Alþýðublaðið - 05.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1934, Blaðsíða 4
Eignist SnnittdaosblaS Albýðnblaðsins frá upphafi. M Qaanlffl BSidMH Ta rzan og hvifa stúlkan Frainhald af Tarzan-mynd- inni góðkunnu, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. Myndin bönnuð börnum inn- an 10 ára. F. U. J. heidur aðalfund að Hótel Skja!dbr>edð annað kvöld kl. 8V2 Tvö innbrot voru framiýi í fyr(ri nótt í Hiajfíir arfirði og hér í bænum. pegar komið var að kjötbúð Ketils Gílslasoinar f Hafnarfirði í gær- morgun stóð hún opin, og hefir hurðim annaðhvort verið dirkuð upp eða gJeymst hefir að ioka henmi. Lítið mun hafa horfið úr búðinnii, aðeins svolítið af súkku- laði. — Inn í Café Royal hafði verjð brotist með þeim hætti að fara inm um glugga á bakhlið hússSns. par var stoLð nokkrum sigarettupökkum og um 10 krón- um í eimápenimgum. Bæjarstjórnarfundur >er á morgun á venjulegum stað og tíma. Átta mál eru á dag- skrá, þar á meðal reikningar bæj- ariins og hafnarsjóðs. Leiðrétting. 1 gnein um Halldór Kiljan Lax- niess á fyrstu siðu Alþýðublaðsins á sunnuda^inn var sagt, að „Salka Valka“ væri eina bókin, sem Bon- milerforiagið í Stokkhólmi lætur á þessu hausti þýða úr eriendum málum. f>essi staðhæfing var bygð á misskiilningi. Bók Halldórs Kiljans er bara eina bókin, sem fiorlagið ætlar sér að þýða úr dönsku á þessu hausti. Söngskemtun heldur Binar Markan, baryton- söngvari í Iðmö í kvöid kl. 8V2 e. h. Söngskrá innilend og út- 'iend. Við hljóðfærið frk. Elín Anderisison. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást hjá Eymumdssien, Bók- hiöðúnni, Bristol >og við imngang- inn. HRINGRÁS eyðileggingarinmiar. (Frh. af 3. síðu.) sem að fyrirfram er vitað að er gagnslaus. ,Pað er ofraun hverjum manni að h'orfa á ónýtingu kjötsins. Ég sá hina sársaukakendu drætti á andliti dýraíæknisins. Ég sá þung- búinn svip verkamannanna, sem gættu hinnar dularfullu vélar. Pað er ekki aðeins eyðilegging verðmæta, það er blátt áfram spellvirki. Öllum er ljóst hver svívirðing það er, þegar brjá laðir nazistar brenna bækur á báli. ■Pegar ég horfðiá að verið var að brenna nautakjötið, hugsaði ég um bókabrennurnar: vinma margra manna er eyðilögð, og enginn, sem veit hvað virnna er, getur horft á þ>etta heimskulega og hræðilega athæfi án geðshrær- ingar. pað er líka önnur hneisa f sambandi við ónýtingu kjötsins. Ég ætla ekki að minnast á þær sveltandi vofur, siem ég hefi séð í götum Berlínar og Manchester. Ég ætla aðeins að drepa á þær, tUtölulega efnuðu þjóðir, sem eru nágrannar Dana. I skógarhéruð>- um Svíþjóðar hefi ég séð þúsund- ir verkfallsmanna, siem fá kjöt aöeins tvisvar eða þrisvar á ári. I Kramfors sá ég verkamenmina, er unnu við pappírsgerð; þeir ■lifa á kartöflum, sí'ld og hafrá- mjöli. — Þeir hafa alls ekki efni á að kaupa kjöt. í prámdheimi sá STRAUMROF. (Frh. af 3. síðu.) ann, Már, fyrri unniusti ÖJdu, var í höndum Indrica Waage. Sam- talið milli ha>ns og frúarinnar er alts ekki sv>o veigalítið frá bendi höfundarins. Á leiksviðinu féll það steiindautt niður, af þeirri eilnföldu áistæðu, að Waage gaf Soffíu hartnær engan mótleik. Engiinin maður gat glæpst á að trúa á eina ieimustu sietningu, sem þessi leikari sagði. (Þegar svona er farið með fjög- ur hlutverkin af fimm, er ekki von að vel fari fyrir höfundinum. — þetta má ölium gera. Leikurinn var siettur upp með sinoturlegum nýtískublæ á mjög stlliseruðu teiksviði, sem tók sig vel út, mema hvað mokkur mistök voru á sfeuggtim á baktjaldi ioka- þáttarims. En hefði ekki leikstjór- inn igetað ráðið> betur fram úr sýningunni á hinu stórfelda loka- atriði leiksins, sem ekki varð stórv- felt í Iðnó. Á sama augnabliki, sem Alda kemur inn úr dyrunum, þríjfur frúin hlaðna byssu, sem liggur á gólfinu við fætur hennar, og skýtur hana. Áhorfandanum liggur við að halda, að þetta hafí) verið ákveðið fyrir fram, en síst af öllu má þetta ódáðavenk verka þannig á áhorfandanin, og ekki mun það hafa vhkað fyrir höb undinum. Eins og það fór úr hendi á frumsýningunini, varð þessi endir leiksins fiiekar hlægi- l>egur en sorgliegur. Leikritagerðin hefir ætíð verið talin eitt erfiðasta form skáld- skapar, svo að þó um góða iog þaulvana rithöfunda og siagna- skáld sé að ræða, þá bregst þeim einatt bogalistin í fyrstu, er þeir hætta sér út á hið hála svið leik- ritagerðarinnar. íslenzkri leikment er m angs vant, og eitt af því marga eru leikrit eftir íslenzka höfunda. Ósk- andi væri því, að Kiljan léti ekki hér staðar, numið í leikritagerði sinni, beldur kæmist þar eins lanigt og í ská 1 dsagnageröilnni. X—Y ég sjómemn og eyraryinnumienin, sem höfðu gert verkfall. I fram- komu vora þeir stoltir og þrjózku- iegir eins og sjómenn eiga að sér. En þeár neyddust til gð betla og urðu að biðja um nokkra aura til þess að kaupa fyrir brauð. Ég veit sjálfur hvað það er að svelta, og það var hræðiiegt fyr- ir mig mieð mínum eigin augum að sjá þetta kjöt eyðilagt, fljótt og vandlega. Skipið, sem flutti mig frá Danmörku til Frakklands, var hlaðið gömlum bikkjum. Fá- tæklingarnir í París áttu að fá að tyggja þetta harða og seiga hrossakjöt. Ei'nhverjum einfieldn- iingnum gæti miáske dottið i hug að spyrja: „Af hverju era dönsku kýrnar ekki sendar til Frakk- lands?“ f>að eru tollarnir. „Kjöt- póMtfkin“. Tölurnar. JÞað er leyfi- Iiegt að flytja gamlar bikkjur til Frakklands, og í Danmörku eru þær meira virð-i en þrjár kvígur. Þetta er hrieint brjálæði. En með svona ráðstöfunum er verið að reyna að bjarga heiminum. Skipafréttir. Gulifoss e|r í Höfn. Goðafoss er á Mð itil Vestmannaeyja frá Hull. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss er á Sandi. Lagarfos>s verður á Raufar höfn kl. 10 í kvöld. Selfoss er á Mð til OslO'. Drotnijng fer, í kvöld U. & ALÞÝÐUBMÐ MIÐVIKUDAGINN 5. DES. 1934. Nýlr kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis pað, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Fjárhagsáætlun ísafjarðar fyrir 1935 var afgreidd á bæ;j(- arsitjórnarfundii í síðustu viku. Heildariölur reikninganna eru 496 þús. 245 krónur. Útsvör eru á- geitluð 191 þúsund krönur. Helstu úitgjaldaliiðir ieru þessir: Fátækraj- má'l 63 þús. krónur. Mentamál 76 þúsund krónur. Atvinnumál 30 þúsund krónur. Stjórn kaupstaðf arjims 22 þúsund krónur. Farsóttir og manndauði. válkuna 18.—24. nóv. (í svigum töilur næstu viku á undan): Hálsf bóJga 27 (43). Kvefsótt 26 (84). Kveflungnabólga 1(2). Iðrakvef 1 (13). Taksótt 0 (2). Skarlatssótt 3 (0). Munnangur 2 (0). Hlaupah bóla 0 (1). Stingsótt 0 (2). — Mannslát 12 (7). — par af 1 utf- anbæjar. — Landlæknfcskrifstof- an. (FB.) STÚKAN „1930“. Fundur á morg- I DAG. Næturlæknir er í nótt pórður Þórðarson, sími 4655. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 15: Veðurfregnir. 19: Tómlexkar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: pxngfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Berklavarnir, VII: Hagur og horfur (Helgi Ingv- arsson b'erklalæknir). 21: Tónleikar: a) Otvarpstríóið. b) Grammófónn: 1. ForMkir að óperum. 2. Lög fyrir blandaðan kór. un. Fundarefmi: Ræða, fiðiusóló, blaðiði, inntaka og margt fl. II. jlokkur. U. M F. L Gestamót nnsmennaféiapniia verður haldið í Iðnó laugard. 8. des, kl. 9 síðd. Til skemtunar verður: Mótið sett. Sjónleikur. Listdanz (Frk. Ása Hanson). Upp- lestur. — Aðgöngumiðar verða seldir í Körfugerðinni, Banka- stræti 10, á föstudag og í Iðnó á laugardaginn. NB. Kaupið aðgöngumiða sem fyrst — því salan verður takmörkuð' Ný islenzk uppfinning: „Dráttarkarlu. Linuvinda þessi dregur línuna og hringar hana niður í stamp. Til sýnis í Fiskifélagshúsinu, milli 3—6 næstu daga. Annað kvöld kl. 8: Straimrof sjónleikur í 3 þáttum. eftir Halldór Kiljan Laxness. Aðgöíiguiniðar seldir í Iðnó dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leíkdaginn eftir kl, 1. Börn fá ekki aðgang. Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikarskrifborð til sölu á 125 kr. og góðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar á Njálsgötu 78, niðri. mm Mýja Bfé ■ 20000 ár fi Sing Sing. Stórfengleg amerísk tal- og söngvatcn-kvikmynd, sam- in af forstjóra Sing Slng fangelsisins í Bandaríkjun- um og sýnir æfi og örlög hinna 200 fanga, sem inni- luktir eru, og sem reísi- tími samtals eru 20 000 ár. Aðalhlutverkin leika: Spencer Tracy, Bette Davis. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille. Afmæli V. K. F. Framtiðin Haf narfirði verður haldið fimtudaginn 6. þ. m. og hefst kl. 8 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Til skemtunar verður: 1. Skemtunin sett. ' ! ! J ; ! 1 í i | 2. Söngur: Karlakórið Ernir. 3. Sameiginleg kaffidrykkja. 4. Ræðuhöld. 5. Kórið syngur. : i ; ! í ! 6. Danzsýning H. Jónsson og E. Carlsen. 7. Danz. j ; ! Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu á fimtudag- inn frá kl. 10-6. Iðfa, Aknreyri, sísni 190, I (Sveinbjörn Jónsson). i -------------------------4 Mjólkursölu- nefndin hefir ákveðið að verðjöfn- unargjald á verðjöfnunar- svæði Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar skuli innheimt frá 1. des. þ. á. að telja. Reykjavík, 3. desember 1934. Mj ólkursölunef ndin. Fundnr. Framhalds-stofnfundur í sklpstjóra- Og stýrimalinafélagi Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu fimtudaginn 6. þ. m. kl. 8 síðdegis. — Verkefni: Lagasamþyktir, nefndar- kosningar o fl. — Félagsmenn fjölmenni og hafi nýja félaga með. STJÓRNIN. hefir ákveðið samkvæmt bráðabirgðalögunum um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. að petta verðjöfnunarsvæði skuli þegar ákveðið: V er ðjöfnnnarsvæði Reykjaviknr og Hafaarfjarðar. Tekur pað yfir héruð þau og sveitir, sem senda mjólk til sölu og vínslu til eftirtalinna mjólkurbúa: Mjólkurbús Flóamanna, Mjólkurbús Ölvesinga, Mjólkurfélags Reykjavíkur, Mjólkurbús Thors Jensen, Mjólkursamlags Borgfirðinga. Þó skulu takmörkin ekki fjær en að Jökulsá á SóJheimasandi að austan og að Haffjarðará í Hnappadalssýslu að vestan, Reykjavík, 3. des. 1934. Mjólkur$ölime£aatiiia<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.