Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 57

Skírnir - 01.01.1846, Síða 57
vekja óeirbir ámóti og lætur svo hvora gánga upp ámóti annari. f>aÖ er líka þaS eina sem heldur lionum viS, því allir hata hann, en flestir óttast hann líka. Frelsisvinirnir hata liann, afþví hann er harSstjóri; stillíngarmennirnir hafa andstygð á hon- um, afþví hann er svikull og órábvandur, og hirS- inni er illa viS hann og stendur stnggur af honum undireins afþví liann er einrænn og ófyrirlátsamur, ráSríkur og óheflaSur ráSgjafi. Svo lítur út eins- og hann sfe klerkavaldinu hliShollnr, því ákvarSað var í fyrra og þaS eptir hans ráSum, aS þær stóls- jarSir kirkna, klaustra og klerka, sem eigi væri þegar búiS aS selja, skyldi skila þeim aptur, þó áSur værí búiS aS kasta á þær konúngshendi. J>ví eru líka kierkarnir honum meðmælltir vegna egin hags, og á Spáni iná spyrja (lhverr er á móti mer, þegar klerkarnir eru meS mer?” — Um árslokin (15 dag desembermán.) komu stöndin (Cortes) fyrst saman, eptir aS viStekin var hin nýja stjórn- arlögun, þó fór þaS svo ólögulega, aS ráSsherr- arnir einir höfSu veriS kosnir samkvæmt hinum nýju kosningarlögum, en hinir allir þjóSfnlltrú- arnir, sem eru 241 aS tölu, höfSu kosnir verib eptir kosníngarlögum eldra stjórnarformsins, sem á kom áriS 1837. / t A Italíalandi hefir páflnn veriS svo veikur áriS sem leiS, ab menn hafa þá og þá búist vib ab lieyra lát hans. Ilafa veriS óeirSir miklar í ríki hans, og nóg óánægjutilefui hefir honum fluttst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.