Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 5

Skírnir - 01.01.1846, Page 5
7 hvernin heimurinn hafi orSiS til og geta {)ó ekki rámað í hvernin eggib mindast og því þaÖ hefir þá mind, sem þaS hefir; þeir vilja vita, hvaS lángt se síban sköpunarverkiS fór fram, og geta þó ekki fundiS ferhyrníngsmál hringsins (Cirkelens Qvadratur). því er þab aS prótestantar eru van- trúa, enn pápiskir þarámót ala hjátrú í hjörtum sínnm. Eptir því sem nú mentanin eykst, eptir því sera mannkyniS verSur reyndara, eptir því sem þjóSirnar og einstakir menn finna fleiri og fleiri meinbugi á áliti sinu eins i trúarmálefnum einsog öSru, eptir því verSur meiri sálaróróserain og þaS þvi heldur, sem fleiri gsgnstæbum meiningum slær saman. Likt og géb manna var á sig komiS víSa um heim fyrir trúarbótina þýsku 1517, likt því er þvi einnig variS nú á dögum liíngab og þángaS um veröldina. þaS er alkunnugt aS laungu áSur enn Lúter fór ab prédika hina nýju trú, voru margir farnir aS fá grun um, aS ekki færi allt meS felldu ihinni pápisku kirkju, og því meiri og fleiri efasemdir komu fram, sem nær dró. Eins er nú. Irar verja pápisku sína meb lífi og blófci. I Danrnörku hefír til skamms tíma veriS ágreiningur útaf sakramentunum, sér i lagi skirninni; trúar- flokkar, sem segja lausu viS höfuSsöfnuS kristi- legrar kirkju, koma upp hér Ög hvar einkum á Englandi, þýskalandi og jafnvel í Danmörku; þeir aukast dag frá degi; andlegir kennimenn taka þá liarfcar i taumana, enn stilla þó ekki frelsi sumra og sjálfræSi sumra, þegar gassinn fyrst er farinn aS færast í þá; ólgan eykst, þaS hvessir og hvess- ir, þángaS til rýkur um hnifil kristilegrar kyrkju,

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.