Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 13

Skírnir - 01.01.1846, Side 13
15 hatui hafl veriS einhvernvegin utan vi5 sig, pegar hann bar fram tölu sína. Hnnn lfct á sér flnna {nínga [ij’kkju til borgaranna sjálfra, og [)ó voru sjálfar áviturnar nokkuð á huldu. Um sama leiti hafa verið uppreistir í Sveits gegn jesúmönnum, sem á seinni árunum hafa vaðið þar nppi. Svo stóð á, að innbúar Lúzernuliéraðs ætluðu að gjöra sjö af háskólakénnarum, sem voru jesúmenn, að kennurum í gufcfræði við prestaskóla sína. Við það urbu margir prótestantar nppvægir, einkum Bernarborgarmenn. Er það meiníng manna, afe uppreisn þessi hafi meðfram verið af jafnað- arflokksins (Communisten) toga spunnin, og mun þafe rétt tilgáta. þessir menn hafa, vegna prent- frelsis þess, sem Sveitsarmenn njóta, • safnast þáng- afe allstaðar að, einkum úr þýskalandi, þar sem allt eru rammari skorður reistar við bóka prentun; hafa á seinni árunum rithöfuudar þýskir setst að í Bern, sem útlægir hafa verið gjörðir fyrir blaða- skriftir og bóka á þýskalandi, og hafa þar látið prenta sörau baekurnar og aferar þeim snarpari, sem ekki gátu komið út á þýskalandi; þarámeðal eru t. d. Arnold Rúge, sem stóð fyrir timariti nokkru þýsku, er nefndist: þýskar árbækur (Jieutsche Jahr- biicher), oghans líkar: guðfræðingurinn Brúno Bauer og brófcir hans Eðgar, skáldið Georg Ilerwegh o. fl. þessir eru nú allir í flokki með ”jafnuðarmönnun- um’’, sera halda fram trúar og samvitskufrelsi, frístjórn, jöfnuði meðal manna í öllu sem verður, jafnvel eigum og auðæfum. Eru þeir, einsog nærri má géta, bitrustu mótstöfeumenn jesúmanna, sem cinmitt halda mefe því gagnstæfea: pápískri trúar- r

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.