Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 2
•í* SUNNUDAGINN 9. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Smáskipapróf byrjar í Stýrimannaskólanum, mánudaginn 17. þ. m, kl. 15 '/2. Þeir, sem ætla að ganga undir prófið, sendi undirituðum beiðni um það og áskilin vottorð, eigi siðar en 15. þ. m. Reykjavík 7. des. 1934. Páll Halldórsson. Frá okkar lága verði gefum við gegn stað- greiðslu til 15. þ. m. 10 15° 0 afslátt af veggfóðri, svo að sem flestir fái tækifæri til að skreyta íbúð sína fyrir jólin. Málning & lárovSrur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. Jðlavðrnr. JálaverO. Fyrir barnavini: Ný bók: Nel! Sko bðrnln! Með 30 heilsíðu barnamyndum, óviðjainanlega fallegum. Valdimar Össurarson íslenzkaði, Tilvalin JólagÍSf. Karlmaonaskór og sokkar í stóru úrvali. Komið meðan nógu er úr að velja. Skórhu, Langav 6. Siml 3212 Verðlækkun Verzlun okkar mun kappkosta að selja allar sínar fjölbreyttu vörur á borgarinnar lægsta verði, til dæmis: Molasykur 27 aura V2- kg. Strausykur 22 — — — Smjöriíki 80 — — — Rúsínur 75 aura ya kg. Sve;kjur85 — — — Egg 15 — stykkið. Avextir: í litlum og stórum pokum og lausri vigt, mjög ódýit Epli, Perur, Appelsínur, Vínber. Og niður-soðnir ávextir í stóru úrvali. Alt krydd I Jólabaksturinn. Hreinlætisvörur, Snyrtivörnr, Burstavörnr, og ýtnis konar smávarningnr, Súkknlaði, sælgœti, vindlar, siga« retftnr og ýmsar tóbaksviirur í fjbibrey^tn og smekklego árvali. Alt fyrsta flokks vðrnr. Fljót og Ifpnr afgireiðsla. Sendnm nm alla borgina, sfml 3507. Verzlnn Alpýðubrauðgerðarinnar. Simi 3507. Verkamannabástbðnnan*. Sími 3507. VIÐOTIIDAGSINS0: Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að fneð- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krónu tveir heitiríéttir og kaffi. Morgunkaffi alt af ’til kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura Vs kg. Súpukjöt 40 aura x/2 kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Sími 4769. [Þiessa viku >er bezt að koma með jólaklippinguna í Rakara- stofuna í Eimskipafélagshúsinu. Sími 3625. Bólstruð húsgögn, körfuhúsgögn. 150S er síminn ef yður vant- ar bíl. Opið allan sölarhringinn. Bif r öst, Hverfisgötu 6. Dppboð Opinbert uppboð verður hald- lið í AðaJistræti 8, þriðjudaginn 11. p. m. kl. 10 árd. og verða þar sield húsigögn ,svo sem bprðstofuhús- göigin, d a gsto f uhús gögn, skrif- stofuhúsgögn, samlagningavélar, máiverk og myndir; húsgagnafóð- ur, flygel, píanó, grammófónar og plötur og bækur. Enn fremur af- borgunarsamningar. Loks nokkrir pokar af hveiti. Gæiðsla fari fram við hamárs- högg. Lbgmaðarinii í Reybjavík. HÖLL HÆTTUNNAR „Verið þér óhræddar, upgfrú," svaraði Lebel laundrjjúgur, “hains hátign befir sömu þrár og þér.“ Hanin gekk fram og aftur um g ólfið og drap tittlinga til hennar og brosti á þennan óviðkuninanlega hátt, sem fylti hana óhug. „Yður mun falla vel vi'ð hann, mjög viei. Nú ætla ég að fara og segja honum að þér biiðið hans. Verið þér sælar, ungfrú. Hér ónáðar yður enginn. Verið þér sælar.“ Destine var ein eftir og fór að hugsa um erindi sitt við koní- unginn. Hún titraði af þ'edrri tdlhugsun einini saman, að etga að! standa framimi fyrir kionuniginiuim og tala við hann, og han hryhfj við að hugsa um þau örlíöig, sem Romain de Vrie ætti í v'ændum, ef henni lánaðist ekki að hræra hjarta konuingis tíl meðaumikvulnar. Hún reyndi að orða náð'unarbeiðni sí'n.a í huganum og hafði hana yfir hváð eftir annað. .pegar hún var orðin þreytt á að biða, fór hún að stytita sér) stundir með því að iitaist um í hierberginu. Pað var undarliegt, áð hún skyldi vera komiin injn í kolnungshölJina, inn i tin ;aher- bergi konungsins isjálfs. Skelfingar munur var á þiessari íburða|tí iniklu stofu með háa hvolfþaikið og vatnsimáluðu, veggina og vi'ðhafnarlausum, kölkuðium, miúrunum' í St. Cyr. Mikið yrði systifr Theresa hissa, ef hún sæi allan þennajn iburð. En gott væri nú aið hún væri komiiin hinjgað'. Aldrei fyr hafði Destine fundist húr; vera eins leinmana o,g inú. Hún imeyddi siig til að athuga gaum1- gæfilega hvenn hiut í hierbergiinu fyrir sig. Hún hugsaði um mál- verkin á veggjunium og um nýjan viiligaitarhaus, sem hékk þar tii minja um eina af srðustu veiðiförum toopnungisiiins. Hún horfðá á hægar hreyfingar vífsanna á stóru postuiinsklukktinnj, leit: á rekkju konungsinis, sem stóð í vegg'stooti á dálitlum palli, sem hvíidi á fjórum ljónslöppumi, og skoðaði seinast dívamnn, sem hún sat á, og teppið, sem vár yfir hpnum; það var gullofið, og hafði Watteau málari gert taitoni'nguna að því. Konungurinn blaut nú bráðum að fara að toama, hugsaði hún, en ektoert hljóð barst enn til eyrna honnar. Geigurimn, sem alt af hafði verið í hjer.ni, óx mieði hveriri mínútu, sem hún bciö. Þarinia í þiessu herbiergi Já eitthvað í íoftínu,, sem hún skiidi ekki hvað var. Hún, Jét aftur auguln og reyndi ;að iosa sig við það, en henimi tókst það ekki Henni fanst eins og iJi öfl lægju í leyini og hiðu tækifæris að kjæfa hana, og hún gaít ekkert að gert. Hún J'eit í opna bók, sem lá á borði fyrir framain liana, og kom þar auga á undar! ega og óviðeigandi 'mýnd, sem Loðvík konúngi þótti gaman að; þótt Destine hneyks laðist á henini Húrt tók höinduintum fyrir andiliítiið oig rayndi að gera bæn srnai, en hana skorti orð. Aidrei hafði það' komið fyriír hana ávður, að húu gæti ekki beðið. Hviemiig gat staðið á því? Alt í ejnu datti hen,ni í hug, að guð væri efctoi1 í þessu herbergi. Hún varð hrædd eins og barn., sem er eitt í niðamyrkrá. Hún, tóto kápu sina, Lagði. hana yfir axlir sér og ætiaði burt úr höiiiinrji. En þá opnuðust stóru dyrniar skyndilega og hún sá konunginn. Destine varð hrædd og hörfaði undan o.g ieitaðii sér skjóls í gluggaskotinu, þar sem henini veitti, létt að’ feJia sig balk v}ð þytok tjöldi'n. Hún hélt í þau tii að styðja sig og skajíf af hræðslu,, og þá sá hún að konunguri.in var iþkki ein|m. Hópur af karJ- mömnum var imeð honum og studdu han|n þar siem hann neikaði áfram í blóðugum fötum með aðra hendina á brjóstinu. „Ég er særður, herrrar mi|n,i)r,“ sagði hann hvað eftir aninað. je>að var hlaupið fram og aftiur um ganginn og in)ni í berbergifnu, talaði hver up,p í aniriian. Alit! vair í uppnámíi í hölílmhli og eins fyrir utan. Menin hiupu tjll og frá og þyrptiust s.ama:n í stærni ogl stærri flokka, æptu og kö'lluðú. AIis staðar glumdu hrópin: „Drepið þið mohðingjanin!“ „Konuingurinn er dái'nn!“ ..Krónip.Cnz- iriJi er í hættu!“ „Svik!“ „Morð'!“ „Gætið að' ■ hliðunum í nafinSí ríkisins!“, og þar fram eftir götunum. * 'In,nii í hefbergi komungs visisii eniginn hvað taka skyidi til bragðs. „Gætið að ríkÍBierfingjanum,“ sagði konungurjlnift um leið og hanin var lagðusr í rúmið, og svo le,i'ð yfir ha;n:n. Nú heyrðust kveninaradjjir. Hirðmennimir vitou til hliðar imeð lotnSngu, því að dnottaiiiniglin, va;r að koma, Maria Lyscinska, óf'ríð og guðrækin, þessi óhamiingjusama kona, sem konunguri'nn for-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.