Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 48

Skírnir - 01.01.1846, Síða 48
50 var Slesvíkurmálið ræðt með ákafa; voru inenu þar hiuum þýska flokki í hertogadæmum Holsetu- lands, Slesvíkur og Láenborgar meðmæltir og á- sökubu Dani uin að misbjóða þjóðerni þeirra og Jaga-rettindiim; skal þess siðar getið undir Dan- mörku. — I Slesíu varb samblástur til þess að koma á frjálsari stjórn, en varb strax þaggaður niður. — AKnglandi hafa þetta árið verið þrætur mikiar í málstofunni milli þeirra Roðbcrts Pils og Jóns Rússels útúr fjárhag Englands. Vill Jón lávarður láta aftaka inntektaskattinn (income tax, þ. e. skatt á inntektir hvers einstaks roanns) og hinu háa toll á nýlenduvörum (svosein baðm-ull, sikri, o. s. fr.) þar það skaði aufcsjáanlcga akur- vrkjuua ; en Píl bar fvrir sig og sitt mál, að sú stefna, sem hann og lians ráðaneyti hafi gefið fjárhag Englands sýndi best, hversu mikið hagan- legri hún væri, heldurenn sú sem Rússel og hans ráðanej'ti hafi áður fylgt; sýndi hanii þeim frammá að rikisinntektir Englands hefði árið sem leið verið 15 þús. þús. riksdl. meiri enn útgiftirnar. — Jarðeplaspillingin, sem stakk sér niður á Englandi, einsog víðast hvar uin norðurálfuna, leiddi til þess, að menn óttuðust þar víða, a6 hallæri mundi verða, nema svo að eins að tollur væri með öllu aftekinn eða lækkabur ah minnsta kosti á innfluttu korni, eða að hin svokölluðii kornlög væri aftekin. Allur þorri þjóðarinnar krafðist þessa, og Píl Jét til leiðast að stybja mál þeirra, svo að menn hlökk- uðu til a6 kornlögin, sem Jengi hafa verib óvin- sæl bæði á Englandi og annarstaðar, mundu lok-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.