Alþýðublaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 7
Til þess að
losna við
herþjónusíu
SEM BETUR FER höfum
við aldrei þurft að gegna
herþjónustu hér á landi, en
það er hins vegar auðvelt
að gera sér í hugarlund, að
ungir menn reyni að beita
öllum ráðum til þess að
losna við að ganga í herinn.
Hér á eftir fer saga, um
eitt slíkt dæmi.
Hann átti ag gegna her-
skyldu í fyrsta sinn, en áð-
ur en að því yrði þurfti
hann að sjálfsögðu að fá
læknisvottorð. Hann notaði
ímyndunarafl sitt eins og
hann mögulega gat til þess
að Ijúga upp sjukdómum,
sem hann þjáðist af, — en
allt kpm fyrir ekki. Loksins
tókst honum þó þetta. Það
var hjá augnlækninum.
Hann var látinn setjast í
stól og nokkra metra frá
honum var taflan með stöf-
unum á. Læknirinn bað
hann að lesa af töflunni. —
— Hvaða töflu? spurði
hann.
— Töflunni þarna, sem er
við hliðina á hurðinni.
— Ég sé nú bara alls enga
hurð.
Þetta hreif. Læknirinn ár
skurðaði, að hann þyrfti
YW hafði
a gys að
Jum. — í
etur han'n
ia því yf-
ningur að
íaður viti
>að er. —
efði að öll
gaman af
stargagn-
r nýr í
ldi vekja
einhvern
ýtlega, að
að vera
dskamma
rífa sér-
sem voru
rkenndir.
svo hvers
ð að finna
?ju.
sem hann
'amaldags
pleikur. -
annig, að
á sviðinu.
ir verið
Dg ætluðu
afa sig út
;a lífi sínu
— Þei> byrjuðu að grafa og
grófu þegjandi á sviðinu í
fimm mínútur. Þá sagði
fangi nr. 1 við fanga nr. 2:
—Þetta er vonlaust. Við
verðum í fleiri ár að þessu.
Hér var einmitt augna-
blikið, sem gagnrýnandmn
hafði beðið eftir. Hann reis
upp í stúku sinni, stór og
feitur og sagði þrumandi
röddu:
— Fleiri ár? Ef þið haldið
þessu áfram, þó ekki væri
nema í eina mínútu 1 víð-
bót — þá er ég farinn. Og,
foætti hann við, ég er kritik-
er.
sykjavík einstaklega söngvís,
n síður en aðrir.
— og skilj-
heldur betur að láta rann-
saka í sér sjónina, — og
hann væri þess vegna ekki
hæfur til þess að gegna her-
þjónustu.
Um kvöldið fór hann í
bíó til þess að halda upp á
daginn. Þegar hléið hófst-
og ljósin voru kveikt í saln-
um, sneri kunningi
okkar sér við og hver biasir
þá við honum? Enginn ann-
ar en augnlæknirinn, sem
hann h^ði fyrr um daginn
átt viðskipti við. Nú var úr
vöndu að ráða, — en vini
okkar datt snjöll hugmynd
í hug á augabragði. Hann
vék sér að lækninum og
spurði:
— Afsakið herra. Er ekki
þessi strætisvagn á leið í
bæinn?
JAZZMÁL.
,, . . . Það var eitthvert
óstuð á piltunum . _ . Gulda
svingaði bandinu . . Orm-
slev, Jón Páll og Sigurbjörn
brilleruðu . . . “
Jón Múli í Þjóðvilj.
s. 1. fimmtudag.
JA. SIÐFERÐI UNG-
DÓMSINS!
,,Utanskólamömmum gekk
betur _ . . Dr. Omer Milton
skipti nemendahópi í tvo
flokka. Sótti annar hópur-
inn tíma en hinn ekki. —
Báðir gengu síðan undir
sams konar próf, og kom í
ljós, að þeir, sem voru ,,ut-
anskóla“ stóðu sig nokkru
betur en hinir“.
Alþýðubl.
s. 1. föstudag.
LÍTILLÁTUR.
,, . . . Skákmeistari Sov-
étríkjanna, sem haldið hef-
ur forustunni frá upnhafi
mótsins, er fallinn fyrir pilt-
inum frá eyjunni litlu . . .“
Úr skákþréfi frá
Freysteini.
:kjur til -útsvars' eru
ÚRKLIPPl/J
txSAFN/fi;
logto^^snwwaseO'^aUn fæðis
dankomu.
í þennan
yldi hann
rðina“, •—
og er nú
æntingar-
etum við
eiginlega gert?“ — „Gaston
virðist hafa öll trompin á
hendinni", segir Marcel, —
„ég get ekki séð að það sé
mikið, sem við getum gert
úr því sem komið er“. —
„Verið rólegir og bíðið and-
artak“, segir Frans. „Hlust-
ið. Þá má ég hundur heita,
ef þeir eru ekki að senda út
merki þarna fyrir utan“. —
— Þeir gægjast í gegnum
tjaldið og sjá hvar Gaston
og Sanders eru að fást við
senditæki fyrir utan. Frans
reynir að hlusta eftir merkj
unum, en fær engan botn í
neitt af því sem hann heyr-
ir. Sennilega senda þeir
skeytin á máli eða eftir
lykli, sem hann þekkir ekki.
Mohairefni
Tweadefni
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
f kjóla
f kápur
f pils
HaSTpð skóm y’Sar fallegum
Skélré
fást.hjá okkur — Verð kr. 18.00.
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20.
Rafvirki
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða raf-
virkja til starfa við veitukerfið. Upplýsingar
veitir verkstjórinn.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Frá Dansskóla
Hermsnns
Raghars
Skólinn er fullsetinn í vetur. Skírteini verða afgreidd
í Skátaheitmilinu í dag, sunnudaginn 4. okt. kl. 2—6
e. h. Kennsla hefst á mánudag 5. okt. ATH. Þeir, sem
eru á biðiista eða hafa ekki fengið ákveðið loforð
fyrir skólavist, gerj svo vel og mæti í Skátaheimilinu
kl. 6 í dag.
Alþýðublaðið
4. okt. 1959 7