Alþýðublaðið - 07.11.1959, Síða 8
1
Ganila Bíó
Sími 11475
Stúlkan með gítarinn
Rússnesk söngva- og gaman-
mynd í litum. Myndin er með ís-
lenzkum skýringartextum. Að-
alhlutverkið leikur
Ljúdmíla Grúsjenko.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Tónaregn.
ÞETER ALEXANDER • BIBI JOHN'
WS/KIYSTSPUM0D
’NTCRNATIONALC 11
f TJCRNCP
I’kURT EDÍLHAOENS ORKESTER
't. HAZY OSTERWALDS SHOWBAHD ■
J i
WANDYTWOREI
Kópavogs Bíó
Sxmi 19185.
SALKA VALKA
Sýnum í kvöld og ncestu kvöld
sænsku stórmyndina SALKA
\ ALKA, eltir samneíndri sögu
lll.jsns. Lnd'ursýnd.
Kl. 9.
Bannað börnum innan 16 ára.
JOHNNY DARK
Amerísk kvikmynd í litum með
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá t&óinu 10.05.
Bráðskemmtileg ný, þýzk
söngva- og músíkmynd. Aðal-
hlutverk leikur hin nýja stjarna
Bibi Johns og
Peter Alexander.
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
' áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÆVINTÝRI f JAPAN
Ný bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd í litum Aðalhlut-
verk leikur
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5.
Hafnarbíó
Sími 16444
Erkiklaufar
(Once upon a Horse)
Sprenghlægileg ný amerísk
Cinemascope-skopmynd með hin
um bráðsnjöllu skopleikurum
Dan Rowan og
Dick Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓDLEIKHtíSIÐ
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
BLÓÐBRULLAUP
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
W’
Sími 22140
Einfeldningurinn
(The Idiot)
Heimsfræg ný rússnesk litmynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Dostojevsky. — Aðalhlutverk:
J. Jakovliev
J. Borisova
Leikstjóri: Ivan Pyrev.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mjög góða dóma, enda
frábært listaverk.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
BUFFALO BILL
Sýnd kl. 5.
Stjörnubíó
Sími 18936
Ævintýr í frumskógi
Stórfengleg ný sænsk kvikmynd
í litum og Cinemascope, tekin á
Indlandi af snillingnum Arne
Sucksdorff. Ummæli sænskra
blaða um myndina: „Mynd, sem
fer fram úr öllu því, sem áður
hefur sést, jafn spennandi frá
upphafi til enda.“ (Expressen.)
Kvikmyndasagan birtist nýlega
í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
Sumar í Salzburg
(Salzburger Geschichten)
Bráðskemmtileg og falleg ný
þýzk gamanmynd í litum, byggð
á skáldsögu eftir Erich Kastner,
höfund sögunnar „Þrír menn í
snjónum“; — Danskur texti.
Marianne Koch
Paul Hubsehmid
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja BíÓ
Sími 11544
í viðjum ásta og örlaga
Love is a Many-splendoured
Thing)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
sem byggist á sjálfsævisögu
flæmsk-kínverska kvenlæknis-
ins Han Suyi, sem verið hefur
metsölubók í Bandaríkjunum
og víðar. Aðalhlutverk:
William Holden
Jennifer Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EM-KVIKMYNÐIN
Sýnd kl. 2.
iLEIKFÖAG!
^REYKJAVtKDRÍ
Delerium
bubonis
Eftirmiðdagssýning
sunnudaginn kl. 3.
Sex persónur leita
höfundar
3. sýning sunnudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 2 í dag. — Sími 13191.
Trípólibíó
Sími 11182
Tízkukóngurinn
(Fernandel the Dressmaker)
Afbragðs góð ný frönsk gaman-
mynd með hinum ógleymanlega
Fernandel í aðalhlutverkinu og
fegurstu sýningarstúlkum Par-
ísar.
Fernandel
Suzy Delair
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur texti.
Kaupum blý
Nelaverkslæðl Jóns Síslasonar,
Iiafnaifirði — Sírni 50(165
Reykjavíkur
Verzlunarmannaiélag
heldur almennan félagsfund mánudaginn 9.
nóvember kl. 8,30 s. d. í Vonarstræti 4.
HftFBASriR|f
íi i M I 50-184
FmmsýnHig
Dóffir höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders Pushkins.
Aðalhlutverk:
Iya Arepina — Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með íslenzkum skýringartexta.
Ása Nissi í Jiýjym ævintýruftn
Snoddas kemur fram í myndinni. — Sýnd kl. 5.
Fundarefni: Kjaramálin.
Stjórnin.
Ðansleikur í kvöld
kl. 9
í Ingólfscafé
íSgöngumiSar seldirbikl. 5.
Sítni 12-8-26 Sími 12-8-26
0PIB í KVÖLD
til kl. 1.
MATUR framreiddur
allan daginn.
Naustartríóið leikur.
Borðpantanir í síma 17758 og 17759
| NftNI^Íl vðtR f **« i [ KHftKI 1
g 7. nóv. 1959 — Alþýðublaðið