Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 64

Skírnir - 01.01.1846, Page 64
66 miili raannn Iier i hertogadxmuntim. |»óab sjálft háskólaráöiö liafí rannar ekki gagngjört skrifað nndir bænarskrána til standasamkomunnar i Itze- hó, sem snertir Slesvíkurmálið og konúngs erfða- rettinn í hertogadæmnnum, |»á hafa |»ó flestir kennararnir skrifað nöfn sin undir hana. Orðin þan arna sem i henni eru: að menn livorki óttist n e óski að sambandið við Dan- mörku losni, votta berlega, ab menn liirða lieidur ekki um afe þetta samband haldist, cinsog verið hefir. Eg veit hvorki, nb vil vita af-ncinu ríki, sem heiti: Schlesvig-Holstein. En þarfyrir ætla eg rner ekki að draga hertogadæmin inní konúngsveldið Danmörku. þó einhverr kunni að hafa stúngið nppá slíkn [þ. e. a. sk. Ussíng] á full- trúaþínginu í flróarskeldu, þá er eg öldúngis hissa á þyí, að nokkurjum sknli hafa getað komið til liugar að kenna mer aðra eius heimsku (Durnhed). j»að cru serílagi kennarar háskólans í lögvisi, sem iiafa farið með lærdóina er lúta afe því er eg gat um, eins- og þeir liafa líka látið sfer um niuun fara, að ein- valdsríki Dana kynni að sundrast, ef svo eða svo verkast vildi. Slíkt mun aldrei verðn, og því má lieldur ekki kenna það, einsog sjálfsagfeaun sann- leika”. Sagt er, að konúngi vorum liafi unnars verið tekið misjafnt í hertogadæmiinum á ferð sinni. Furfeafei suma á þvi, afe ltouiim var fagnuð miklu ineir íHamborg, sem ckki liggur undir riki hans, eun af þegnuin sinum sumstafear á Holsetu- landi. Víst er það, afe rigurinn á milli Dana og Holsetumanna fer óðum vaxandi og margt cr ritað fram og aptur um þessi málefni; nafnfrægiir þýskur

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.