíkurflugvelli
voru síðan yfirheyrðir í desem-
ber 1958 og janúar 1959. Seint
í janúar árið 1959 fékk trún-
aðarlögfræðingur H.Í.S. í hend-
ur afrit af kæru þeirri, er telja
má upphaf þessarar rannsókn-
ar. Er kæra þessi dags. 26. nóv-
ember 1958 og undirrituð af
tveimur lögregluþjónum á
Keflavíkurflugvelli. Helztu á-
kæruatriðin eru þau, að varn-
liðið eitt eigi alla olíugeyma og
olíubirgðir á Keflavíkurflug-
velli, en að H.S.Í. hafi selt inn-
lendum aðilum af þeim birgð-
um. Ennfremur að H.Í.S. hafi
selt einn kassa af frostlegi, sem
hefði verið ætlaður til nota
varnarliðsins og því eigi greidd
ur tollur af honum.
Um fyrra atriðið er það að
segja, að H.Í.S. hefur umráð
yfir olíugeymum*á Keflavíkur-
flugvelli, sem það geymir í
brennsluolíur, er það á, og sel-
ur innlendum og erlendum við-
skiptamönnum. Vitanlega eru
þessar vörur tollafgreiddar. Að
því er frostlögskassann varðar
þá er eigi ljóst hvernig því máli
er háttað. Má vera að um mis-
tök starfsmanna hafi verið að
ræða en ekki er þetta upplýst
og ekki hvort þessi kassi var
tollafgreiddur eða ekki.
í lok janúarmánaðar varð hlé
á rannsókninni um langt skeið.
í aprílmánuði 1959 var aftur
hafizt handa um að yfirhevra
starfsmenn HÍS á Keflavíkur-
flugvelli. Voru þeir spurðir una
vöruinnflutning og vörubirgðir,
eignir HÍS á flugvellinum og
ýmis önnur atriði í þvi sam-
bandi. Ekki var stjórn félag-
anna né framkvæmdastjórar
Framíi*Id á 2. »ðu.
Þefla var
i mark
Þarna skoraði Ríkharður
í landsleiknum við Norð-
menn, en markið var
dæmt ógilt vegna meintr-
ar hrindingar af hans
hálfu. Sveinn og Ellert
sjást fyrir framan mark-
ið, markmaður og bak-
vörður standa á mark-
línu, en knötturinn í net-
inu.
ÍÞRÓTTIRISAR
eru á 9. síðu
ÞÆR athyglisverðu upplýs-
ingar hafa komið fram á aðal-
fundi Sambands íslenzkra
samvinnufélaga, sem stendur
yfir í Bifröst, að beinn rekst-
urshalli á olíuskipinu Hamra-
felli 1958 hafi numið 3 milljón-
um króna, en Þar við bætist
10% afskrift af skipinu, sem
mun nema um 6 milljónum.
Vantar þannig 9 milljónir kr.
til að þetta langstærsta skip
íslendinga standi undýr rekstri
og afskriftum.
Þéssi álvarlega útkoma staf-
ar af þeirri ástæðu einni, að
farmgjöld fyrir olíur hafa lækk
að gífurlega, síðan skipið var
keypt til landsins. Þegar Siiez-
deilan stóð sem hæst komust
farmgjö.ldin til íslands allt upp
í 240 shillinga á smálest, en
voru síðastliðið ár aðeins 29
shillingar, eða liðlega einn tí-
undi. Sú regla hefur verið látin
gilda um Hamrafell eins og
mestalla aðra þungavöruflutn-
inga íslenzkra skipa að láta
Frétt til Alþýðublaðsins.
HVOLSVELLI í gær.
HÉR HEFUR verið mikið um
tófu í vor. Fannst greni hér um
dáginn uppi í efsta hnúk í Þór-
Pilfur viðbeins-
brofnaði í um-
UMFERÐARSLYS varð í
fyrradag um klukkan 1.30 á
gatnamótum Hringbrautar og
Tjarnargötu.
Slysið bar að með þeim hætti,
að fólksbifreið var ekið vestur
Hringbraut og beygt til hægri
að Tjarnargötu.
Konan, _ sem ók bifreiðinni,
segist ekki hafa séð neitt farar-
tæki koma eftir nyrðri ak-
brautinni. En er hún hafði ekið
út á brautina, kom piltur á
skellinöðru og reyndi hann að
hepila, er konan ók í veg fyrir
hann.
Skall pilturinn á vinstri hlið
fólksbifreiðarinnar. Hlaut hann
viðbeinsbrot ,og fleiri. meiðsli.
Vitni að.slysi þessu eru beðin
að gefa sig fram við rannsókn-
farmgjöld þess fylgja heims-
markaðí algerlega.
Olíufarmgjöld eru háð geysi-
Framhald á 2. síðu.
ólfsfelli. Var það svo illaðgengi
legt, að ekki tókst að vinna það
fyrr en Veiðimálastjóri hafði
verið sóttur ti-1 Reykjavíkur
með tvo veiðihunda.
Vannst grenið, þ.e.a.s. yrð-
lingarnir voru dregnir út og
drepnir, en fullorðnu dýrin hafa
ekki náðst.
Undanfarið hefur verið stirð
tíð hér og eru bændur því al-
mennt ekki byrjaðir að slá.
Fyrsti þurrkdagurinn í langan
tíma er í dag og virðist nú fyrst
útlit fyrir að sláttur geti haf-
izt.
Fjárrekstrum á fjöll er ný-
lokið. Er hjá mörgum langt að
fara og erfið leið. Þeir, sem
flytia þurfa fé sitt yfir Mark-
arfljót, þurfa að flytja það í
kláf, sem draga þarf yfir með
handafli. Er það erfitt verk. Þó
þykir jafnvel enn verra að vera
með kindunum í kláfnum, því
að 10—12 metrum neðar beljar
straumhart fljótið, og er ekki
laust við, að sumir séu loft-
hræddir.
Vegaviðhald í sýslunni er al-
mennt hafið. Veturinn hefur
verið mjög góður og voru vegir
því í óvenju góðu standi í vor.
Vötnin liggja aftur á móti ó-
veniu illa í Þórsmörk og eru
erfið yfirferðar fyrir bíla. Samt
sem áður flykkist þangað ferða-
fólk um hverja helgi og ýmsir
liggja þar við vikurnar út.
un stuðnings-
ALÞYÍÐUFLOKKURINN í
Hafnarfirði hélt skemmtun fyr
ir starfsfólk og stuðningsmena
Emils 'Jónssonar í alþingiskosn
ingunum í Alþýðuhúsinu í
fyrrakvöld. Skemmtunin var
fjölsótt og vel heppnuð. Krist-
inn Gunnarsson, forseti hæjar-
stjórnar, stjórnaði samkom-
unni.
Emil Jónsson forsætisráð-
herra o'g Stefán Gunnlaugsson
bæjarstjóri fluttu ávörp, og
Kristinn Hallsson óperusöngv-
ari söng. Síðan vaf stiginn
dans. Kom það skýrt fram á
þessari samkomu, að Aiþýðu-
flokksfólk í Hafnarfirði er stað
ráðið í því að fylg'ja fast eftir
þeirri sókn, sem flokkurinn á
þar nú að fagna, en hann b-ætti
eins og kunnugt er við sig fleiri
atkvæðum í nýafstöðnum al-
þingiskosningum en nokkur
hinna stjórnmálaflokkanna,
miðað við síðustu bæjarstjórn-
arkosningar.
A-lislinn býður
fil fagnaðar.
ALÞÝÐUFLOKKSMENN í
Réykjavík bjóða starfsrnönn
um og öllu stuðningsfólki
A-listans til mannfagnaðar
í samkomuhúsinu Lido í
kvöld.
Á samkomunni ætlar Egg-
ert G. Þorsteinsson, formað-
ur Alþýðuflokksfélags Rvík-
ur, að flytja ávarp, danska
söngkonan Solveig Daniel-
son syngur einsöng og Ævar
Kvaran leikari skemmtir.
Tvær hljómsveitir leika
fyrir dansi, NEO-kvartettinn
og hljómsveit Árna Elvar.
Með NEO-kvartettinum syng
ur söngkonan Jackie Lynn
og með hljómsveit Árna Elv-
ars syngur Haukur Mort-
hens.
Fólk er hvatt til að vitja
aðgöngumiða í skrifstofu Al-
þýðuflokksins í Alþýðuhús-
inu í dap
45