Alþýðublaðið - 12.06.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1959, Blaðsíða 3
V . - : ■; >.;• BONN, 11. júní (REUTER). •— Stjórnarandstö'ðuflofckarnir hófu í dag harða hríð að Aden- auer kanzlara og áfelldust kristiiega demókrataflokkinn fyrij. að hafa fallizt á Þá ákvörð an hans að sitja áfram sem kanzlari. — Stjórnarandstaðan kvaðst ekki mundu hera fram vantraust, þar eð enginn í fiokki kanzlarans þyrði að standa gegn honum. íí 20 mínútna svarræðu sagði Adlenauer, að hann hefði allt sitt líf ,,sannað, að ég stend fast Sprengingar f vopnapymslu. VERONA, 11. júní, (REUTER). Þrjár geysilegar sprengingar í vopnageymslu hersins einöngr- uðu í dag þorpið Rivoli og tepptu vegi og járnbrautarlín- ur til Brenner-skarðsins. Fyrstu fréttir frá þorpinu, sem er 15 mílur héðan, sögðu, að a.m.k. einn maður hefði látizt og pokkrir særzt. Sprengingarnar voru þrjár með um 20 mínútna millibili. Klettar féllu á þjóðveginn um Brennerskarð vegna spreng ingarinnar og sömuleiðis á járn brautarlínuna. Þá rofnaði há- spennulínan til þorpsins. SEOUL, 11. júní (REUTER). Suður-Kórea hefur rofið öll við skiptasamlbönd við Japan vegna samkomulags, sem> gert hefur verið í Genf milli Japana. og Nlorður-Kóreumanna um heim- sendingu Kóreumanna, er búa í Japan, til NorðurKóreu. við meginreglur lýði’æðisins11. Hann bvað allt ástand. í heims- málunum hafa útiheimt, að hann hætti við að bjóða sig fram við forsetakjör. Erich Ollenbauer, leiðtogi jafnaðarmanna, kvað aðgerðir Adenauers til að halda áfram stjórnartaumum, hafa rýrt hið góða nafn Vestur-Þýzkalands, Adenauer hefði sýnt þinginu vanvirðu og auðmýkt sinn eigin flokk. Hann kvað Þjóðverja ekki hafa neina löngun til að taka aftur á sig „hættu eins- manns stjórnar“. Adenauer hefði þá meginreglu, að „Ríkið, það er ég.“ í svarræðu sinni benti Aden- auer á, að hann hefði á dögum nazismans staðið fast á megin- reglum lýðræðisins. MANAGUA: Rúmlega 40 upp- reisnarmenn hafa gefizt skil- yrðislaust upp með vopn sín og skotfæri, skýrði þjóðvarðarlið Nicaragua í'rá í dag. KATMANDU: Nshru, forsæt isráðherra Indlands, kom- hing- að í þriggja daga opinbera heim sókn í Nepal. 50 000 manns fögn uðu honum við komuna. MUSSOORTE: Dalai Lama hélt í dag upp á 24. afmælisdag sinn. Hann veitti af því tilefni 50 Tíbetbúum áiheyrn og um kvöldið var garð-samkvæmi. JAKARTA: Uppreisnarmenn á Celebes misstu 300 fallna og særða í bardaga við her stjórn- arinnar 4. júní^ sagði frétta- stöfan Antara í dag. ijsfjov vill alómvopnalausl MOSKVA, 11. júní (NTB-AFP). Krústjov, forsætisráðherra, lýsti því yfir í ræðu í dag, að sovétstjórnin styðji hina aust- ur-þýzku tillögu um atómvopna laust svæði, er nái til Norður- landa og þeirra landa, er liggja að Eystrasalti, segir Tass. „Ég vona“, sagði Krústjov, ;,að merking þessara orða verði ekki misskilin í Noregi og Dan- mörku, er ég segi hreint út, að þessi lönd gerðust aðilar að NATO vegna misskilnings. Það má ekki verða, að Norðurlönd og Eystrasaltssvæðið verði hernaðarlegt deilusvæði. Það yrði gott fyrir alla Norðurlanda búa, ef svæðið yrði gert að at- UPPELDISMÁLAMNGIÐ verðnr sett í Melaskólanum í Reykjavík í dag, föstud. 12. júní kl. 10 árdegig. Samband ísl. barnakennara og Landssam band framhaldsskólakennara standa að þingj þessu, en þing- séta er héimil öllum kénnur- um: Höfuðverkefni þingsins eru tvö: a) geðvernd barna og unglinga, b) landafræðikennsla. Framsöguerindi um fyrra við fangsefnið flytja Benedikt Tóm asson, skólayfirlæknir, Sigur- jón Björnsson, sálfræðingur, ög dr. Matthías Jónasson, prófess- or. Málshefjendur um landa- fræði verða Guðmundur Þor- láksson, cand. mag., og Jón Þórðarson, kennari. Menntamálaráðherrann. dr. Gvlfi Þ. Gíslason, ávarpar þing- ið við setningu þess, en työ framsöguerindi verða þegar flutt á fyrsta fundi. Gert er ráð fyrir þinglokum síðdegis á sunnudag,..... ....■ •... Sýning landafræðibóka og kénnslutækja.í landafræði verð ur í Mélaskólanum, meðan þing stendur. ómvopnalausu svæði, svæði án herstöðva. Hvaða samband vilja Norðmenn og Danir hafa við þetta bandalag (NATO), þar sem vestur-þýzkir hernaðar- sinnar og , hermdarsinnar ráða æ meiru, fólk, sem hefur tramp að á löndum þessum með leður- stígvélum sínum“. Tor Myklebust, blaðafulltrúi norsku stjórnarinnar, segir í kvöld, að stjórnin viti ekki til þess, að fyrir liggi nein form- leg tillaga um að stofna atóm- vopnalaust svæði .á Norðurlönd um. Að öðru leyti vill utanríki isráðuneytið ekki ræða ræðu Krústjovs, fyrr en hún hefur verið könnuð nánar. SAVVAS Johannides, sam- vinnufrömuður frá Kýpur, hef- ur dvalizt hér á landi um mán- aðartíma í boði Sambands ísl. samvinnufélaga. Hefur hann ferðazt víða um land ojr kynnt sér starfsemi íslenzkra sam- vinnumanna. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, bauð blaðamönnumi í gær að ræða við Savvas Johannides, sem er senn á förum héðan. Er- lendur gat þess, að Alþjóðasam- band samvinnumanna hefði beitt sér fyrir aðstoð við sam- vinnumenn í nýfrjálsum. lönd- um1, auk þess sem aðild'arsam- bönd ýmds hefðu lagt sinn skerf til þess máls. SÍS ákvað að stofna sérstak- an sjóð í því skyni, að samvinnu mienn frá fátækum þjóðum: gætu átt þess kost að koma hingað til lands og er Savvas Johannides sá fyrsti, sem boðið er til dvalar hérlendis fyrir at- beina þessa sjóðs. í viðtalinu við blaðamenn í gær ræddi Savvas Johannides um samvinnumál í heimalandi sínú Oo rakti þróun þeirra mála þar í landi. Einnig barst í tal barátta Kýþurbúa fyrir sjálf- stæði undan nýlendukúgujíi Breta, landhelgisdeila íslend- inga við brezka heimsveldiði, • samibúð Grikkja og Tyrkja á eynni og margt fleira. Kvaðst Johannides vonast til þess, a6 viðskipti mættu takast milli ís- lendinga og Kýpurbúa og sagði, að • sam-vinnumenn þar hefðil; fullan hug á að beita sér fyrh? því á næstu árum. Framhald af 12. síðu. því, að líklega vrði stofnuð stój;* stúka í Japan í haust %g hefðl gengið vel að ryðja reglunni braut þar. Og í Afríku væx:. starfið hafið, aðallega í Ghana. Aðspurður sagði Wágnsson, að í Austur-E-vrópu ríkj.unum væru ekki stúkur, því kommúa istar litu illu auga félagasam- tök, sem. ekki væru bundin kona múnistaflokknum-. Sagði hann að öflug bindindisalda- færi ná um lönd þessi, en ekki væru, stúkur Þar, jafnvel ekki eftir aci Krústjov hefði farið að prédika bindindi. GENF, 11. júní (REUTER). Christian Herter, utanríkisráð- herra USA, sagði berum orðum við Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, í dag, að hinir nýju úrslitaköstir hans í sam- bandi við Bérlín stefndu ráð- stéfnú utanríkisráðherranna í beinan voða. Að eigin ósk átti Hérter tveggja tíma fund með Grömyko til þess að reyna að twwwuwvmiMwimwnt HINN 7. júní kom hingað pólski seglbáturinn Witez II frá Akademíska íþróttafélag inu í Stettin. Áhöfn þessa 12 métra langa báts er þrír karl menn og ein kona. Nafn skip stjórans er Emil Zychievvicz, sem er starfsmaður útgáfu- fyrirtækis, og hinir eru stúd entar nýbúnir að ljúka próf- um: Ludomir Maczka, jarð- fræðingur frá Pólitekniska háskólanum í Stettin, Stani- slaw Tomaszewski, verkfræð ingur frá sama skóla, og Maria Kremky, efnafræðing ur, sem sést hér á myndinni. forða því, að ráðstefnan færi út um þúfur. Brezkur talsmaður sagði í kvöld, að ráðherrarnir hefðu ekki rætt möguleika á frestun ráðstefnunnar eða fund undirmanna sinna. Kvað hann úrslit ráðstefnunnar mundu koma í ljóst á næstu dögum. Hann hætti því við, að egnar frekari einkaviðræður væru fyr irhugaðar. í sameiginlegri yfirlýsingu vesturveldanna segir, að Herter hafi tilkynnt Gromy-ko, að vest urveldin litu alvarlegum- aug- um hina nýju úrslitakosti Rússa í sambandi Við Berlín. Til- kynnti Herter Rússanum, að vesturveldin mundu ekki semja með ógnanir vofandi yfir sér. Brezki talsmaðurinn kvað það nú vera Rússa að svara. Herter bað um viðtal þetfa í villu Gromykos í gærkvöldi skömmu eftir að rússneski ráð- herrann stakk upp á bmttflutn- ingi hers vesturveldanna frá Berlín innan árs. Spurðu vest- rænir starfsmenn þá, hvort Gromyko væri af ásettu ráði að leita eftir að eyðileggja ráð- stefnuna. Eft-ir fundinn á morgun fara Lloyd og de Murville til höfuð- borga sinna til að gefa skýrshi. Kommúnista-aðilar skýra frá því, að 'Gromyko hafi í hyggju að fljúga til Moskva um helg- ina til áríðandi fundar með Krústjov. Kommúnistaleiðtog- ar Austur-Þýzkalands eru í Moskva. Herter ræddi við Selwym Lloyd og Vestur-Þjóðverjann Grewe í kvöld um möguleikanffi á að halda ráðstefnunni áfram, eftir viðræður sínar við Gro- myko. Höfðu ráðherrar vestur- veldanna ákveðið fyrir fund Herters og Gromykos að leggja ekki til frestun á ráðstefnunni, Munu Bretar vera mjög and- vígir frestun strax. Alþýðublaðið — 12. júní 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.