Alþýðublaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 28. nóv. 1934. alpýðublaðið 3 Nokkur minuingarorð. GUÐRÚN KRISTJÁNSD ÓTTIR Himn 19. þesga mánaðaT andað- ist að heimili síniu, Suðurgötu 50 i! Hafnarfirði, frú Guðrún Krist- jáinsdóttir, eftir stutta legu. Hún var fædd hinin 10. marz árið 1900 að Björinsk'Oti á Skeiði- ,um, og vora foreldrar hennar Kristjáin Guðmundsson og kona hans Rósa Kristjánsdóttir. Þegar Guðrún var á fyrsta ári, brugðiu fioneldrar bennar búi og fluttust til Reykjavíkur, en hún var pá tekin til fósturs af þeim hjón- um Brynjólfi Eyjólfssyni og Ás- díisi Sigurðardóttur að Miðhúsum f BjLskupstungum. í Miðhúsum var hún til 7 ára aldurs, en fór þá til Reykjavíkur til foneldra sinna og dvaldist hjá þeim þar til hún var 15 ára. Eftir það var hlutskifti beninar hið sama og margra ann- ara fátækra alþýðukvenna fyr og sdðar. Hún varð sjálf að sjá sér farborða og vann fyrir sér við ýmis komar störf loftlega við þröngan kost. Árið 1919 fluttist hún til Hafnarfjarðar, og þar giít- ist hún hinn 14. október 1922 eftiilifandi manni sínum, Þór.ði Einanssyni:. Var hjónaband þeirra sönn fyrirmynd, enda voru þau mjöig samhent í öllu, er varðaði beill og velferð beimilisins. Eign- uðust þau fjögur börn, og eru þrjú þeirra á lífi. Var Guðrún bönnum sínum hin ágætasta móð- ir og taldi það jafnan belgustu skyldu sína, að vanda uppeldi þeirra í hvívetna. Er því manni hennar og börnum missirinin sár og óbætanlegur, er hin umhyggju- sama móðir og ágæta eiginkona er svo skyndilega burt kölluð á bezta aldursskeiði. En þótt allir, sem þektu frú Guð'rúnu, muni sammála um það, að hún hafi verið „framar öllu öðru eiginkona og móðir“, lagði hún krafta sína fram fyrir flerr|l en nánustu ástvini. Eftir að verka- konur í Hafnarfirði bundust sam- tökum til að bæta kjör sín, gerð- ist hún skjótt ein af beztu starfs- konum þess félagsiskapar og var þar löngum í fararbroddi. Átti 3 ár sætii í stjórn félagsins og var jafnan hlaðin ýmsum trúnaðar- störfum fyrir samtökin. Barmargt til þess að síik störf hlóðust á hana. Hún var góðum gáfum gædd, hin skörulegasta í fram- komu, hneinlynd og ómyrk í imláli. Brennandi áhugi og fórnarlund einkendi öll hennar störf 1 þágu stéttarfélags verkakvenna og þeirra hugsjónamálefna, siem húa helgaði krafta sína, næst manni sínum og börnum. Fyrir því verö- ur jafnan bjart um minniingu heninar í huga okkar, sem með henni störfuðum, og ekki minnist ég þiess, að ég hafi nokkru sinni) unnið með ágætari konu. Mættji minningin um störf heinnar verða okkur verkakonum aukin hvöt tll meiri og betri samtaka fyrir þann félagsskap, sem hún unni svo mjög og vanin fyrir af áhuga og einlægni meðan hemni entist ald- ur til. Á miorgun verður frú Guðrún borin t!l hinstu hvíldar. Fjölmenn- ar mudum við verkakonur i Hafnarfinði fylgja þeirri konu til grafar, sem jafnan var félagsskap okkar til svo mikils sóma. Samverkakoim. Sðl b'ft til leigu á Vitastíg 8A, þar sem áður var Kaupfélag AI- þýðu. Tilboð sendist Ingi- mar Jónssyni, Vitastíg 8A fyrir mánaðamót. Olympfnlelkarnir 1936. Eftir Hagnús Guðbjörnsson, hlaupara. „Seint vaknar sá, er aldrei vaknar, en vaknar þó,“ kom mér í hug, er ég las ávarp það frá Olympíunefndinná, sem birtist í einu af dagblöðunum um dagitm. Ég hefi stundað íþróttir í niokk- ur ár, og hefi verið taisviart kunn- ugur íþi'óttalífi bæjarins á þessum árum, en ætíð hefir það verið svo, að þegar þessir Olympfuleikar eiga að vera, að þá komiá í fclöði unum feitletraðar fyrirsagnir: í- þróttamenn og konur! í. S. í. hvetur ykkur til að æfa nú vel og trúlega, svo þið komið til á- ijta að vera send á þessa frægu leiki. Svo er ákall til þings og bæjai'búa um peringaupphæð í þessu skyni. — En árangurúnin af ölium þessum bæxlagangi í í. S. 1. heíir orðið sá einn, að e-nginn hefir verjð sendur til Olympíuleikanma nú í 22 ár. En stjóirm, 1. S. 1. hefir láðst að geta um hindruin þá, seim í vegi hiefir verið, — aðbúð þá, sem íþrótta- mienn bafa átt við að búa. Það er eflaust verk í. S. I. að beita sér fyrir því að fá sæmi- legan Jeákvöll og sundlaug. Þieigar það er komið í kriing tekur ei:n- hver íþróttamaður tjl greina 1940, er Olympíul'eikarmir verða aftur og feitletraðar áskorainir birt- ast frá þessari starfsömu f. S. I. stjórn; Æfið ykkur mú vel, því nú eru skilyrði til að standa sig vel. (samanber tiimann, siem við hlaup- aramir höfum gert nú sfðustu árjn). Ekki kem ég auga á þanin sóma, sem við geram landi okkar mieð því að vera síðastir, já, langsíð- astir, ef dæma skal eftir afr|ek- um okkar hér. Ég er alveg sammála þessari mefnd, að ísland yrði nefnt, en á hvem hátt? — það getur niefnd- 5in látið sér detta í hug. > Mín tlllaga er sú til stjómar í. S. í., að hún breyti starfsviði þiessarar nefndar í það, að koma iþróttamönnum ^ íþróttaimióft í |r.(pi- grannalöndunum. Styrkið þá til þess ínjeð ykkar alkunna á- huga(!) fyrir frjálsum íþróttuim, — og þá er ekki hægt að siegjai,. að f. S. í. hafi vaknað með óráði. Magnús Guðbjötvmon. Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikarskrifborð til sölu á 125 kr. og góðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar á Njálsgötu 78, niðri. D. S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 29. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. Nýreykt hangikjðt. KLEIN, Baldorsgotn 14. Simi 3073. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Grænmeti er dýrt og oft erfitt að fá það. Notið því SPINATIN. Svo er ein hlið enn, sem snýr að þessu máli. I. S. I. vaknar af væram blundi í hvert sinn, sem Olympiulieikarnir teiga að vera, með utanför íþróttamanna, rétt eins og það væru einu ieik- mótiin, sem við getum og nuegum koma á. Mér hefði nú þótt það réttara hjá í. S. I., að það hefðil beítt sér fyrir því, að íþróttamenn vorir hefðu verið sendir, svona rétt til reynslu, á leikmót ná- grannalandannia, og sjá til hvern- ig þieir stæðu sig þar, og athuga árangur okkar manna þá. Þegar við Jítum yfir þá skýrslu gæt- um við eitthvað áttað okkur og tekið ályktanir. En smeikur er ég um, að sú skýrsla yrði okkur ekki í vil hvað það smertir, að senda menn tLI Olympíuleikanna SPINATI* er búið til úr nýju grænmeti, og má nota í stað pess. SPINATIN er auðugt af A, B og C vítamínum. Vítamínmagnið er rannsakað og A. og C magnið er undir eftirliti vítamín- stofnunar ríkisins í Kaupmannahöfn. SPkNATIN fæst í apótekum. Drifanda kaffið er drýgst viflSKifii oAGSiNS0.r.::' Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að nieð- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krónu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af ti! kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura V* kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. Ný kommóða til sölu á 30 kr. og eitt nýtt borð. Einnig barna- kerra. Trésmiðastofunni Njálsgötu 11. Unglingsstúlka óskast í vist óákveðinn tíma. Ásvaliagötu 25. 1. hæð. 1 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða þá um miðjan næsta mánuð. Upplýsingar i sima 2727. Veggmjrndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Simi 2105. r Utsðlnmenn blaðsins, sem eitthvað eiga óselt af blöðun- um frá 7. og 10. nóv. s.I. eru beðnir að end- ursenda þuu nú þegar til afgreiðslunnar í Reykjavik. HÖLL HÆTTUNNAR „Skelfing hefi ég fallið iágt,“ Situndi ham. Ösjáfiráðir hláturkippir, fóra um Ifkama hans, þegar hann hugsaði urn blindm sína og bjánaskap. Nú sá hanin alt og skildi eiris, og haún væri að lesá' í lopinrii bók. Hún hafði aldrei elskað hann, hún, sem gat ásakað harnn og atyrt, þegar hún hugsaði um að hú.i kæmist kanmske í hæittu, eftir að hann hafði fórnað embætti, nafini, viwum, öllu nema lífinu til þess að vera málægt hienni', — hún, sem elti konungiinn til Parísar án þesis að kveðja hanni með ieinu orði. Ást Romains varð að hatri og heili hains að höggoipiaflækju. Guð minn góður! Hamm befð'i getað bölvað sér upp á það, að hjáilmurinn þanna hneyfðist. Hann settist upp og starði og starðii, þangað til hann hneig ndður af þreytu. Honum deið illa af hungri og timanum miðaði hægt áfram. Hver mínúta varð að degi og hven stund að eilífð. Daginn eftir var hann máttfannari. Ofsinn í skapi hans var minni, því að sulturinn lamaði bræðilna. Hann sá aðrar sýnir. Hanin sá sjálfarn sig, þegar hann var sitrák- ur og var í þjónusitu dnottningar, púðraður, skrautklæddur og liðaður. Hann sá sig sækjasit eftir. hylli feomungs, bugtaindi s;g og beygjandi. Svei, hann klígjaði við hugsuniinni Hann snéri sér itil veggjar. Dimit var í berberginu, en einkenpitegt, bjart Ijós sk'ein í sáíu hans. Við þá birtu sá halnm hve eiginginni hans hafði ver5,Ö miki!, hve óráðþæginn og monrtinin hann hafði venið, uppskaíning- ur, óþokki. Hann mintist hvennig hann hafði sent Pétur vesiingimn í dauðann. H'eiiögu píslarvorttar! Hann fyrirleit sig og þetta líf, sem hann hafði áður Iifað'. Sitórfengleiiki Mröliífsins var nú í angum hans ektoert annað' en hégómi og fásiuna. Þá sló út í fyiir homum. Hann gat ekki hugsað skýrt. Honum fanst hann vera að dreyma og liggja undir nrartröð. Hamn hljóð- aði upp yfir sig, epi ógurieg þögnin gleyp'ti öll h'Ijóð. , Hann hlustaði gagntekinin af skelfingu, — honum fanst har.p heyra háðslega rödd innan úr stálhjólminum. Hann misti meðvitundina um stund, en jafnskjótt icg hann raknaði við aftur, settust sömu hugsanirnar að' honum. Þegar á milli varð, neyndi hann að biðja, því að hanin bjóst við dauða sínum eftir skamimi'a stund. Hann hugsaði um óvissuna fram und- an. Var nokkur guð til? Ó, þú aimáttugi drottinn! Eða beið hel- vít'i hans? Hann stundi, grét með krampasiogum, rneri saman höndunum og gnísti töntnum, tætti sundur fötin og reif og silieiit í hárið á &ér í Sike,Ifingunni og óttamum um velíerð sálar sinnar. Alc líf hans hafði verið óslitin -synd; það sá hanin nú. Homum varð hugsað til Péturs, s,em þrjózka hans og heimska ha'fði orðið a,ð bana, og hann skildi, að hann var morðiingi. Hainn stundi veiikum. rómi, og hálft í óráði las hann sunduriaus orð úr faðírvoirinu: debiiu noskw, — lipMXi nos ai malo.“ *) Svo komu stundir, þegar hann var með fuillu ráði. Þá fanst honum haun ekki varða mMu hvort hao|n' vaknaði til lifs í þess- um heim-i eða öðrum. Hatur var ekki fengur til í hjarta hains, Stundum lá hann í eins komar ó ráðshrifningu. Svo greip botnlaus örvænfing hann aftur og sileit sál hans í sundur. Hann varð æ sjaldnar og sjaldnar með réttu ráði, en á þedon aug'nablikum hugsaði hann uim sinn hag og ástæðuna til þess, að hann var nú stadduir í þeissum nauðum. Hamn hugði það vera að ráðum komungs., að hann biði hér iJlan dauða; konungi væri það ánægja að hann Láti Iffið í hö.ll maddömu de Pompadour. Hann var ekki í neinum efa um að Lemioynis hefði verið varnað afturkomu. Um þetta hugsaði hann, fraim, og aftur, þangað til óráðið sýndi homum miskunniSie|mi á ný og dró hann undan töninum samvizku- bitsins. I ' 17 kafli. Veizla í Bellevue. Mörg veizlan var haldiiini í Biellevuiei-!hö(ll þessi tíu ár, sem frægð hennar stóð, og allar voru þær veizlur hvier ann.ari ólíkar. Hug- kvæmni maddöimu de Piompadour fékk öllum undrunar. Það, stem fyrir henni vakti með þe&sum veiizlum, var fyrst og fnemst aö' S'kemta komunginum, en, hanin var orðinn það miettur af all.s kon,ar skemtunium, að honum þótti ekki gamain að öðru en þvíj sem kom honum á óvart. Annans ieiddist honum. Þess vegna var það, að gestirnir, sem stigu úr viðhafnarvögnum *) vorar skuldir, — Iiefsa oss frá illu. sinum úti í blyslýstum hallargarðin'um að kvöjdi þess 18., vjssu ekki á hvers toonar skemtun þeir áttu von. „En við erum vissir að- finna hér fyrir andriki og vizku, fegurð og göfgi,“ sagði Kaunjtz greifi, siendiherra Austurriikis, við fé- laga sinn samlendan, þegar þieir gangu upp hallarjþrepin,. Þessir tveir menn vöktu athygli, því að svo milúð var boriði í bíining þeirra. Auk gullis og gimsteina var aninar þeirra skreytt- ur rússnieskum Jioðfeldumi, m hinn auistrænu tígrisdýrisskinini.. , „Hver er þiesisi Ltli maður, sem er með austiurríska piáÆuglinr um?“ sagði maddama de Miraþoix í háifum hljóðum við: her- togafrúna af Grammont. Hún beið ekki eftir svari, heldur hélt áfram að tala um Kauniitz greifa.kjólnum sínuim." „Vitið þér það,“ sagði hún, ,;aö ég hefi heyrt að lrann púöj.i þannig á sér hárið, að hann skálmar fraim og aftur um gólfiijði, en fjórir herbergisþjónar bJásia púðrinu upp í jljoffið og svo sáJdr1- ast það niður yfir hann?“ Nú kom stórmiar'kgnei.fiafrúiin inn með mikiJli viðhöfn. „Ósköp æflar hún að Jjóm/a; í kvöld, ;alveg skínaindi hvít,“ sagði maddama de Mirapoix við vimkonu sjna, herlbogafrúna. „Mddömu de Goisi'i'n er óhæití að bjóðia góða níótt og faria heim! í rauðiá kjólnum sinu;m.“ Maddama de GoisJin var ein þeirra mörgu lagliegu kvenna, ||m óvinir maddömu de Pomipadour — og þá iekki sízt forsætisráð- herrann — leggjuðu fast á að reyna að komaíst í hemnar stiað. Hertogafrúin slagð'ist. skylidi segja það í trúnaðii, að hún, tieldi að ástæða væri tii að takal samdrátt konungsiniS og maddömu dei CoisM'n alvarlqga. „Það skuliuð þér ekki halda,“ svaráði madda'ma de Mirapoix. „Markgreifafrúin má vera óhrædd. Hún gerði rétt í að bjóða þessum keppinau't síjnulm. Lítið þér á þær, saman: Pompadour er peria, en GoisMn karbún,kú!us.“ Nú var blásið í lúðra til merkiis um að koinungurinn væri að fcoma. „Mér sýnist fcoinuinginum vera farjð að .leiðjast st,rax,“ sagð'i maddama de •Mirapoix við de Biernis ábóta. „Markgreifafrúnni er treystandi til að breytá þvíj" svaraðii hann. 1 Og fyrsta til.iit konungs til maddömu de Pompadour vottaði undran og aðdáun. Hanp gekk við hlið hennar inn, í borðsalinín

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.