Alþýðublaðið - 07.11.1959, Side 9
FRJÁLSÍÞRÓTTALEIÐTOG-
AR Norðurlanda hittust á sinni
um síðustu helgi. Fulltrúi ís-
lands var Brynjólfur Ingólfs-
árlegu ráðstefnu í Helsingfors
son, formaður FRÍ.
Á þinginu voru rædd ýmis
sameiginleg vandamái og tekn-
ar ákvarðanir um mót og lands-
keppni á næsta ári. Einnxg voru
Staðfest nokkur Norðurlanda-
met, en þau eru:
200 m: hlaup:
Carl F. Bunæs, Noregi 21,0
1000 m hlaup:
Ðan Waern, Svíþjóð 2:17,8
2000 m hlaup:
Dan Waern, Svíþjóð 5:05,6
3000 m hlaup:
Dan Waern, Svíþjóð 7:59,6
5000 m hlaup:
Matti Huttonen, Finnl. 13:51,8
10 000 m hlaup:
Errki Rantala, Finnland 29:21,0
200 m grindahlaup:
Per Owe-Trollsás, Svíþjóð 23,0
Kúluvarp:
Jarmo Kunnas, Finnland 17,06
Á ráðstefnunni voru einnig
staðfest unglinga- og kvenna-
met, t. d. er met Bunæs í 200
m einnig norrænt unglingamet,
en auk þess var staðfest met
norska félagsins Bryne I.L. I
1000 m boðhlaupi, 1:59,7 mín.
Eitt kvennamet sá dagsins ljó,s
24,5 sek. í 200 m hlaupi, Reidun
Buer, Noregi.
Ákveðin voru meistaramót
Norðurlandaá þinginu, en þau
verða á eftirtöldum dögum:
Finnland, Noregur og Danmörk
: 13,-—14. ágúst, Svíþjóð 10.—11.
j ágúst og íslands 7.—9. ágúst.
| ÞESSI mynd er frá 800 1
1 m. í landskeppni Finna, 1
| ítala og V-Þjóðverja í |
| . Róm á dögunum. Þá voru =
| fyrstu 100 m. hlaupnir á |
i aðskildum brautum og §
1 þannig verður það á OL 1
| næsta sumar. |
ÍílllllllllllHIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIlllllHir
EM-myndin í
dag
EM-KVIKMYNDIN verður
sýnd kl. 2 í dag í Nýja Bíói.
EKKI ber á öðru, þetta
er hann Stanley Matt-
hews og flest kannizt þið
við nafnið. —
Það er ekki út í bláinn
að við birtum myndina
af honum í dag, þessum
þekkta knattspyrnu-
manni. — S.l. laugardag
lék Stanley með Black-
pool aftur eftir sjö mán-
aða hlé og var hylltur ó-
stjórnlcga af áhorfend-
umf þegar hann birtist á
leikvanginum. Matthews
er orðinn 44 ára og er enn
vel liðtækur á knatt-
spyrnuvellinum og or-
sökin fyrir því, að hann
tók sér sjö mánaða hlé
voru meiðsli í hné.
Hollendingar .burstuðu'
7 gegn 1
HOLLENDINGAR „burst-
uðu“ Norðmenn í landsleik á
miðvikudaginn með 7 mörkum
gegn engu. Leikurinn fór fram
í Rotterdam og áhorfendur
voru 55 þúsund. — Það ótrú-
lega skeði, að Noregur skoraði
fyrst í leiknum, það var Per
Kristoffersson. Norska liðið lék
allvel í fyrri hálfleik, en stað-
an í hléi var 2:1 fyrir Holland.
í síðari hálfleik féll norska
liðið alveg saman og fimm sinn
um lá knötturinn í norska
markinu. Norsku blöðin segja,
að úrslitin séu sanngjörn.
Skotland og Wales gerðu
jafntefli á miðvikudaginn 1
gegn 1 á Hampden Park. Wal-
es hafði yfir í hálfleik, það var
John Charles, sem skoraði á
10 mínútu, en Skotar jöfnuðu
á 2 mínútu síðari hálfleiks,
það var Leggat hægri útherji.
DANSL
í kvöld kl. 9.
2 hljómsveitir leika
★ K K sextett
★ Elly Vilhjálms
★ Óainn Vaidimarsson
★ Citý sextett
★ Þór Nilsen
Tryggið ykkur miða tímanlega á beztu
skemmtun kvöldsins.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8.
Sími 13191.
IÐNÓ.
Heimsmef í frjálsíþróffum
Á ÁRINU, sem nú er áð líða. hafa verið sett nokkuð
mörg heimsmet í frjálsíþróttum og hér biiítum við
heimsmetin eins og þau llta út miðað við 1. nóvember
1959:
100 m hlaup: 10,1 sek. Williams, Murchison, King, USA.
200 m hlaup: 20,0 sek. Dave Sime, USA.
400 m hlaup: 45,2 sek. Lou Jones, USA.
800 m hlaup: 1:45,7 mín. Roger Moens, Belgíu.
1000 m hlaup: 2:17,8 mín; Dan Waern, Svíþjóð.
1500 m hlaup: 3:36,0 mín. Herb EJliott, Ástralíu.
1 ensk míla: 3:54,5 mín. Herb Elliott, Ástraluí
2000 m hlaup: 5:02.2 mín. Roszavölgyi, Ungvcirjalandi.
3000 m hlaup: 7:52.8 mín. Gordon Pirie, Englandi.
5000 m hlaup: 13:35,0 mín. Vladimir Kutz, Sovét.
10 000 m hlaup: 28:30,4 niín. Vladimir Kutz, Sovét.
3000 m hindr.: 8:32,0 mín. Chromik, Póllandi.
110 m grindahl.: 13.2 sek, Martin Lauer, Þýzkalandi.
400 m grindahl.: 49,2 sek. Glenn Davis, USA.
Hástökk: 2,16 m. Stepanov, Sovét.
Langstökk: 8,13 m. Jesse Owens, USA.
Stangarstökk: 4,78 m. Boh Gutowsky, USA.
Þrístökk: 16,70 m. Dedosjev, Sovét.
Kúluvíirp: 19,30 m. O’Brien, USA.
Kringlukast: 59.91 m. Piatkowsky, Póllandi.
Spjótkast: 86,04 m. A1 Cantello, USA.
Sleggjkast: 68,68 m, Conolly, USA.
Tugþraut; 8357 stig, Kuznetsow, Sovét.
lafmagnsperur
smáar og stórar.
Framleiðsla okkar byggist á
margra ára reynslu og hag-
nýtri þekkingu.
Framleiðsla okkar mun geta
gert yður ánægðan.
VEB Berliner
Glúhlampen-Werk,
Berlin 0 17, Warschauer Platz
9/10, Telegramm:
Glúhlampen-Werk, Berlin.
Deutsche Demokratische
Republik.
;» =-
É -
;
:m ■
IHHB.H HUHia
Einkaumboðsmenn: EDDA H.F. pósthólf 906. Reýkjavik. I
Alþýðublaðið — 7. nóv. 1959 §