Alþýðublaðið - 03.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 JÍÁNUDAGINN 3. DES. 1934. Dragnótin og litln lélbátarnir. Eftlr Bjarna Andrésson. En þegar seiðin skilja við yíiiv ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heimal. 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Botavarpan og brngpnartækín. í M'O-rgunblaðxnu 28. f. m. skrif- ar pnóf. Guðmundur Hanmeson grexn, siem hanin nefnir „Nýja banniö“. Vitan.lega kveður þar við. sama tón og vant er. Pó setur prófessorinn þar fram þá hákostu- liegu hugmynd, að sama giidi um> ónýtingu bmggunartækja og um það, þegar upptækar botnvörpur voru eyðilagðar hér á árunum. Satt að segja verður maðlur að beita sjál-fan siig talsverðri harcV nieskju ti-1 þess að taka gamlá man-ninn a,lvarlega, og þó er það vaila fæit að leiða hainn alveg hjá sér vegna þ-ess, að hér fyrmeir var Guðmundur mætur maður og s-æmilega skynsamur, og sjálfsagt halda ýmsir að hann sé skyn- samur enn, enda er það satt að hann lætur frá sér fara. En þvíi er nú miður að þ-ess gefast dænir in, og þ-essi firra Guðmundar er einmitt eitt þeirra. Því skal nú viitanilega ekk-i nieitað, að það var alveg furðulegur barnaskapur að eyðáilieggja botnvörpur, sem gerð- ar voru upptækar, og það var bamaskapur vegna pess, að botn- vörpur eru gagnliegir hlutir-, en ekki vegna .þiess fyrst og fremst, að þær eru verðmætar. Sá hlut- ur, sem ekki er á einhvem hátt nytsamtegur, hann er ekki þess verður að hann sé varðveittur frá iglötun, og gildir þá einu máli, hversu miklu s-em til ha-ns hefir verið kostað. Og sé hluturinn þaninálg, að hann sé eiinvö-rðungu tfiil þiess ætlaður að gera vesö-lum mönnum- skömm og skaða, þá er það hreinasta guðsþakkaverk að leyðiileggja ha-nn. Og bruggun- artækiin eru einmitt þiessarar ætit- ar. Andbauniii'gar velfl-estir hafa pú haldið því fram, að bannlögin skuli að vísu afnema, en hins vegar 'eígi með ýmsum góðum ráðum að auka og ef la bindindis- starfsemin-a meðal þjóðarinnar, það eigi að gera bindindLssemiina að innri hvöt, koma mönnium- i s-kilining um það, að þaði sé skömm að drekka. M. ö. o. þeir halda því fram mjög margir, að áfengiJð ei-gi með tíð og tíma að hverfa úr sögunni, en um leið og áfen.gisnautnin hv-erfur, þá detta þau ilfka úr sögunni • bru-ggunarr tækin, „hvers-u v-erðmæt sem þau kunna að vera“, o-g það er ekki grunlaust um að fyrir tiltö-lul-egá stuttu sí|ðan hafi Guðmundur ver- ið sv-o gne'ndur, að hann hafi skil- ið þetta. Já, það á vita-njega að eyðjr lieggja bruggunartækin vegna þess, að þau gera engum gagn, en mörgu-m skaða, vegna þess, Maigt hefir verið um dragnót- ina ræ-tt o-g ritað síðan farið vaír að nota hana hér við land, sumt miður sanngjamt í h-ennar garð og henni margt til foráttu fundið, án þess það hafi við nokkur rök að styðjast, og nægir í samban-di við þetta að benda á rit hr. Áma Friðrilíss-onar fiskifræð-ings (Skar- kio-laveiðar íslendinga og dragnót- in), þar s-em hann rekur liið fyrir lið, alt, sem dragnóthxni við kem- ur, og hans þekking á lifnaðar- háttium sjávardýra í kringum Is- land mun áreiðanlega vera mörg- um sinnum rneiri heldur en hinna, siem eru á móti því að dragnót sé notuð hér við land. Eitt af því, sem andstæðingar dragnótarinnar lialda fram, er það, að hú-n róti svo upþ b-otn-in- um, bæði leir og sandi, að sjór- inn v-erði mórauður af gruggi og drepi ungviðið, sem kann að vera á þ-eim stöðvum. Ég er búi-nn að fiska með dragnót í þrjú sumur, og hefi ég aldrei orðið þess var að sjórinn óhreinkaðist við það að draga nó-tina, -en þó svo væri þá em blettirnir, sem hægt er að draga á i kringum landið, svo litlir -og fáir í samanburði við þá, sein ekki er hæ-gt að draga á, og allar lí|kur til, þó eitthvað grugg- aðist við- b-otninn, að það gerfði kl-akinu ekk-ert mein, þar sem það lifir við yfirborð sjávar. vitlausir fyrir það verk, sem þau vinna. Þ-etta er vitað mál að þvi er þá menn snertir, sem brugg- ið drekka, en því hættuliegri em þau þegar þau valda stórfeldu gáfnaleysi hjá þeim mönnum-, s-em ekki drekka, eins og prófess-ox: Guðmundur -er talandi vottur um;. a—x. borðiðs leita þau til b-otns á dýprn vatni en dragnót er vanaliega not- uð á. Ef að betur er nú athugaður þessi óhreini sjór af völdum drag- nótarinnar, hvað mætti þá segja um brimrótið við alla ströndina í kringum landið, og mun það ólíkt stórvirkara, og ekki er annað að sjá en ungviðið hafi yfirstigið þær hættur. Síðan koma þ-essar rangl-átu og ósanngjömu héraðs- samþyktir með bann gegn dmg- nótaveiði fyrir framan viss hér- uð, jaf-nvel þó smn þ-eirra nái hvergi að sjó, alveg að ástæðu- lausu. Ekki em þó allir háð-ir þessum 1-ögum. Þeir, siem land eiga að sjó, mega draga -nætur ef-tir vild, aðeins að dmga hana á land. Allir sjá hvað þ-etta er mik- ið misrétti. Við sjómennimir lítum svo á, að sj-órinn fyrir innan land- helgislinu sé sameiginleg eign allra landsmanna og því ekki rétt að Leyfa öðrum að veiða þar, siem hinum- er bannað. Hverjir hafa svo beðið um þess- ar héraðssamþyktir? Eru það fiskimennimir sjálfir? Trúl-egra mum það vem, að þær séu mnn- ar undan rifjum þ-eirra manna, sem ekkiert í sj-ó sækja og sitja kanske fram til.dala og b-era ef fil vill -ekkert skyn á veiðiað- ferðir okkar fiskimannanna, ag okkur önst ,það vera fyrir utan verkahring dalbúans að semja lög um hvar við megfum fiska. Við sjómennimir -ei-gunr fáa taismenn, enda heyrist lítið rnn það, hvaða veiðarfæri g-efi miestain arð og hver séu aflasælust og þdýriuíst í notkun. Dragnótin h-efir alla þessa kosti. Flestir eða aliir. sem dragnót eru famir að kynn- ast verulega, munu á eitt sáttir um það. enda munu’ fáir hætta við hana, en það tekur langan tíma að læra að fiska með drag- nót. Það er áreiðanlega vanda- sam-ara að fiska með hennl en sniokkru öðm veiðarfæri. sem Is- l-andingar nota, -og líti-l von til þiess að það gangi vel í fyrsta si-nn- Við, sem höfum notað dragnót- ina, vilium alls -ekki láta banna okkur að fiska með henini, og við vonmn að háttvirt atþingi framlengi sömu lög dragnótinui viöbomandi eins og þaudiafa v-er- iö síð-ustu sumur eða rýmki þau enn betur. sv-o að jhægt verði að nota þetta meinlausa en gaignl-ega veiðarfæri. Segjum nú svo. að landhelginni verði lokaÖ fyrir dragnót. Hverjum kemur það að rnestu gagni? Ekki okkur tslend- ingurn og sízt smærri útgerðinni. Englendingar og Þjóðverjar myndu verða okkur mjög xþakk- látir, ef skarkolinn fengi að tifa í friði i-nnan, við landhelgislinuna yfir sumarið, sv-o að þeir geti v-eitt hann á t-ogarana, s-em eru hér í hundraðatali, þegar hann gengur frá landinu á haustin. Ef nú er li-tið á Jivaö markaður á nýjum fiski er þröngur ,í Eng- landi. siem aðall-ega tekur -á móti þ-eim nýja fiski, sem héðan fer. Og nú í áir.er búið að fy-ll-a hann aiveg áður en árið gr tiðið, og fl-est skip hafa oröið að hætta v-eiðum veg-na þiess. Væri ekki sjálfsagt að koma þangað þ-ei,m fjski. sem mest fæst fyrir, ei-ns og skarkolanum, en flytja xminna af ódýrum fiski þangað. Eitt af því, sem dragnótin hefir -xí-erið bannfærð fyrir af andstæðingum h-ennar, er það, að tsvo t;ít.i.ð f-isk- aði-st með henni, að. \þaö væri ekkeit annað en tap cfyrir þá, míns, m/b. „Dagsbrún“, semi stundað hefir dragn-ótaveiði síð- astliðiö sumar í rúma ýjóra mán- uöi: Veiddur skaxkoli kg. 64150 fyrir kr. 24269*05 Veiddur annar fisk- ur fyrir — 5454,11 Samtals kr. 29723,16 Hlut-ur háseta kr. 1887.57 Hlutiur vélstjóra — 2881.36 Hliutur skipstjóra — 3775,14 Mannakaup alls kr. 14206,78 Rekstur bátsins um kr. 8500,00 Hagnaður bátsinsum — 7016,38 Þ-etta þykir mér góð .útikoma, og væri- vel yfir, ,að láta, ef lfnu- v-ertíðin gæt-i sýnt líkan hagnað, en því er ekki sþð fagna. Ég hefi orðið að b-orga skuldir. sem myndast hafa yfir Hnuvertíðma, meö þvi, s-em ég ihefí. hagnast á dragnótinni. Fleiri hafa sörnu sögu að' segja á þessum smærri bátum. Hvað á mú að gera við þ-essa smærri. báta yfir sumarið, ^ef dragnót væri böninuð, og -alla þá merun. sem- hafa haft -atvinnu af þessari veiði. siem ekki muniu vera færri en á 8 til 9 togurum á isifískveiðum ? Það hefir verið bent á að það mættii fara á (h-and- færaveiðar, -eða á línuveiðar hust- ur á firðá; á þeissum bátum. Hvort tveggja hefir verið reynt pg er eklri langt að minnast, en það hefir g-efist sv-o illa, að það fer engxnin niema eiinu siinini. Ei-ns og árferði er nú, virðist ekki heppiliegt að Loka nei.nni at- vlnnugreiin að ástæðulausu. Ég kalla þaö ástæðulaust að banna dragnót, þó það sé kanske ein;n af hundraði á m-óti herani. Ég vil Hka benda á Reykjavík í aqgja fylliliegia beimtandi af pró- fiessior við háskólann, að það sé | að þau eru óhein orsök þiess, að ekki hrei'n og klár della, sem í- margir greindir menn verða hálf- | sem hana notuðu, en \ég er nú ; sambandi við dragnótina. Hvaðan ekki á sama máli. Máli mínu ti! kæmi henni nýr fiskur daglega, sönnunar ],æt ég fylgja hér á eftir j ef hún væri bönnuð? Ég hýst yfirJLit yfir rekstursafkomu báts j (Frh. á 4. síðu.) Þá er ég lohsins komlnn bðrnin góð! alla leið sunnan frá Italin með feiknin ðil af itðlsknm leikfðngum, og alt petta fór éj“aueð beint inn á jólabazar EDINBORGAR A-ninaö eins úrval hafið þið aldrei séö á ykkar Jífsfæddri æfi-, og 'nú vii ég ráÖl-eggja ykkur að boma eins fljótt og þið getið', því ef að vana lætur, þá verður þ-etta fljótt að farla, í Edi-nborg, eáins og ,Hka rauin varð á í fyilra. Því væri bezt að hafa fyrra falliö á því og Ifta nú inn i dag, bSrnin góð. Jóláisvelnn Edinborgar, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.