Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 57

Skírnir - 01.01.1846, Side 57
vekja óeirbir ámóti og lætur svo hvora gánga upp ámóti annari. f>aÖ er líka þaS eina sem heldur lionum viS, því allir hata hann, en flestir óttast hann líka. Frelsisvinirnir hata liann, afþví hann er harSstjóri; stillíngarmennirnir hafa andstygð á hon- um, afþví hann er svikull og órábvandur, og hirS- inni er illa viS hann og stendur stnggur af honum undireins afþví liann er einrænn og ófyrirlátsamur, ráSríkur og óheflaSur ráSgjafi. Svo lítur út eins- og hann sfe klerkavaldinu hliShollnr, því ákvarSað var í fyrra og þaS eptir hans ráSum, aS þær stóls- jarSir kirkna, klaustra og klerka, sem eigi væri þegar búiS aS selja, skyldi skila þeim aptur, þó áSur værí búiS aS kasta á þær konúngshendi. J>ví eru líka kierkarnir honum meðmælltir vegna egin hags, og á Spáni iná spyrja (lhverr er á móti mer, þegar klerkarnir eru meS mer?” — Um árslokin (15 dag desembermán.) komu stöndin (Cortes) fyrst saman, eptir aS viStekin var hin nýja stjórn- arlögun, þó fór þaS svo ólögulega, aS ráSsherr- arnir einir höfSu veriS kosnir samkvæmt hinum nýju kosningarlögum, en hinir allir þjóSfnlltrú- arnir, sem eru 241 aS tölu, höfSu kosnir verib eptir kosníngarlögum eldra stjórnarformsins, sem á kom áriS 1837. / t A Italíalandi hefir páflnn veriS svo veikur áriS sem leiS, ab menn hafa þá og þá búist vib ab lieyra lát hans. Ilafa veriS óeirSir miklar í ríki hans, og nóg óánægjutilefui hefir honum fluttst

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.