Alþýðublaðið - 07.11.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.11.1959, Qupperneq 3
Jón forseti seldi í Hul ÍSLENZKI togarinn Jón for- seti seldi afla sinn í Hull í gær, 175 tonn fyrir 12468 sterlings- pund. Er þetta fyrsti íslenzki togarinn, er selur þar á 9 mán- uða tímabili. Aflamagn togar- öns er helmingi meira en það, er togarar hafa komið með til Hull undanfarið. Löndunin gekk árekstralaust fyrir sig. SIÐDEGIS í gær lifanði aft- vr.- yfir síldveiðinni í höfninni í Vestmannaeyjum. Veiddist síldin alveg úti í hafnarmynn- inu og virtist hún koma inn með aðfallinu. Síldin var held- ur stærri en áður og mjög fal- leg. Var hún svo spriklandi og lifandi, að hún tolldi varla á bílunum. ingur i ku fanaels í GÆRDAG var blaðinu j skýrt frá því, að um þessar! mundir sæti íslenzkur sjómað- ur í dönsku fangelsi fyrir ölv- un við akstur. Var hann tekinn þar fyrir nokkru, fékk þó að fara heim, en hélt fyrir skömmu til Danmerkur aftur. Situr hann þar nú í 20 daga fangelsi. Alþýðublaðið aflaði sér upp- lýsinga um það í gærdag, hvort refsing fyrir fyrsta brot sömu tegundar yrði jafnmikið hér á landi sem í Danmörku. 'Var því sagt, að fyndisf 0.5—1.20 pro. mill alkohóls í blóði væri beitt sektum og sviptingu ökuleyfis, en væri það meira en 1.20 pro „KJÆRRÖLMÁLIГ, sem Hans Hedtoft-slj'sið hleypti af stað, verður sí- fellt umfangsmeira. Vitn- um íjölgar dag frá degi. Hér kemur Kjærböl, fyrr- um Grænlandsmálaráð- herra, af fundi lands- dómsins, þar sem honum hefur verið skýrt frá því, sem nýjast hefur gerzt í málinu. mill bæri að beita varðhaldi og sviptingu ökuleyfis, auk sekta. Getur því íslenzka refsingin orðið jafnhörð. LEIKRITIÐ í kvöld hefst kl. 20.30 og heitir „Rakari greifans“ eftir Gúnther Eich, samið með hliðsjón af sögu eftir Nikolaj Ljes- kov. ■— Þýðandi Bjar'ni Benedikts- son frá Hofteigi. Leikstjóri Þorst. Ö. Stephensen. — Danslög kl. 22.10 —24. — Annars er dagskráin þannig: Kl. 13 Óskalög sjúk- linga. Kl. 14 Raddir frá Norð- urlöndum. Kl. 14.20 Laugar- dagslögin. Kl. 17 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). Kl. 17.20 Skákþáttur (B. Möller). Kl. 18 Tómstundaþáttur (Jón Páls- son). Kl. 18.30 Útvarpssaga barnanna. Kl. 19.15 Frægir söngvarar ( John McCormack), Þrír bátar voru byrjaðir á veiðunum síðdegis í gær með nætur; en síldin var háfuð upp í aðra stærri báta, sem fluttu hana að bryggju. Gekk þetta fljótt og vel fyrir sig. Alls munu hafa borizt á lant! í Ey.jum um eða yfir 3000 tunn- ur. Eru 5^-6 ár síðan síld hefur veiðzt þar í höfninni, svo að nokkru nemi. Síldin er enn ekki söltunar- hæf, ekki nógu stór, og fer mest af henni í bra.-ðslu. Nokkuð hef- ur verið fryst til beitu. í f.yrradag var dauft yfir síld- veiðinni; aðeins ;inn bátur varð Þá var síldar. STUTT LONDON. — Ein stúlka og tveir karlmenn alein á tunglinu í tvö ár — það er mitt plan, sagði ameríski vísindamaðurinn Charles Helvey á ráðstefnu hér nýlega. Hann sagði að stúlkan j'rði að verka bæl- andi á kjmhvatir karl- mannanna, en hvetjandi á störf þeirra. ÓVÍÐA eða hvcffgi eru jafn- margir læknar starfandi, miðað við mannf jölda, og hérlendis og hér er líka einhver ódýrasta læknaþjónusta í heimi. En þrátt fyrir læknafjöldann héu* er 10. mnin ALMANNARÓMUR hefur nóg að gera um þess ar mundir — við að mynda ríkisstjórn. Maður hefur eftir manni; sem þekkir háttsettann mann, að stjórn armyndun sé að Ijúka, ráðherrar verði svo eða svo margir og þessi verði í ráðuneytinu, en hinn ekki. I þessum efnum er fólkið — eins og oft áður — á undan I fcfmstumönnunum. Aíþýðublaðið þékkir menn, sem þekkja rnenn, og því virðast málin standa í stórum dráttum svona: Ráðamenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins hafa átt tvo fundi sainan. Þeir hafa eingöngu skipzt: á skoðunum um þau vandamál. sem nú blasa við. Samningar milli flokk- anna hafa engir farið fram. ■^r Fundir innan þessara flokka í gær og í dag hafa enga úr- slitaþýðngu um sfjó';*narmyndun. Framkvæmdastjórn Al- þýðuflokksins kemur oft saman, og frétzt hefur, að þing- mannafundur Sjálfstæðismanna í dag sé í raun réttri há- degisverður, þar sem þeir eiga að kynnast hver öðrum. Framsókn hofur haldið miðstjórnar- og þingflokksfundi og skrifað Alþýðufiokknum og Alþýðubandalaginu tilmæli um viðræður um njrja stjó,*narmyndun þessara flokka. ■fo Kommúnistar munu þegar hafa lýst sig tilbúna til slíkra viðræðna, án þess að þurfa um það að fjalla í sínum röðum. Daginn eftir að Emil Jónsson fékk bréf Framsóknar, bjirj- aði Tíminn að kvarta um að Alþýðuflokkurinn sváraði ekki. Bréfinu verður svarað, þegar það hefuir verið borið undir rétta aðila innan Alþýðuflokksins. Sem sagt: Það er byrjað að grafa grunninn fyrir nýja stjérn með því að skiptast á skoðunum um þau vandamál, sem slík stjórn þarf að leysa. Lengra er málið ekki komið í dag. Mynd þessi var tekin á Akranesi er Suðurey landaði þar J Vestmannaeyjasíkl. Síldin fór í bræðslu hiá Haraldi £ Böðvarssyni & Co. Síldin var misjöfn en mikið af henni var hin fallegasta síld. — Ljósm. Ólafur Árnason. Akran. hver íslenzkur læknir búsettur utanlands (24 læknar) og fjöid- inn allur starfandi þar um stundarsakir. Þessar upplýsingar komu fram í blaðaviðtali í gærdag 50 ára afmælis Læknafélags Reykjavíkur, en það var stofn- að 18. okt. 1909. Þess var einnig getið, að um 80 læknar eru nú við sérnám erlendis, þar af 30 —40 manns í Svíþjóð. Stjórn læknafélagsins sagði, að 700— 800 manns v.æru um hvern lækni hér og í Reykjavík væru 500 manns á hvern lækni, en þar teljast þeir um 140 talsins, þótt ekki séu allir starfandi. Er þetta svipuð hlutfallstala og er t. d. í New York. Þrátt fyrir þetta eru annir lækna hér geysi miklar og kemur þar til m. a. miklar kröfur og mjög ódýr iæknaþjónusta. Ætla má, að læknum fækki hér á næstu ár- um, því að námið er bæði að lengjst og þyngjast, f ærri leggja í það og aðeins um þriðj- Framhald á 10. síðu. flf sijórn í Mord- manmjagel Á AÐALFUNDI, sem hald- inn var í félaginu Nd'dmanns- laget i Reykjavík 29. okt. sl. var Einar Farestveit fram- kvæmdastjóri kosinn formaðnr félagsins í stað Tómasar Haards verkfræðings, sem baðst undan enduikosningu. Varaformaður var kjörinn Ivar Orgland, sendi kennari. Aðrir í stjórn eru: Frú Ingrid Björnsson, gjaldkexi, Arvid Hoel, ritari, og Hákcn Börde, sem er vararitari félags- ins. ÁRMANN SNÆVARR prð- fessor flytur fyrirlestur um ætt leiðingu og ættleiðingar á morg un, sunnudag, kl. 2 e. h. í há- tíðasai háskólans. Fyrirlestux* þessi er í fjnirlestraflokki laga deildar til minningar um hálfr- ar aldar afmæli innlendrar laga kennslu og er hinn síðasti í þsim flokki. Fyrirlesturinn fjalj ar um félagslegt hlutverk æít- leiðingar og löggjöf og laga- framkv.æmd um hana. FORRÁÐAMENN Tónlistar- anlega tilbúið. Hljómleikar Tcn félagsins sögðu frá því á blaða- listarfélagsins munu hins veg- mannafundi nýlega, að í smíð- ar á næstu árum fara fram í - um væri nýtt Tónlistarfélags- Háskólabíóinu nýja. Lóð hefur bíó í ’Stórholti og ætti það að Tónlistarfélagið fyrir* Tónlistl taka um 500 manns. Verður arhúsi miklu við Suðurlands- Tripolibíó lagt nður á næsta braut, en óvíst er hvenær hægt ári. Nýjabíóið verður þá vænt- ^verður að þyrja á því. Alþýðublaðið — 7. nóv. 1953 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.