Alþýðublaðið - 11.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1959, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Ilverfisgötu, Rauðarárholt. Talið við afgreiðsíuna. — Sími 14-900. verða afgreidd í Vesturbænum í Gamla Stýrimanna- skólanum viS Öldugötu, opið kl. 10—5. í Austur- bænum í Skátaheimilinu við Snorrabraut, opið kl. 10—7 og að Hólmgarði 34, opið kl. 10—5. Skátafélögin í Reykjavík. Parl(er Ballpoint A pr°DUCT OF <db THE PARKER PEN COMPANY A 9*B 414 ísni 11^2-23 FROSTLÖGOR H. BEKEDIKTSSON H.F. STARFANDI FÓLK Sniðugur náungi! Vinnan krefst kúlupenna sem hann getur reitt, sig á . . . allan daginn, alla daga. — Þess vegna notar hann hinn frá- bæra Parker T-Ball, Blekið kemur strax. og honum er drepið á pappírinn . . . og helzt, engin bleklaus strik. Jöfn, mjúk og falleg áferð. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERS Ytraborð er gert til að grípa Strax og þó léttilega pappírinn. Þúsundir smágata fyllast með bleki tll að tryggja mjúka, — jafna skrift. Þeir er flutt hafa búferlum og eru líftryggðir, eða hafa innanstokksmuni sína brunatryggðá, hjá oss, eru vinsamlega beðnir um að tilkynna bústaðaskipti nú þegar. Ingólfsstræti 5 — Sími 11-700 Betra einni viku of snemma en einum degi of seint Nauðung Nauðungaruppboð á Hlíðarhvammi 9 í Kópavogi, eign Sigurðar Braga Stefánssonar, sem auglýst var í 58,, 59. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins Þ. á., fer fram samkvæmt kröfu Iðnaðarbanka íslands o. fl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. þessa mán. kl. 14. SNJALLASTX DÁVALDUR EVRÓPU Höfum flulf skrifstofur okkar í F/EST fl fjlLUM BENZÍNSIÖUVUM f OLÍUVERZLUN1 BPi ÍSLANDStF I heldur fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu mánu- daginn 12. október kl. 8,30. Fundarefni: Alþingiskosningarnar og stjórnmálavið- horfið. — Ræðumenn eru fimm efstu menn á-lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjön- dæmi, þeir: ! Emil Jónsson forsætisráðherra, Guðmundur I. Guðmundsson, fjármála- og utanríkisráðherra, Ragnar Guðleifsson, form. verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Stefán Júlíusson yfirkennari, Ólafur Hreiðar Jónsson kennari í Kópavogi Allt Alþýðuflokksfólk og stuðningsmenn A-listans velkomið. Stjórnin. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 8. október 1959. SIGURGEIR JÓNSSON. Friieneife Allra síðasta Miðnæfur- skemmtun í Austurbæjárbíói , í kvöld kl. 11,15. ATH. að tryggja yð- ur miða strax, þar ,sem uppselt hefur verið á fyrri sýningar. veiur hiun HRAÐ-GJÖFULA Patket T-Bsll g 11. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.