Alþýðublaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 6
Leikstjórinn,
Flosi Óiafsson
leikur einnig
í söngleiknum
— amerískan
umboðsmann
fegurðarsamkeppninnar. —
Við fótskör hans sitja tveir
af lteppendunum.
þætti úr menningarlífi höf-
uðborgarinnar til dæmis íeg
urðarsamkeppni og fjáröfl-
unarleiðum betri og verri
borgara hennar.
Leikurinn er í þrem þátt-
um og gerist sá fyrsti þeirra
a sjoppu. sem er svona rétt
eins og sjoppur eru vanar að
vera. Annar þáttur gerist
að tjaldabaki í Sumargarð-
inum á meðan fegurðarsa
keppni stendur þar yfir, um
titilinn „Ungfrú Suð-Vest-
urland“ þar sem Stefán
veitandi og Sláturfélag Suð-
urlands yfirtajóða sífellt fyr
ir þá keppendur sem þessir
aðilar sendu til keppninnar.
Þetta mun vera síðara kvöld
keppninnar, þar sem kepp-
endur eru allir í sundbolum,
sem fara þeim bara vei. —
Þriðji og síðasti þáttur fer
fram á lögreglustöðinní, þar
sem úrslit keppninnar eru
gerð heyrin kunn, og lag-
lausir lögregluþjónar spila
billjard, e:|. lögreglukórinn
æfir „Buldi við þrestur“ í
kjallaranum.
BERNHARD SIU
gaman af að ger
leikhúsgagnrýnenc
einu verka sinna 1e
til dæmis einn lýs
ir, að það er óger;
dæma leikrit, ef n
ekki eftir hvern i
Gamli maðurinn h
um líkindum haft
sögunni um leikli
rýnanda, sem va:
starfi sínu og vi'
á sér athygli á
hátt. Hann\ sá fljc
það þýddi lítið
strangur og hun
allt og alla, — og
staklega niður þá,
fyrir löngu viðu
Nei, þetta var allt
dagslegt. Hann var
upp á einhverju n;
Einar Guðmundsson leikur
Fyrsta leikritið,
sá, var hræðilega g
og leiðinlegur sko
Eitt atriðið var þ
tveir fangar vóru
Þeir höfðu báð
dæmdir til lífláts <
nú að byrja að gr
— til þess að bjarg
sífuilan róna í bindindi.
Eins og við vitum öll, þá er lögreglan í R<
anlega tók lögreglan í söngleiknum lagið eki
Leikendur eru alls 15. —
Meðal þeirra Kristinn Halls
son, sem leikur Stefán lán-
veitanda, sjoppu og leigu-
hjallaeiganda. Dóttir hans
„Sophia Loren Reykjavík-
ur“ er leikin af Guðrúnu
Högnadóttur. Einar Guð-
mundsson: sífullur alkahól-
isti í bindindi.ErlingurGísla
son leikur óvenjulegan fjöl-
hæfán.glæpamann, sem læt-
ur jafnvel að brjótast út og
inn. Móðir hans,. sem er
þvottakona og leiguliði Stef
áns lánveitanda, er leikin
af Steinunni Bjarnadóttur.
Auk þess koma fram nokltr-
ar léttklæddar þokkagyðj-
ur.
Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Hef-
ur Magnús einnig útsett lög-
FANGAR
FRUMSKÓGARINS
ÞANNIG er þá komið fyrir
þeim félögum. Þeir sitja inn
í tjaldskrifli einhvers stað-
ar lengst inn í frumskógum.
Mið-Afríku. Fyrir utan
stendur fjöldi vopnaðra villi
manna, svo að það virðist
Copyright
in.
Nýtt leikhús hefur fengið
inni í Framsóknarhúsinu í
vetur og hyggst setja þar
upp fleiri leiki áður en
langt um líður t. d. Tobaeco
Road eftir Erskine Cald-
well og íslenzka revíu, svo
nokkuð sé nefnt.
SÖNGLEIKURINN „Rjúk-
andi ráð“, verður frumsýnd-
ur í Framsóknarhúsinu í
kvöld. Höfundur vill ekki
láta nafns síns getið en nefn
ir sig Pýr O. Man. Hins veg
ar hefur ekki farið dult að
Flosi Ólafsson er leikstjóri
og einn af leikendum. Lögin
hefur Jón Múli Árnason
samið. Það er fyrirtækið
Nýtt leikhús, sem stofnað
var fyrir nokkrum mánuð-
um, er að þessari sýningu
stendur.
Efni leiksins fjallar um
ýmsar broslegri hlioar
skuggahverfa Reykjavíkur-
borgar og jafnframt nokkra
HFaðir „Sophiu
Loren Reykja
víkur“ var
fjársterkastur
þeirra manna,
sem sendu full
trúa til keppninnar og auð-
vitað hlaut því „Sophia Lor
en Reykjavíkur" titilinn —
„Ungfrú Suðvesturland“.
0 4. okt. 1959
Alþýðublaðið