Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 13

Skírnir - 01.01.1846, Síða 13
15 hatui hafl veriS einhvernvegin utan vi5 sig, pegar hann bar fram tölu sína. Hnnn lfct á sér flnna {nínga [ij’kkju til borgaranna sjálfra, og [)ó voru sjálfar áviturnar nokkuð á huldu. Um sama leiti hafa verið uppreistir í Sveits gegn jesúmönnum, sem á seinni árunum hafa vaðið þar nppi. Svo stóð á, að innbúar Lúzernuliéraðs ætluðu að gjöra sjö af háskólakénnarum, sem voru jesúmenn, að kennurum í gufcfræði við prestaskóla sína. Við það urbu margir prótestantar nppvægir, einkum Bernarborgarmenn. Er það meiníng manna, afe uppreisn þessi hafi meðfram verið af jafnað- arflokksins (Communisten) toga spunnin, og mun þafe rétt tilgáta. þessir menn hafa, vegna prent- frelsis þess, sem Sveitsarmenn njóta, • safnast þáng- afe allstaðar að, einkum úr þýskalandi, þar sem allt eru rammari skorður reistar við bóka prentun; hafa á seinni árunum rithöfuudar þýskir setst að í Bern, sem útlægir hafa verið gjörðir fyrir blaða- skriftir og bóka á þýskalandi, og hafa þar látið prenta sörau baekurnar og aferar þeim snarpari, sem ekki gátu komið út á þýskalandi; þarámeðal eru t. d. Arnold Rúge, sem stóð fyrir timariti nokkru þýsku, er nefndist: þýskar árbækur (Jieutsche Jahr- biicher), oghans líkar: guðfræðingurinn Brúno Bauer og brófcir hans Eðgar, skáldið Georg Ilerwegh o. fl. þessir eru nú allir í flokki með ”jafnuðarmönnun- um’’, sera halda fram trúar og samvitskufrelsi, frístjórn, jöfnuði meðal manna í öllu sem verður, jafnvel eigum og auðæfum. Eru þeir, einsog nærri má géta, bitrustu mótstöfeumenn jesúmanna, sem cinmitt halda mefe því gagnstæfea: pápískri trúar- r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.