Alþýðublaðið - 07.11.1959, Blaðsíða 11
Og þó hafði hún haldið því
svo ákaft fram fyrir stuttu,
að það eina sem hún þráði
væri að fá annað tækifæri, að
fá að sanna hve mjög hún elsk
aði þau Bunty. Og þegar
á reyndi hafði hun reynzt ó-
hæf.
Bunty hreyfði sig og stundi.
„Þetta er hvorki staður né
stund til að rífast, Adele“,
sagði hann stuttur í spuna.
„Farðu að hátta. Þú getur ekk
ert gert hér“.
„Ef þú vilt ekki hafa mig,
þá —“
„í guðanna bænum •—•“
Rödd Leigh var hvöss af á-
hyggjum og þreytu. Hann gat
ekki þolað hana lengur. Hann
hafði meiri áhyggjur af
Bunty en hann þorði að við-
urkenna fyrir sjálfum sér.
Honum leizt ekkert á litarhátt
hennar, ójafnan andardrátt,
stunurnar, sem fengu hroll til
að fara um hann, því hann
vissi að þá fékk hún kvala-
köst. Hann ákvað að ná í Law-
son næsta morgunn. Þó hann
vissi að hún var veik af venju
legri matareitrun og hafði öll
einkenni þess, þá vildi hann
fá að vita hvernig öðrum
lækni litist á hana.
Hann bjóst við því að bezt
yrði að senda hana á spítala.
Þó hann fengi hjúkrunarkonu
allan sólarhringinn þá voru
betri aðstæður á sjúkrahúsi
til að rannsaka hana nákvæm
lega. Ef hann aðeins gæti ver-
ið heima og verið hjá henni,
þyrfti hann ekki að hafa
svona miklar áhyggjur, en
hann gat ekki vanrækt sjúkl-
inga sína, ekki einu sinni fyr-
ir Bunty.
Hann varð feginn þegar
Adele sagði góða nótt og til-
kynnti honum að hún skildi
sveínherbergisdyrnar eftir
oppar ef hann þyrfti að kalla
á hana. Hann sat í svefnher-
berginu og horfði á litla hvíta
and'litið á koddanum. Yið og
við hreyfði Bunty sig og
augnalok hennar kipptust til
og hann beygði sig að henni
og, |allaði naf hennar blíðlega
til að láta hana vita að hann
væri hjá henni.
„Hvar er Jill?“
„Hún lagði sig, vina mín.
Hún kemur bráðum“.
„Ég vil fá Jill, en ekki
mömmu“.
Það var gott að Adele var
farin og heyrði þetta ekki. En
hrollus fór um hann. Hanri
hefði ekki þurft að taka Adele
Bhnty fegna. Það sá hann bet
hr og bethr. Eða myndi þeim
koma betur saman þegar
Bnnty stækkaði? Hann efaðist
um það.
Tíminn leið og það var
ikomið miðriætti. Hann heyrði
fótatak að baki sér, og þegar
hann leit við, sá hann Jill
standa í gættinni á greiðslu-
sloppnum.
„Ö, Leigh,“ hvíslaði hún.
„Eg skammast mín svo mik-
6BANNABNIB
Wfe.,.,
,,Ég hef eiginlega slæmar fréttir að
færa — en það er bezt að bíða þar
til eftir mat.“
27. dagur
vægilegt að þessi veikindi
skyldu hafa brotizt út. Eftir
eina eða tvær vikur — kan.n-
ske minna — liði Bunty bet-
ur og þá færi Jill.
Hún reis þreytulega á fæt-
ur og fór upp. Kannske hún
ætti að bjóðast til að vera
lengur á fótum. Að leggja til
að Leigh og Jill hvíldu sig á
meðan hún vekti hjá Bunty.
Hún fór inn til Bunty og sá
að Leigh sat við rúmstokk
hennar.
„Hvernig líður henni?“
„Ein.s.“
„Leigh — ef þú heldur að
einhver eigi að vaka hjá
henni í nótt?“
„Eg sagði þér að ég áliti
það.“
„Hvers vegna ferðu þá
ekki og leggur þig? Eg skal
vaka.“
„Þú þarft þess ekki. Jill
kemur á eftir.“
Hún roðhaði.
„Eg skil — þetta er allt á-
kveðið. Eg er móðir Bunty, en
ég má ekki vaka hjá henni.“
„Adele. — Eg veit að þú
hefur gert þitt bezta í allan
dag til að þurfa ekki að vera
hjá henni.“
„Þetta er óréttlátt!“ flýtti
hún sér að segja. „Það er bara
það að veikt fólk þoli ég ekki
að sjá. —“
„Það að sjá þitt eigið barn
veikt ætti að vekja með-
aumkun þína en ekki ógeð,“
svarið Leigh æstur. Hann
andvarpaði: „Það er ekki til
neins, Adele, þú ert ekki nein
móðir.“
„Þetta er óréttlátt, Leigh“,
sagði Adele aftur. „Ég geri
mitt. bezta“.
Hennar bezta! Leigh lang-
aði til að segja henni að það
gerði Bunty meira illt en gott
ag vera hjúkrað af einhverri,
sem hataði hjúkrunina jafn
greinilega. Barnið þarfnaðist
blíðu, þolinmæði, uppörvun-
ar, alls sem móðurást gat gef-
ið — allt sem Adele skorti.
svo sem verið nógu vingjarn-
leg í símann en það var af
því að hún var hrædd við
að mótmæla honum. Það var
furðulegt að hún skyldi vera
hrædd við Ronnie. Hrædd og
þó dróst hún að honum eins
og járn að segli.
Hún leit á klukkuna og sá
að hún var að ganga tólf. —
Ætti hún að fara að hátta? —
Leigh ætlaði þó varla að vaka
í alla nótt, ef Bunty skyldi
vakna? Þau mvndu heyra í
henni, ef þau hefðu dyrnar
opnar. Jill að minnsta kosti.
Svefnherbergi hennar var við
hliðina á herbergi Bunty.
Hún var svo þreytt að hún
ákvað að fara að hátta. Henni
'var alveg sama þó ag Jill og'
Leigh yrðu ein saman. Hún
gat ekki vakað lengur. Hún
'hafði trompásinn á hendinni.
Leigh var of skyldurækinn til
að hlaupast á brott með Jill
eins og hun hafði gert með
Ronnie. Hann missti of mik-
ið. Hann missti stöðu sína og
barnið. Hann léti sig kannske
stöðuna engu máli skipta, en
hann myndi aldrei skilja við
Bunty.
Og það var áreiðanlegt, að
það skeði, ef hann færi. Jafn-
'vel þó hún skildi við hann
og það skyldi hún aldrei
gera, þá fengi hún Bunty, Og
tæki hann Bunty með sér —
skildi húri gera allt vitlaust
til að fá hana aftur. Henni
myndi líka takast það. Það
gat enginn yfirgefið konu
sína og hlaupizt á brott með
annarri ■ konu og tekið með
sér sjö ára gamalt barn sitt.
Nei, hún þurfti ekki að
hafa áhyggjur af því. Jill
hafði líka skilið það í gær-
kvöldi, þegar hún talaði við
hana. Hún hafði lofað að fara
og þess vegna hafði hún far-
ið til London, hún hlaut að
vera búin að fá sér aðra
vinnu. Þetta var aðeins smá-
.... éparið yður Uaup
ri railli mnrgra verílajia'-
OÍkUOðl
lí ÖLIUM
Yl$) -Austufstrðsti
ið'. Eg sofnaði, annars hefði ég
komið fyrir löngu.“
Hann brosti, honum leið
betur við að sjá hana.
„það er gott að þú gazt
hvílt þig.“
„Farðu nú og hvíldu þig.“
„Eg fer bráðum.* 11
Hann stóð upp og lokaði
dyr-unum. Honum var sama
þó Adele heyrði það. Honum
var sama þó hún vissl að
hann elskaði Jill. Hann vissi
aðeins að það var dásamlegt
tað hafa Jill til að bera byrð
arnar með sér.
Þau sátu við rúmstokk Bun
ty og horfðu áhyggjufull á
hana. Leigh tók um hendi
Jill, hann fann stoð frá henni
við að koma við hana.
„Vertu ekki of áhyggju-
fullur, Leigh. Reyndu það
ástin mín,“ hvíslaði hún.
„Eg þoli ekki að sjá hvað
henni líður illa.“
„Henni batnar bráðum. —
Hve lengi stendur mataf-
eitrun?“
„Það er erfitt að segja um
það, það er svo mismunandi.
Hún er óvfenjulega slæm.“
Hún tók fastar um hendi
hans og hallaði sér að honum,
höfuð hennar hvíldi á öxl
Ihans. Hana langaði svo til að
draga úr vanlíðan hans. Hún
var þvf sem næst jafn á-
hyggjufull yfir hvítu, teknu
andliti hans eins og yfir Bun-
ty. Hún rvissi hvað hann
hafði haft Það erfitt í dag. —
Það'væri kraftaverk, ef nótt-
in liði án þess að hann væri
sóttur í vitjun.“
„Eg vona að þú verðir ekki
sóttur í nótt.“
„Það vona ég líka.“
„Elskan mín, farðu nú og
reyndu að hvíla þig.“
„Kannske.“
„Á ég að ná í eitthvað fyrir
þig? T;e — kannske? Þá
sofnarðu frekar.“
„Nei elskan mín. Það er f
allt í lagi með mig. Hvernig
líður þér?“
„Mér líður vel. Hafðu ekki
áhyggjur af mér.“
Hún gekk með honum fram
á stigaskorina. Þar tók hann
utan um hana og kyssti hana.
Hvorugt beirra hafði ætlað
að láta það koma fyrir. Leigh
vissi að það var brjálæði. Hér
var ekki rétti staðurinn til að
láta vel að Jill. En hann var
svo þreyttur og áhyggjufull-
ur og hann hafði tefcki ráðið
við þörfina að taka utan um
hana og finna styrkinn sem
streymdi til hans þegar hún
var nálægt.
„Ó, Jill!“
„Leigh, elskan 'mín, þetta
er brjálæði.“
„Eg veit það, en elskan
mín, hvers vegna leyfði ég
Adelfe að koma?“
„Þú varðst að gera það —
Bunty vegna.“
„Bunty vill hana ekki,
Hún vildi hana fyrst en ekki
núna. Töfrahjúpur Adele var
farinn að slitna og í dag
hvarf hann alveg.“ Hann
'beit vörunum saman. „Oftar 1
og oftar upp á síðkastið hef- j
ur Bunty sagt áð við værum
ánægðari án hennar. Þetta
■gengur aldrei Jill.“
„Eg hélt að allt gengi bet-
ur.“
„Á yfirborðinu.“
„Elskan mín, vertu ekki of
viss. Farðu nú og hvíldu
þig.“
Hún losaði sig blíðlega úr
faðmi hans. Þegar hún fór aft-
ur inn til Bunty, sá hún veru
klædda í þykkan, rauðan
morgunslopp hverfa fyrir
hornið á ganginum. Hún
Árbæjarsafn lokað.
Gæzlumaður, sími 24073.
★
LISTASAFN Jíinars Jónsson-
ar, Hnitbjörgum, er opið á
sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
*
VflNJASAFN bæjarins. Safn
deildin Skúlatúni 2 er opin
daglega kl. 2—4. Árbæjar-
safn opið daglega frá kl. 2
—6. Báðar safndeildir eru
lokaðar á mánudögum.
★
Bazar Kvenfélags
Háteigssóknar
verður þriðjudaginn 10.
nóv. nk. Konur og aðrir, sem
ætla að styrkja bazarinn, eru
beðnar að koma munum til
undirritaðra: Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókag. 35, Maríu
Hálfdánard., Barmahlíð 36,
Kristínu Sæmundsd., Háteigs
vegi 23.
★
Barnasamkoma
verður í kirkju Óháða sat'n
aðarins við Háteigsveg kl.
10.30 í fyrramálið. Öll börn
velkomin. Safnaðarprestur.
Loftleiðir.
Hekla er vænt-
anleg frá K.-
höfn og Osló kl.
19 í dag. Fer til
New York kl.
20.30. Leiguvél-
in er væntanleg
frá New York
kl. 7.15 í fyrra-
málið. Fer til
Ösló, Gautaborg
ar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.45.
Messur
Dómkirkjan: Messa kl. 11
,f. h. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Síðdegismessa kl. 5 e. h.
Séra Jón Auðuns. Barnasam-
koma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h.
Séra Jón Auðns.
HaUgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Lárus Halldórs-
son. Barnaguðsþjónusta kl.
11 f. h. Séra Lárus Halldórs-
son.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2 e. h. Barnasamkoma á
sama stað kl. 10.30 árd. Séra
Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall: Méssa í
Kópavogsskóla kl. 2. Barna-
samkoma kl. 10.30 í Félags-
heimilinu. Séra Gunnar Árna
son.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Heimilisprestur-
inn.
Kálfatjörn: Messa kl. 2. —■
Safnaðarfundur eftir messu.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Keflavíkurprestakall: Kefla
víkurkirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 f. h. Ytri-Njarð-r
vík: Barnaguðsþjónusta kl. 2.
e. h. í barnaskólahúsinu. Séra
Ólafur Skúlason.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.
h. Þorsteinn Björnsson.
Sunnudagskóli Hallríms-
sóknar í Tómstundaheimilinu
að Lindargötu 50 kl. 10.30.
Skuggamyndir. Öll börn vel-
komin.
Alþýðublaðið — 7. nóv. 1959 J J