Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 LAUGARDAGINN 8. DES. 1934. Norrænir jafnaðarmenn vlnna saman að friði og hlotleysi Norðnrlanda I Ófriði. Per Albin Hansson, NpaaidsvoSd oo Stauniny tala á fjelda- fundi f Kaipmannahofn. Á rriðv.'kudagskvöldið va,r hald- inn mjög fjöiim'SnnuT fuindur í I- þróttahúsfau í Kaupmannahöfn, styrjöld væri nauðsynleg. ,Þess vegna yrðum við að h>ef ja bacáttu þar sem foTsætisráðhernar Sví- þjóðar og Danmerkur, Per Albin Hansson og Stauning, og auk þeim norski verkaman:naforing- fan Johan Nygaardsvold, fonseti stórþingsi'ns, héldu ræður, sem PER ALBIN HANSSON milkill rómur var gerður að af mamnfjöldanum. Hansaon forsætisráðherra sagðá, að Skandinavismi verkalýðsfas á Norðurlöndum hefði alt af verið ||ðuT í hinni almennu viðlieitini til þ-ess að auka samúð og samvfanu Niorður.landaþjóðanna. Hann væri á móti allri þjóðareigingirni. En það væru ekki aðeins hfa stierku áhTÍf jafnaðannanna, heldur einn- ig ákveðfa afstaða Norðurlanda- |)jóða irra í heild, fem veitti trygg- inigu fyrir því, að Norðurlönd y,rðu aldriei m|eði í weinum öðrum samtökum en þetm, sem ynnu að Mði oig samúð milli þjóðanna. Nygaardsvold, forseti stórþings- iinis, sagð'i, að í mörgum löindum, s-em nú væru undir einræðis- stjórn, væri búið að gera sósíal- ismann að refsiverðri hugsjón. ESnræðCsstjórnirnar stofnuðu frið- inum í hættu. Alis staðar vænii víjgbúist og æst til ófriðar, og það væri talað um það, að ný JOHAN NYGAARDSVOLD á móti einræðisstjórnarstefnunini, fynst heima fyrir, en því næst í bandalagi við stéttarbræður okkar í öðrum löndum. Og þess vegna væri samvfana Norðurlandaþjóð- anna svo knýjandi nauðsynleg. Stauning forsætisráðherra minti Ú það í ræðu sinni, að samband- fau milli Svíþjóðar 'Og Noriegs hefðii 1905 verið slitið> á friðsam- liegan hátt, og að ísland hefðii STAUNING DragiötlD I Alþýðublaðinu þ. 26. þ. m. ri'tar Magnús pórarinsson um dragnótfaa. pað er gott: að þeir, siem hana stunda, lýsi aðferðinni. Hitt er aftur leiðinliegt, að þ>eir, eem imieð henni halda, sjá ekki anmað áhrifameira henni til með- mæla >en að lítilsvirða forfeðúr síina fyrir fáfræði og mentunan- leyisi. Og þó að einhverjir Mið- niesiingar, efas og flefai, vildu fa,ra Varlaga í ýmsrii nýbreytni, þá er það víist, að þ>eir voru fljótix til að taka upp lóðarnotkun, þegar þ>eiir sóu yfirburði hennar, og þeir tnota hana enu í dag með miklum dugnaði. petta >er nokkuð öðru málíi að gegina með dragnótfaa. Ég vil nú lýsa nokkuð, hvernig það reyrást með notkun henimar. Á strí|ðsiárunum kom hér fyrst togaiíi og lagðist í landhalgi. Hamn hafði; m>eð sér vélbát með dragnót til að fiska, þar sem: han,n mátti ekki toga sjálfur f landheLgi. Hefði Magnús komið þar um borð, hefði hann séð mieira en nokkur saindkom koma fipp í vörpunni, því hún var oft full af ýmsum botngróðri -og ó- orðiið óháð land og öðlast ful.l- v-eldii 1918. Stríð væri óhugsa'nlegt milli bræðraþjóðanna á Norðúr- löndum. En við hefðum hærra rnark -o-g rnið. Hin sjálfstæða pó iitík Norðurlanda væri umfram alt póliti-k friðari-ns og samúðar- fanar, og allar þjóðir Norðurlamda tækju óhræddar höndurn saman um hana. pað hafa h-eyrst raddir um hernaðárbandaliag og víggirð- iingar við Eyrarsund í þeirri trú, að afstaða Norðurlanda yrði tr-eyst m-eð þ-einr. En það vær,i hörmulegur miisskifaingur á á- standimu. Við mynd-um að eins vekja tortryggni með því, sem s-ikaðaði það hlutleysi, siem Dan- mör-k óskaði að halda. Við mun- um -ekfei af fúsum vilja ganga út í ncfa æfintýri, o-g samvfajna Norð- urlanda mun -efeki láta misbrúka siig t: I þess. Stauning lauk ræðu sinni með ósfeinni um það, að sá andi, s-em væriii píjkjandi á þessum fundi, bneiiddiist út um öII N-orðurlönd. ' SENDIHERRAFRÉTT. hrtdúiiin-dum. Og sv-o brá við þá strax, a-ð allur fi-skur héða-n hvarf,' þó að hainn væri nógur fyrir. Við fengum sv-o eftir nokkurln tíma landheigi hér við sunnanverðan Fax-aflóa friðáðta fyrir dragnót. Húin var svo ekfei notuð hér fyr en haustið 1931. En þá var hún leyfð hér aftur, og notuð sv-o mikið, að í nóv-ember það haust töldum vi-ð hér úr landi -oft 40— 50 báta mieð dragnót. Næsta haust sáust aldrel fl-eini í iefau en 10— 20, og i fyrra haust voru allir hættfa í inóvember, og nú eftir 3 ár sés-t aðeins einstöfeu sinnium ein trilla. Þietta er n-okkuð aninað en rieynSlan rr.eð lír.-una og þofaka- netin. Hér í Garði-num voru stand- settar 5 flieytur til veiða þessara. pær v-oru notaðar fyr-sta sumr- arið s-em dragnótaveiðar v-oru lieyfðar hér. Otgerðarmienn þeirra töpuðu allir stórfé. peir tveir, sem töpuðu mestu, töpuðu 5 til 6 þús-u-nd krónum hvor. A'lir létu sér -nægja þessa reynslu oghættu alveg. Þeir hafa víst ekki í huga að byrja aftur á slíkri vitleysu. Hlut-ur sjómanna á bátunr, þessum var ekki fyrir fæði, hvað þ,á meir. I Vestmanna-eyjum, siem h-efir um 100 fiskibáta, stunduðu nú í sumar að-ei-ns 4—5 bátar drag- nótaveiðar. pó að þeir befðu einir alla landbeilgi við suðurströnd la-ndsins, töpuðu þó sumir á veiið- um þessuin. Or K-eflavík stun-duðu þessar v-eiðar 5—6 bátar í sumar, að- ei-ns 00111 hv-oru, Sumir hafa kannske sloppið skaðlausir þann tírna, sem þeir v-oru við þetta. í Reykjavík er mér ekki kunn- ugt um, hve margir stunduðu þ-etta. En fleiri rnyndu þeir hafa v-erið, -ef ariður h-efði veri'ó mikSjll,, þar sem mikið atvinnuleysi var þar. Allir Reykvíkingar vita, hv-e fijótt tókst að -eyðileggja upp- gripa kolaafla þar inn á miiri eyj,ann,a, þá fyrst var byrjað me& þetta veiðarfæri. {Pað er s-ama sa-gan alls staðar á Ausitur-, N-orður- -og Vestun- landi. par eru allir hættir þ-essu og biðja um algert bann. Magnús vill gera mi-kið úr mun- i-num á tr-o.lii og dragnót, s-em e.r rétt. En hamn gJeymir aðeins þeiin’ mikla mun, að troll má ekki nota i la-ndbelgi, en dragnótina á að 1-eyfa þ-ar, og -er því nrestur skað- fain af h-enni, -niefnilega sá, að þá getur fiskur hvergi fengij) að al- þst upp í -kTiingum landið. pað er staðney-nd, að yngstu seiðin dnep- ast, -en þau -eldri flýja út úr land- belgi, og verða sv-o botnvöfpunni að bráð. Ég h-eld að allir hljóti að g-era lítið úr nútírna mentun o,g m-emnL iingu, ef sú reynsla, siem fenigiu er af dragnótinni, er ekki nægii- liag tiil að sýna skaðsemi henm- ar. Og trúað gæti ég„ að nú fram undan væri sá tími, að möfgum þætti þægil-egt að g-eta, með litl- um kost-naðd, skr-oppið- út í laind- ii-elgfaa til að afla s-ér fisks í soðið-. pað- -er útilokað meðan að -nokkrar b-otnvörpuveiðar eru llieyfðar í landh-elgi. Og v-erði þær -nú iayfð'ar áfram, v-erða eftir ■niokkur ár -eftirmæli þ-eirra ma-nna, sem þvi valda-, sízt betri en þau, siem mieðhaldsmienn dragnótav-eið- anna gefa forfeðrum sfaum nú. Gerðum, 28. nóvember 1934. Gnðm. Þiy. damsn. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. SMAflUGLYIINGAR ALHÝÐUBLflflSINÍ VlflSKjni DAGÍINS0S Hjúkrunardei 1 din í verzl. „Pa- rte“ hefir ávalt á boð-stólum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura V« kg. Súpukjöt 40 aura Va kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. Siðprúður drengur óskast. Fars- gerðin, Laugavegi 58. Sögubækur: Auðæfi og ást, Verksmiðjueigandinn, Vikuritsbæk- ur o. fl. Barnabækur: Litla drotn- ingin kr. 0,75 Ottó og Karl o. fl Ljóðmæli: Sveinbj Björnsson kr. 2,50, Magn. Gíslasonar kr. 0,75 örfá eintök o. fl. Fræðirit: Aðal- útsala Guðspekifélagsritanna. Ásta- líf hjóna, kr. 2,00. Draumaráðning- ar o. fl. Ritföng, reykelsi og serviettur. Útsalan heldur á- fram á Laugavegi 68, REYKIB J. G B U N O ’ S ágœta holfenzka reyktóhak VERÐ: AROMATISCHER SHAG...kostar kr. 0,90 Vso kg FEINRIECHENDER SHAG. ... — — 0,95 — — Fæst fi öllam verzlunam. HÖLL HÆTTUNNAR Hún kraup á kn|é fyrir framan hanin, i&n halnn xlétti hönd sína þegjandi yfir h-meigt höfuð hennar. Svo kvadd-i hann hana og fór leiðar sinnar. „Undir hvaða nafmi á ég að hugsa jum yðiur?" mun-di Deistiime alt í leinu eftir að spyrja. „Ég er kallaður faðir Góða-von,“ svára'ói hann stilt, og þar rrneð skildu þa-u. 22. katli. Guðlausa stofan. Eftir klukkutlma greiðan ga-ng var D-estime komin til Versaia. Nú var hún eitthvað svo ö-rugg, þar jsem hún gekk eftir mjóutn og malbornum götunum, en lítil hús v-oru t;il b-eggja handa, búðir og verkamiannajbústaóár. Fólkið var svo hrek-klaust á svip- inn, að hennd var huggtun að horfa á það . Hún mætti berhöfðaðri, her'ðábreiðri k-onu, sem var að seija spýtur í eldinn. Hún dró lítinn vagn fullan af spýtnkubVium og lét hund hjálpa s'ér. p-assa k-onu spurði Destine tii ve-gar, og þurkaði hú-n þá svitann af enirni ;spr m-eð stórum vasaklút1, brosti alúðl-ega og Jeysti úr spurniugunum. Á götuh-omi n-okkru var kvenmaður að selja steiktar kart- oflur í bpnu portf, og hiélt hún þeim heitujn á pömnu yfir kolaf ofni. par spurði Destiine á ný til vegar. Konan k-om undir eins út úr p-ortinu,, bentí með sJiaiiffan-i og útlistaði nákvæmilega hvar Destin-e ætti að fara. Hú|n sá, að hún var þreytt, og sagði því henni tii uppörfiuinar, að hún- ætti stutt teíítir, ekki mdra ©n fj-ögurra mínútma gang. D-esti-ne hægði sporið. Húm kveið fyrir að hitta varðmenn k-oni- ungsins, því að kyrlátt og alúðiegt svieitafólldð var ólíkt að-- gengilegra. Hún kom að húsagarðd, s-em var girtur háum múrum, og spuröi hJiðvörðfan til vegar. Hanin banti henni á hliðardyr, sem hún skyldi fara fan um. Þar stóð annar maður á v-erði og h-orfði hvasst á hana, tortryggimn mokkuð, en þó m-eð aðdáun, Hann þekti enga stofuþemu með hennar rnafni, en þó íét hann hama fara imn sean hún bei-ddi, o-g vísaði henmi á b-einustu lieið til íbjúðar madddömu de Pompadour. Enm fór Diestfae fram hjá þriðja varðmianininum, ©n þá var hún líka komfa fau í hölf|na: í Vers-ölum. J,Þar sá hún mienn úr lí|fverði konumgs, klædda rauðu-m og blánm flauelsfötum mieð gyltum borðum. Tignarmenn og þjón- ustusveinar stóðu í smáhnöppuim í göngunium eða neikuðu þar Um og höfðdst ekki að. D-esti-ne sneri sjér að ednum hirðsviainiinum, hykandi og feimin og þó ei-nbeitt, og sagði homum, að hún kænri fra Biell-evuis og þyrfti lemdilegá að tala við maddömu de P-ompadour í áríða>ndi erfadum. Maður miokkur, sem stóð þar skamt frá og heyrði hvað hún sagði, gekk mær, laut höfði og brosti einhvern vegrínm- þan-níig, að destin-e stóð stuggur af. En hún gleymdi því fyrir örvænti-ng- u-nni, þegar hún heyrði hvað þessi maðiur iiagði til nrálanma. „Madd-ama de Pompadiour fór burt úr höllimni fyrir klukku- tíma eða sv-o. Ég veit ekki hv-enær húo k-emur aftur. Ef 1ii vil I verður hún í jGnoiis^. x -,nótt;.“ Destine v,ar orðlaus í bi-li Var þá öll fyrirhöfn hiennar fcil ,-einsiki-s? Hún sá ekki anaað fyrir, en að hún rnætti snúa aftur ti-l Bellevue án þ-es/s að hafa gert mokkurt gagn með för sin-ni. En þá mi-ntist hún a-lifc í -einu þ-ess, sem presturimn í skógfaum hafð-i sagt, og afrfeð að reyna1 eitt ráð. Hún var a'ð visu logandi' irrædd, en umhugsiumfa um Bastiiiiuna jók hen-ni þrek tiJ að spyrj-a, hvort kiomumgturainlni væri í höllimni og hv-ort hún myndi get« f engið að tala við harnin. Menmimir, sem heyrðu þe-ssiar spurnfagar, litu skrítilega hveir til a-nnars. Ei-nm -eða tveir af þeim jhlógu lágt:. Sá, ssm fyrst hafði tal-að við hania, laut aftur höfði og svaraði í hálfum ii-ljó.ðuin: „Ef yður langar ,til að hitta konungjiin, ungfrú, þá skuluð þiér k-oma með ruiér og ég skal tafarlaust fy-lgja yður til herb-ergja hans.“ Hann horfði liitlum augunum ranmsakandi á hana, -o-g svipur hans og látbragð var þanmig, að han-a langaði h-ezt til að hlaiupa ú,t og h&xm til Bellevue. En húni mátti -ekki sleppa mÖguí-eikaU- um að hitta komung og b-e'ra upp fyr-ir honum bænir síjnar. Presturinm hafði isa,'gt, að, í þiessu efni væri óvíst nema orð, hemaar sjálfrar h-e'fðu ein-s mikil áhrif o-g fynirbænjir maddömu die Pompadour. ,„Get ég fengið að sjá konunginn og tala við- hann?“ spurði I - ■ ■ i 1' hún miLli trúar o-g efa, og skildi ekkert í hvers vegna m-enn lumdu að þessu. Einm sagði: ;,jöað er enginn efi á því, ef þ'ér fáriö með Lebei.ðHanin er! t rúnaðarþjönn kionumgsijnis -og fylgi-r yður styztu l-eiið til hans.“ ,Þeir hlóu allir, og annar bætti við: :,,!Þér skuluð bara fara msö Lebel, Ungfrú, ef þér viljið hitta konunginn." L-ebel kimdi ekki sjálfur, en gaf hsnrii bendfagu að koma ineð sér. D-eistiin-e var svo gl-öð að ko-mast burt; frá þiessum öviði- kunnanJegu mönmufa í; gangfaum, að hún fór á eftir ho-num- án fnekari spurnfaga. Hann fór með ha|na frla:m hjá SíendiJierrastiganum, sem var gerður úr gulli og marmana og var svp, ti.ik-oimiumikill, að Destiien varð hiissa, og hafð'i hún þó sféð; íburðir Bell-evue. I endilöngutn svaLaga-nginum ,se;m Lebel fór með hana eftir, stóðu hemen,n og fyrirl-iðar úr lífverðinum pg hreyfðust ekki hið aljTa mins-t-a. ;Þar v-oru menn að sisl-ja blóm og ritföng og ann-að s-módót og buðu það hverjum, sem gekk um. Einn hæverskulítill gestur', s-em inn hafðii komist þlrátt fyrir varðmenn og læsingar, l-ék sér hvæsandi um sújnahöfuið og gluggakistuj'; þjað var vetraí- stormurinn, sem hló að allri viðhöfn og skrauti. Nú b-eygði Nú heygði’..LeibeJ ino í mjóan gang og iJJa lýsta-n. Han-n k-om ögn við Handl-egginn1 á Destine og var ósköp blíður við hania-, ien þó vo-r eit-thvað í f^ri mannsins, s-e,m vakti ób-eit hennar, án þiesis hún gætii gert isjér grein fyrir hvað það var. Hann opnaði hurð, bað hana að gæta sfn á stiga, og k-om svo l-oks með ha-nia fan í st-órt herbergi. „ÍÞetta er leinkahertrerjgi hans háti-gnar k-onun,gsins,“ sagði liann l-ágt. „Biðið þér rólegar hlínua þaingað ,ti'J j hann k-emur.“ Herbergið var ma-nnlau-st. D-e,st;inie horfði á Lejbel, s-em kv-eikti þegjandi á lampa. úr fáguðum naglarsteini, siem h-ékk í bronz- festi á vegg-mrm. Sv-o dró hann þykk tjöld úr Ijósgrænu og gullnu damaski fyrir gluggana. Destin-e fanst: að þ-að væri of sinemt að kv-eikja, len hél-t; að það væri kannske föst r-egla, að fcendra Jjós í höllinnii klukkan fjögur. Lebel bað ha-na að fá sér sæti og gekk fra-m fyrir lágan dívajr. „Eruð þér viSjsiir um að konunginum þyki ekki miður, ef -ég bíð hans h,ér?“ spurði D-estine.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.