Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 48

Skírnir - 01.01.1846, Page 48
50 var Slesvíkurmálið ræðt með ákafa; voru inenu þar hiuum þýska flokki í hertogadæmum Holsetu- lands, Slesvíkur og Láenborgar meðmæltir og á- sökubu Dani uin að misbjóða þjóðerni þeirra og Jaga-rettindiim; skal þess siðar getið undir Dan- mörku. — I Slesíu varb samblástur til þess að koma á frjálsari stjórn, en varb strax þaggaður niður. — AKnglandi hafa þetta árið verið þrætur mikiar í málstofunni milli þeirra Roðbcrts Pils og Jóns Rússels útúr fjárhag Englands. Vill Jón lávarður láta aftaka inntektaskattinn (income tax, þ. e. skatt á inntektir hvers einstaks roanns) og hinu háa toll á nýlenduvörum (svosein baðm-ull, sikri, o. s. fr.) þar það skaði aufcsjáanlcga akur- vrkjuua ; en Píl bar fvrir sig og sitt mál, að sú stefna, sem hann og lians ráðaneyti hafi gefið fjárhag Englands sýndi best, hversu mikið hagan- legri hún væri, heldurenn sú sem Rússel og hans ráðanej'ti hafi áður fylgt; sýndi hanii þeim frammá að rikisinntektir Englands hefði árið sem leið verið 15 þús. þús. riksdl. meiri enn útgiftirnar. — Jarðeplaspillingin, sem stakk sér niður á Englandi, einsog víðast hvar uin norðurálfuna, leiddi til þess, að menn óttuðust þar víða, a6 hallæri mundi verða, nema svo að eins að tollur væri með öllu aftekinn eða lækkabur ah minnsta kosti á innfluttu korni, eða að hin svokölluðii kornlög væri aftekin. Allur þorri þjóðarinnar krafðist þessa, og Píl Jét til leiðast að stybja mál þeirra, svo að menn hlökk- uðu til a6 kornlögin, sem Jengi hafa verib óvin- sæl bæði á Englandi og annarstaðar, mundu lok-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.