Alþýðublaðið - 07.11.1959, Qupperneq 12
a»Ei
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
IX
H
H
H
H
H
H
U
m
H
H
1»
! £
H
M
H
H
MkN I IM IM
STJÖRNUFRÆÐINGAR eru ekki sammála um hvernig tunglið hefur orðið til. Verið
getur, að það hafi myndazt þannig að flykki hafi losnað úr jörðunni meðan hún enn
var fljótandi massi. Einnig má'vera að það hafi verið lítij pláneta, sem lent hefur inn
í aðdráttarafl jarðar.
m
Í5.:
.*
H
H-
H
H
s
fi
I
H
H
H
H
*
H
H
H
STÆRÐ tunglsns miðað við ji.ú'ð er mikil er borið er saman við tungl annarra pláneta
í sólkerfinu. Það er 2160 mílur að þvermáli, eða fjórði hluti af þvermáli jarðtir. Rúm-
takið er 1/49 af rúmtaki jarðar og þyngdin 1/81. Tunglið fer sporbaug umhverfis
jörðu (myndin til hægri). Það ttr lengst- í burtu 252 710 mílur, en er næst jörðu í
221-463 mílna fjarlægð. Meðalfjarlægðin er 238 857. Tunglið" fer umhverfis jörðu á
27,3 dögum og fcrr um 2300 mílur á klukkustund. Hálf.t yfirbórð þess er alltaf baðað í
sól og sjáum við þann hluta á hinum ýmsu stigum.
JÖRÐIN fer umhverfis sólu og dregur tunglið með sér. Þau fara kringum sólu á
miklu meiri hraða en tunglið for á um jörðu. Þannig er braut tungls séð frá sólu öll
í hlvkkjum kringum jörðina.
YFIRBORÐ tungls er nakið og gróðurlaust, engin merki neins konsir gróðurs hafa
sést þar. Þar er ekkert andrúinsloft, ekkert vatn og þar af leiðandi engin teljandi
veðrun, Tindar og dalir eru með skcirpum línum. Þar eru há fjöll, sem varpa djúpum
skuggum eins og sýnt er á myndinni til vinstri. Þar eru mikil „höf“, ekki úr vatni,
helduc sennilega úr hrauni, sem storknað hefur mjög hratt. Fjöldi gíga er sjáanlegur
á tunglinu og eru þeir frá 10 mílum niður í eina mílu í þvermál (myndin til hægri).
f . ÞAR sem tunglið snýst einn hring um öxul sinn á sama tíma og það fer h;<ing um-
hverfis jörðu, snýr alltaf sama hlið þess að jörðu. Myndin, sem tekin var frá rúss-
m- nesku tungleldflauginni, sýnir þá hlið þess, sem aldrei sést frá jörðu. Myndin til
pí vinsíiíi sýnir hliðina, sem að jörð snýr, entil hæg'ri er myndin , semtekin var úr eld-
flauginni. Til vinstri við strikalínuna er hliðin, sem fár jörð snýr. Ilún virðist svipuð
þeirri, sem alltaf sést, en þó er landslag þar sléttara og felldara.
H
3
a
M
H
H
H
H
H
H
9
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
40. árg. — Laugardagur 7. nóvember 1959 — 242. tbl.
NEW YORK, okt. (UPI).
Ungi maðurinn var að dauða
kominn vegna kolsýringseitr
unar þegar lífi hans var bjarg
að með nýrri lækningaaðferð.
Hann var hulinn með ísmol-
um og lá þannig í 32 tíma sam
fleytt, líkaminn slaknaði all-
ur og fékk kraft á ný. Eftir
átta mánuði virðist maðurinn
fullfrískur.
Aðferð þessi nefnist Hypot
hermia, sem þýðir að líkams-
hitinn er lækkaður langt nið
ur fyrir eðlilegan hita. Að-
ferðin er notuð við uppskurði
vegna þess að lækkun líkams-
liitans hefur í för með sér
hægari blóðrás. En hún hefur
aldrei fyrr verið notuð gégn
kolsýringseitrun. Maðurinn,
sem frá segir fannst í dái eft-
ir kolsýringseitrun og lifnaði
ekki við þótt dælt væri á hann
Dýraveiðar
í Malaya
KUALA, Lumpur, Malava,
okt. (UPI). Ríkisstjórnin í
Malayaríkjasambandinu eyðir
nú miklu fé til þess að aug-
lýsa landið, sem ferðamanna-
land og býður mönnum að
koma og stunda villidýraveið
ar i hinum víðáttumiklu
skógum landsins. Þau dýr,
sem stjórnin einkum mælir
með eru tígrisdýr, hlébarðar,
vísundar og fílar. En konur
eru varaðar við að reyna að
veiða fíla í frumskógunum.
vorn
gegn hey-
aMHHHHHHHHMHKMHHHMHHHHMHHaHHHHHHHMHHHHHHHaHHHHHHHHHHHflHHI
ST. PAUL, Minnesota, okt.
(UPI). Bandaríkjamenn eru á
góðum vegi með að lækna
heysótt og aðra ofnæmissjúk
dóma með mjólkurneyzlu.
Kýr, sem fengið hafa sérstakt
fóður eru sagðar framleiða
mjólk, sem læknar ofnæmi og
liðagigt á stuttum tíma. Próf-
essor William Petersen hef-
ur gert tilraunir með að
sprauta vissum efnum í kýrn
ar og fólk með ofnæmi, £em
drakk mjólkina hlaut bata í 80
tilfellum af hundrað.
Lífeamshifinn lækfeað-
ur niclur í 32 slig.
súrefni í heila klukkustund.
Þá var farið með hann í lækna
deild háskólans í Ohio og þar
var enn reynt að lífga hann
með súrcfnisgjöf en án ár-
angurs. Þá var hann settur í
ísbaðið enda ekki annars úr-
kosta en grípa til örþrifaráða
þar eð maðurinn var næstum
allur stífur orðinn. Utan um
hann var sett plastábreiða og
ís hlaðið utan um, líkamshiG
inn lækkaði strax í 32 stig. í
32 tíma lá maðurinn í þessu
ísbaði og þá fór að færast í
hann líf og nú er hann al*
gerlega heill heilsu.
Læknar segja að lækning
þessi hafi vcrið mÖguleg
vegna þess að kolsýringúr ér
ekki beinlínis eitur fyrir frum
ur inn í líkamann sezt hann að
sem hann veldur stafa af því
að frumurnar eru tuttugu
sinnum næmari fyrir honum
en súrefni og þegar hann kem
ur inn í líkamnn sest hann að
í þeim, súrefnið kemst blátt
áfram eklci að. Einkum eru
frumur heilans og hjartans
næmar fyrir kolsýringi. Með
því að lækka líkamshitanu
rennur blóðið hægar, heila-
frumurnar þarfnast minna súr
efnis og bólgur þær, sem kol-
sýringurinn veldur í þeim,
hjaðna.
tWWHMMMWWWWMMWM
MH«MMttMV»HMMMMMMMl